Eric Clapton segist vera að missa heyrnina Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 12. janúar 2018 21:42 Eric Clapton er talinn vera einn besti gítarleikari allra tíma. Vísir/Getty Tónlistarmaðurinn Eric Clapton hefur nú opinberað að hann sé að missa heyrnina. Clapton greindi frá þessu í þættinum Steve Wright in the Afternoon á BBC Radio 2 í vikunni. Þar sagði hann að auk þess að missa heyrnina væri hann með tinnitus, sjúkdóm sem veldur krónísku eyrnasuði. „Ég meina, ég er að missa heyrnina, ég er með eyrnasuð, hendurnar mínar rétt svo virka,“ sagði Clapton. „Ég vona að fólk muni halda áfram að koma og sjá mig vegna þess að ég er furðuverk, eða jafnvel vegna einhvers annars. En ég veit að það er hluti af ástæðunni. Mér finnst magnað að ég sé enn hér.“Talinn einn sá allra besti Clapton hefur þó ekki í hyggju að leggja gítarinn á hilluna í bráð. „Ég mun halda áfram að vinna, ég er að spila hér og þar,“ sagði hann. „Það eina sem ég hef áhyggjur af núna er að vera á áttræðisaldri og vera vandvirkur.“ Eric Clapton er fyrir löngu orðin goðsögn í tónlistarbransanum. Hann fagnar 73 ára afmæli sínu þann 30. mars næstkomandi. Hann hóf feril sinn með hljómsveitinniThe Yardbirds og seinna með Cream. Hann er talinn vera einn besti gítarleikari allra tíma og er eini tónlistarmaðurinn sem hefur í þrígang verið vígður inn í heiðurshöll tónlistarmanna (Rock and Roll Hall of Fame). Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Eric Clapton hefur nú opinberað að hann sé að missa heyrnina. Clapton greindi frá þessu í þættinum Steve Wright in the Afternoon á BBC Radio 2 í vikunni. Þar sagði hann að auk þess að missa heyrnina væri hann með tinnitus, sjúkdóm sem veldur krónísku eyrnasuði. „Ég meina, ég er að missa heyrnina, ég er með eyrnasuð, hendurnar mínar rétt svo virka,“ sagði Clapton. „Ég vona að fólk muni halda áfram að koma og sjá mig vegna þess að ég er furðuverk, eða jafnvel vegna einhvers annars. En ég veit að það er hluti af ástæðunni. Mér finnst magnað að ég sé enn hér.“Talinn einn sá allra besti Clapton hefur þó ekki í hyggju að leggja gítarinn á hilluna í bráð. „Ég mun halda áfram að vinna, ég er að spila hér og þar,“ sagði hann. „Það eina sem ég hef áhyggjur af núna er að vera á áttræðisaldri og vera vandvirkur.“ Eric Clapton er fyrir löngu orðin goðsögn í tónlistarbransanum. Hann fagnar 73 ára afmæli sínu þann 30. mars næstkomandi. Hann hóf feril sinn með hljómsveitinniThe Yardbirds og seinna með Cream. Hann er talinn vera einn besti gítarleikari allra tíma og er eini tónlistarmaðurinn sem hefur í þrígang verið vígður inn í heiðurshöll tónlistarmanna (Rock and Roll Hall of Fame).
Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira