Geir: Þarf að gera markvarðastöðuna áhugaverða Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. október 2017 19:30 Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, vill sjá meiri framfarir hjá íslenskum markvörðum. „Ég hef hamrað svolítið á því. Það á ekkert bara við markmennina. Í hverri einustu stöðu er markmiðið að fjölga leikmönnum og auka samkeppni því hún er af hinu góða,“ sagði Geir í samtali við Arnar Björnsson í Sportpakkanum á Stöð 2. „Hvað markverðina varðar er þetta ein mikilvægasta, ef ekki mikilvægasta, staðan á vellinum.“ Geir segir að það þurfi að gera markvarðastöðuna áhugaverða fyrir unga iðkendur. „Það var oft sagt áður fyrr að menn fóru í markið því það var engin önnur staða laus og mönnum hent út í þetta. En auðvitað þarf að gera markvarðastöðuna áhugaverða,“ sagði Geir. „Við erum með Björgvin Pál sem er frábær fyrirmynd og búinn að vera flottur en við þurfum um þetta. Hvernig náum við mönnum í stöðuna.“ Landsliðsþjálfarinn segir að sérhæfing í íþróttum hefjist of snemma. „Persónulega finnst mér, hérna heima, ef við tölum um íþróttir almennt, bæði hvað varðar íþróttagreinar eða stöður, að við erum of fljót að ákveða hverjir eiga að vera í hvaða stöðu og í hvaða íþrótt,“ sagði Geir. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Geir: Þetta er ánægjulegur hausverkur Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson var ánægður eftir 31-29 sigur Íslands gegn Svíþjóð. 26. október 2017 21:47 Frá Árósum til Álaborgar Ómar Ingi Magnússon er líklega á leið til Danmerkurmeistaranna sem Aron Kristjánsson þjálfar. 30. október 2017 06:30 Aron talaði við Guðjón Val: Sagði mér að fara til Barcelona Barcelona hélt blaðamannafund í dag þar sem Aron Pálmarsson var kynntur sem nýr leikmaður félagsins. 30. október 2017 12:07 Geir fær fimm leiki fyrir EM: Verður gaman að sjá hvar við stöndum gegn Svíunum Landsliðsþjálfarinn bíður spenntur eftir að sjá hvernig lið hans spilar á móti Svíum Kristjáns Andréssonar. 26. október 2017 06:00 Rúnar: Börnin gefa mér ekkert alltaf tíma til að hugsa um hvað þetta er pirrandi Rúnar Kárason fær lítið að spila hjá Hannover þar sem leikmaðurinn á móti honum verður að spila. 26. október 2017 19:24 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svíþjóð 24-27 | Jákvæð teikn á lofti þrátt fyrir tap Svíarnir unnu síðari vináttulandsleik liðanna í Laugardalshöllinni í dag með þremur mörkum, 27-24. 28. október 2017 16:30 Kynslóðaskiptin í landsliðinu lengra á veg komin en búist var við Stórt skref var tekið í kynslóðaskiptum landsliðsins í handbolta um helgina þegar ungir og nýir menn fengu mikið að spila gegn Svíum. 30. október 2017 06:00 Guðjón Valur orðinn leikjahæsti útispilarinn Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, lék landsleik númer 340 þegar Ísland tapaði fyrir Svíþjóð, 24-27, í vináttulandsleik í dag. 28. október 2017 22:15 Aron: Draumar rætast Barcelona kynnti Aron Pálmarsson formlega til leiks á blaðamannafundi í dag. 30. október 2017 11:43 „Biðin hefur verið erfið á köflum“ Bjarki Már Elísson skoraði fimm mörk þegar Ísland lagði Svíþjóð að velli, 31-29, í vináttulandsleik í Laugardalshöllinni í gær. 27. október 2017 15:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svíþjóð 31- 29 | Svíarnir lagðir í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur undirbúninginn fyrir EM í Króatíu með tveimur vináttulandsleikjum gegn Svíþjóð í Laugardalshöllinni. 