Titlalaus Conor | UFC tekur af honum seinna beltið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. febrúar 2018 14:00 Conor á hátindinum með beltin tvö. Síðan þá hefur hann ekkert barist og er að missa seinna beltið sitt. vísir/getty Conor McGregor var fyrsti bardagakappinn sem nær því að vera handhafi tveggja belta á sama tíma hjá UFC en í apríl verður hann orðinn titlalaus. Dana White, forseti UFC, staðfesti í dag að hann muni taka léttvigtarbeltið af Conor fyrir UFC 223 sem fer fram 7. apríl. Bardagi Khabib Nurmagomedov og Tony Ferguson verður um alvöru beltið í vigtinni en ekki bráðabirgðabeltið. Conor tryggði sér léttvigtarbeltið þann 12. nóvember árið 2016. Síðan þá hefur hann ekki barist fyrir UFC og því ekki skrítið að UFC taki beltið af honum. Helst hefur verið gagnrýnt að það hafi ekki gerst fyrr. „Er Conor svekktur yfir þessari niðurstöðu? Nei, hann skilur þetta alveg. Hann er búinn að græða mikla peninga og vill taka sér gott frí. Lífið heldur samt áfram sem og þessi þyngdarflokkur,“ sagði White. UFC vonast að sjálfsögðu eftir því að Conor muni berjast við sigurvegarann úr þessum bardaga um beltið síðar á árinu en White er ekki viss um að við sjáum Conor nokkurn tímann aftur í búrinu. „Þegar fólk græðir eins mikla peninga og Conor græddi á síðasta ári skapast eðlilega óvissa um hvort viðkomandi snúi aftur í sína íþrótt. Þetta var mikið af peningum sem hann græddi á bardaganum gegn Mayweather.“ MMA Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sjá meira
Conor McGregor var fyrsti bardagakappinn sem nær því að vera handhafi tveggja belta á sama tíma hjá UFC en í apríl verður hann orðinn titlalaus. Dana White, forseti UFC, staðfesti í dag að hann muni taka léttvigtarbeltið af Conor fyrir UFC 223 sem fer fram 7. apríl. Bardagi Khabib Nurmagomedov og Tony Ferguson verður um alvöru beltið í vigtinni en ekki bráðabirgðabeltið. Conor tryggði sér léttvigtarbeltið þann 12. nóvember árið 2016. Síðan þá hefur hann ekki barist fyrir UFC og því ekki skrítið að UFC taki beltið af honum. Helst hefur verið gagnrýnt að það hafi ekki gerst fyrr. „Er Conor svekktur yfir þessari niðurstöðu? Nei, hann skilur þetta alveg. Hann er búinn að græða mikla peninga og vill taka sér gott frí. Lífið heldur samt áfram sem og þessi þyngdarflokkur,“ sagði White. UFC vonast að sjálfsögðu eftir því að Conor muni berjast við sigurvegarann úr þessum bardaga um beltið síðar á árinu en White er ekki viss um að við sjáum Conor nokkurn tímann aftur í búrinu. „Þegar fólk græðir eins mikla peninga og Conor græddi á síðasta ári skapast eðlilega óvissa um hvort viðkomandi snúi aftur í sína íþrótt. Þetta var mikið af peningum sem hann græddi á bardaganum gegn Mayweather.“
MMA Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sjá meira