Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðsins, og Einar Guðmundsson, íþróttastjóri HSÍ, tilkynntu í dag um val á afrekshópi sem mun æfa hér heima í upphafi næsta mánaðar.
Leikmenn FH geta ekki gefið kost á sér í hópinn þar sem þeir eru að spila í Evrópukeppninni þann 2. desember næstkomandi.
Hópurinn:
Markverðir:
Aron Rafn Eðvarðsson, ÍBV
Grétar Ari Guðjónsson, ÍR
Hreiðar Levý Guðmundsson, Grótta
Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram
Vinstra horn:
Hákon Daði Styrmisson, Haukar
Vignir Stefánsson, Valur
Vinstri skyttur:
Daníel Þór Ingason, Haukar
Egill Magnússon, Stjarnan
Elvar Ásgeirsson, Afturelding
Leikstjórnendur:
Aron Dagur Pálsson, Stjarnan
Elvar Örn Jónsson, Selfoss
Haukur Þrastarson, Selfoss
Hægri skyttur:
Birkir Benediktsson, Afturelding
Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir
Teitur Örn Einarsson, Selfoss
Hægra horn:
Árni Bragi Eyjólfsson, Afturelding
Kristján Orri Jóhannsson, ÍR
Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV
Línumenn:
Atli Ævar Ingólfsson, Selfoss
Bjarki Már Gunnarsson, Stjarnan
Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV
Ýmir Örn Gíslason, Valur
Stór afrekshópur hjá HSÍ
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið


Grealish og Foden líður ekki vel
Enski boltinn



Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld
Íslenski boltinn