26. október 2017 22:15 Guðjón Valur: Hefði verið auðveldara að fela sig og gefast upp Guðjón Valur Sigurðsson var markahæsti leikmaður Íslands í dag þegar liðið beið lægri hlut fyrir Svíum, 24-27, í vináttuleik í Laugardalshöll í dag. 28. október 2017 16:40 Strákarnir mæta heims- og Ólympíumeisturunum á æfingamóti Íslenska karlalandsliðið í handbolta tekur þátt á sterku æfingamóti í Noregi í apríl á næsta ári. 26. október 2017 15:30 Nýju strákarnir heilluðu á móti Svíagrýlunni | Myndir Ísland vann flottan sigur á Svíþjóð í kvöld þar sem ungir menn nýttu tækifærið sitt. 26. október 2017 21:45 Aron mættur á æfingu hjá Barcelona | Myndband Mál Arons Pálmarssonar eru loksins í höfn og það gladd eflaust marga að sjá hann á handboltaæfingu í morgun. 31. október 2017 09:57 Logi Geirs ánægður með Geira Sveins: Fimm skref til framtíðar Einn af silfurmönnunum frá því í Peking 2008 er mjög ánægður með landsliðsþjálfarann Geir Sveinsson. 30. október 2017 14:36 Ungir mættu gömlum í skotkeppni á landsliðsæfingu og yfirburðirnir voru miklir Bjarki Már Elísson og Rúnar Kárason mættu Ómari Inga Magnússyni og Janusi Daða Smárasyni. 26. október 2017 09:30 Valshjartað í Ými sló aðeins of hratt Valshjartað í Ými Erni Gíslasyni sló aðeins of hratt í leikhléi í vináttulandsleik Íslands og Svíþjóðar í gær. 27. október 2017 17:00 Mest lesið Leik lokið: Valur - Fram 33-36 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Í beinni: Breiðablik - Vestri | Toppliðin úr Bestu í bikarslag Íslenski boltinn Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Leik lokið: Valur - Fram 33-36 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Sjá meira
Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, vill sjá meiri framfarir hjá íslenskum markvörðum. „Ég hef hamrað svolítið á því. Það á ekkert bara við markmennina. Í hverri einustu stöðu er markmiðið að fjölga leikmönnum og auka samkeppni því hún er af hinu góða,“ sagði Geir í samtali við Arnar Björnsson í Sportpakkanum á Stöð 2. „Hvað markverðina varðar er þetta ein mikilvægasta, ef ekki mikilvægasta, staðan á vellinum.“ Geir segir að það þurfi að gera markvarðastöðuna áhugaverða fyrir unga iðkendur. „Það var oft sagt áður fyrr að menn fóru í markið því það var engin önnur staða laus og mönnum hent út í þetta. En auðvitað þarf að gera markvarðastöðuna áhugaverða,“ sagði Geir. „Við erum með Björgvin Pál sem er frábær fyrirmynd og búinn að vera flottur en við þurfum um þetta. Hvernig náum við mönnum í stöðuna.“ Landsliðsþjálfarinn segir að sérhæfing í íþróttum hefjist of snemma. „Persónulega finnst mér, hérna heima, ef við tölum um íþróttir almennt, bæði hvað varðar íþróttagreinar eða stöður, að við erum of fljót að ákveða hverjir eiga að vera í hvaða stöðu og í hvaða íþrótt,“ sagði Geir. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Geir: Þetta er ánægjulegur hausverkur Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson var ánægður eftir 31-29 sigur Íslands gegn Svíþjóð. 26. október 2017 21:47 Frá Árósum til Álaborgar Ómar Ingi Magnússon er líklega á leið til Danmerkurmeistaranna sem Aron Kristjánsson þjálfar. 30. október 2017 06:30 Aron talaði við Guðjón Val: Sagði mér að fara til Barcelona Barcelona hélt blaðamannafund í dag þar sem Aron Pálmarsson var kynntur sem nýr leikmaður félagsins. 