Curry vikið af velli í öðru tapi meistaranna | Myndbönd Arnar Geir Halldórsson skrifar 22. október 2017 09:45 Stephen Curry brosti lítið í nótt. Vísir/AP Ríkjandi NBA meistarar Golden State Warriors fara illa af stað en liðið beið lægri hlut fyrir Memphis Grizzlies í nótt og hafa nú tapað tveimur af fyrstu þremur leikjum sínum. Meistararnir réðu ekkert við Marc Gasol undir körfunni en Spánverjinn stóri og stæðilegi skoraði 34 stig ásamt því að taka 14 fráköst. Stephen Curry var atkvæðamestur í liði Golden State Warriors með 37 stig en hann var rekinn úr húsi á lokamínútu leiksins fyrir að missa stjórn á skapi sínu þegar hann fleygði sínu fræga munnstykki í átt að dómurum leiksins. Cleveland Cavaliers tapaði sömuleiðis sínum öðrum leik þegar Lebron James og félagar lutu í lægra haldi fyrir Orlando Magic, 114-93, þrátt fyrir að Orlando léki án lykilmanna sinna, Elfrid Payton og Aaron Gordon. James var stigahæstur hjá Cleveland með 22 stig en Nikola Vucevic gerði 23 stig fyrir Magic. Þriðja ofurliðið, Oklahoma City Thunder, tapaði sömuleiðis en Carmelo Anthony var stigahæstur í liði Thunder sem tapaði með níu stiga mun fyrir Utah Jazz, 87-96. Carmelo gerði 26 stig en stigahæstur hjá Jazz var enginn annar en Joe Ingles með 19 stig. Gríska undrið Giannis Antetokounmpo byrjar tímabilið af krafti en hann gerði 44 stig í naumum sigri Milwaukee Bucks á Portland Trailblazers. Úrslitin í nótt Toronto Raptors 128-94 Philadelphia 76ers Cleveland Cavaliers 93-114 Orlando Magic Miami Heat 112-108 Indiana Pacers New York Knicks 107-111 Detroit Pistons Chicago Bulls 77-87 San Antonio Spurs Houston Rockets 107-91 Dallas Mavericks Memphis Grizzlies 111-101 Golden State Warriors Milwaukee Bucks 113-110 Portland Trailblazers Utah Jazz 96-87 Oklahoma City Thunder Los Angeles Clippers 130-88 Phoenix Suns NBA Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu Sjá meira
Ríkjandi NBA meistarar Golden State Warriors fara illa af stað en liðið beið lægri hlut fyrir Memphis Grizzlies í nótt og hafa nú tapað tveimur af fyrstu þremur leikjum sínum. Meistararnir réðu ekkert við Marc Gasol undir körfunni en Spánverjinn stóri og stæðilegi skoraði 34 stig ásamt því að taka 14 fráköst. Stephen Curry var atkvæðamestur í liði Golden State Warriors með 37 stig en hann var rekinn úr húsi á lokamínútu leiksins fyrir að missa stjórn á skapi sínu þegar hann fleygði sínu fræga munnstykki í átt að dómurum leiksins. Cleveland Cavaliers tapaði sömuleiðis sínum öðrum leik þegar Lebron James og félagar lutu í lægra haldi fyrir Orlando Magic, 114-93, þrátt fyrir að Orlando léki án lykilmanna sinna, Elfrid Payton og Aaron Gordon. James var stigahæstur hjá Cleveland með 22 stig en Nikola Vucevic gerði 23 stig fyrir Magic. Þriðja ofurliðið, Oklahoma City Thunder, tapaði sömuleiðis en Carmelo Anthony var stigahæstur í liði Thunder sem tapaði með níu stiga mun fyrir Utah Jazz, 87-96. Carmelo gerði 26 stig en stigahæstur hjá Jazz var enginn annar en Joe Ingles með 19 stig. Gríska undrið Giannis Antetokounmpo byrjar tímabilið af krafti en hann gerði 44 stig í naumum sigri Milwaukee Bucks á Portland Trailblazers. Úrslitin í nótt Toronto Raptors 128-94 Philadelphia 76ers Cleveland Cavaliers 93-114 Orlando Magic Miami Heat 112-108 Indiana Pacers New York Knicks 107-111 Detroit Pistons Chicago Bulls 77-87 San Antonio Spurs Houston Rockets 107-91 Dallas Mavericks Memphis Grizzlies 111-101 Golden State Warriors Milwaukee Bucks 113-110 Portland Trailblazers Utah Jazz 96-87 Oklahoma City Thunder Los Angeles Clippers 130-88 Phoenix Suns
NBA Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu Sjá meira