30. október 2017 12:07 Geir fær fimm leiki fyrir EM: Verður gaman að sjá hvar við stöndum gegn Svíunum Landsliðsþjálfarinn bíður spenntur eftir að sjá hvernig lið hans spilar á móti Svíum Kristjáns Andréssonar. 26. október 2017 06:00 Rúnar: Börnin gefa mér ekkert alltaf tíma til að hugsa um hvað þetta er pirrandi Rúnar Kárason fær lítið að spila hjá Hannover þar sem leikmaðurinn á móti honum verður að spila. 26. október 2017 19:24 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svíþjóð 24-27 | Jákvæð teikn á lofti þrátt fyrir tap Svíarnir unnu síðari vináttulandsleik liðanna í Laugardalshöllinni í dag með þremur mörkum, 27-24. 28. október 2017 16:30 Kynslóðaskiptin í landsliðinu lengra á veg komin en búist var við Stórt skref var tekið í kynslóðaskiptum landsliðsins í handbolta um helgina þegar ungir og nýir menn fengu mikið að spila gegn Svíum. 30. október 2017 06:00 Guðjón Valur orðinn leikjahæsti útispilarinn Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, lék landsleik númer 340 þegar Ísland tapaði fyrir Svíþjóð, 24-27, í vináttulandsleik í dag. 28. október 2017 22:15 Aron: Draumar rætast Barcelona kynnti Aron Pálmarsson formlega til leiks á blaðamannafundi í dag. 30. október 2017 11:43 „Biðin hefur verið erfið á köflum“ Bjarki Már Elísson skoraði fimm mörk þegar Ísland lagði Svíþjóð að velli, 31-29, í vináttulandsleik í Laugardalshöllinni í gær. 27. október 2017 15:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svíþjóð 31- 29 | Svíarnir lagðir í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur undirbúninginn fyrir EM í Króatíu með tveimur vináttulandsleikjum gegn Svíþjóð í Laugardalshöllinni. 26. október 2017 22:15 Guðjón Valur: Hefði verið auðveldara að fela sig og gefast upp Guðjón Valur Sigurðsson var markahæsti leikmaður Íslands í dag þegar liðið beið lægri hlut fyrir Svíum, 24-27, í vináttuleik í Laugardalshöll í dag. 28. október 2017 16:40 Strákarnir mæta heims- og Ólympíumeisturunum á æfingamóti Íslenska karlalandsliðið í handbolta tekur þátt á sterku æfingamóti í Noregi í apríl á næsta ári. 26. október 2017 15:30 Nýju strákarnir heilluðu á móti Svíagrýlunni | Myndir Ísland vann flottan sigur á Svíþjóð í kvöld þar sem ungir menn nýttu tækifærið sitt. 26. október 2017 21:45 Aron mættur á æfingu hjá Barcelona | Myndband Mál Arons Pálmarssonar eru loksins í höfn og það gladd eflaust marga að sjá hann á handboltaæfingu í morgun. 31. október 2017 09:57 Logi Geirs ánægður með Geira Sveins: Fimm skref til framtíðar Einn af silfurmönnunum frá því í Peking 2008 er mjög ánægður með landsliðsþjálfarann Geir Sveinsson. 30. október 2017 14:36 Ungir mættu gömlum í skotkeppni á landsliðsæfingu og yfirburðirnir voru miklir Bjarki Már Elísson og Rúnar Kárason mættu Ómari Inga Magnússyni og Janusi Daða Smárasyni. 26. október 2017 09:30 Valshjartað í Ými sló aðeins of hratt Valshjartað í Ými Erni Gíslasyni sló aðeins of hratt í leikhléi í vináttulandsleik Íslands og Svíþjóðar í gær. 27. október 2017 17:00 Mest lesið Leik lokið: Valur - Fram 33-36 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Í beinni: Breiðablik - Vestri | Toppliðin úr Bestu í bikarslag Íslenski boltinn Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Leik lokið: Valur - Fram 33-36 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Sjá meira
Geir: Þetta er ánægjulegur hausverkur Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson var ánægður eftir 31-29 sigur Íslands gegn Svíþjóð. 26. október 2017 21:47
Frá Árósum til Álaborgar Ómar Ingi Magnússon er líklega á leið til Danmerkurmeistaranna sem Aron Kristjánsson þjálfar. 30. október 2017 06:30
Aron talaði við Guðjón Val: Sagði mér að fara til Barcelona Barcelona hélt blaðamannafund í dag þar sem Aron Pálmarsson var kynntur sem nýr leikmaður félagsins. 30. október 2017 12:07
Geir fær fimm leiki fyrir EM: Verður gaman að sjá hvar við stöndum gegn Svíunum Landsliðsþjálfarinn bíður spenntur eftir að sjá hvernig lið hans spilar á móti Svíum Kristjáns Andréssonar. 26. október 2017 06:00
Rúnar: Börnin gefa mér ekkert alltaf tíma til að hugsa um hvað þetta er pirrandi Rúnar Kárason fær lítið að spila hjá Hannover þar sem leikmaðurinn á móti honum verður að spila. 26. október 2017 19:24
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svíþjóð 24-27 | Jákvæð teikn á lofti þrátt fyrir tap Svíarnir unnu síðari vináttulandsleik liðanna í Laugardalshöllinni í dag með þremur mörkum, 27-24. 28. október 2017 16:30
Kynslóðaskiptin í landsliðinu lengra á veg komin en búist var við Stórt skref var tekið í kynslóðaskiptum landsliðsins í handbolta um helgina þegar ungir og nýir menn fengu mikið að spila gegn Svíum. 30. október 2017 06:00
Guðjón Valur orðinn leikjahæsti útispilarinn Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, lék landsleik númer 340 þegar Ísland tapaði fyrir Svíþjóð, 24-27, í vináttulandsleik í dag. 28. október 2017 22:15
Aron: Draumar rætast Barcelona kynnti Aron Pálmarsson formlega til leiks á blaðamannafundi í dag. 30. október 2017 11:43
„Biðin hefur verið erfið á köflum“ Bjarki Már Elísson skoraði fimm mörk þegar Ísland lagði Svíþjóð að velli, 31-29, í vináttulandsleik í Laugardalshöllinni í gær. 27. október 2017 15:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svíþjóð 31- 29 | Svíarnir lagðir í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur undirbúninginn fyrir EM í Króatíu með tveimur vináttulandsleikjum gegn Svíþjóð í Laugardalshöllinni. 26. október 2017 22:15
Guðjón Valur: Hefði verið auðveldara að fela sig og gefast upp Guðjón Valur Sigurðsson var markahæsti leikmaður Íslands í dag þegar liðið beið lægri hlut fyrir Svíum, 24-27, í vináttuleik í Laugardalshöll í dag. 28. október 2017 16:40
Strákarnir mæta heims- og Ólympíumeisturunum á æfingamóti Íslenska karlalandsliðið í handbolta tekur þátt á sterku æfingamóti í Noregi í apríl á næsta ári. 26. október 2017 15:30
Nýju strákarnir heilluðu á móti Svíagrýlunni | Myndir Ísland vann flottan sigur á Svíþjóð í kvöld þar sem ungir menn nýttu tækifærið sitt. 26. október 2017 21:45
Aron mættur á æfingu hjá Barcelona | Myndband Mál Arons Pálmarssonar eru loksins í höfn og það gladd eflaust marga að sjá hann á handboltaæfingu í morgun. 31. október 2017 09:57
Logi Geirs ánægður með Geira Sveins: Fimm skref til framtíðar Einn af silfurmönnunum frá því í Peking 2008 er mjög ánægður með landsliðsþjálfarann Geir Sveinsson. 30. október 2017 14:36
Ungir mættu gömlum í skotkeppni á landsliðsæfingu og yfirburðirnir voru miklir Bjarki Már Elísson og Rúnar Kárason mættu Ómari Inga Magnússyni og Janusi Daða Smárasyni. 26. október 2017 09:30
Valshjartað í Ými sló aðeins of hratt Valshjartað í Ými Erni Gíslasyni sló aðeins of hratt í leikhléi í vináttulandsleik Íslands og Svíþjóðar í gær. 27. október 2017 17:00
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn