Nýr yfirmaður kynferðisbrotadeildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 9. mars 2018 17:50 Theodór Kristjánsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn. Lögreglan Theodór Kristjánsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, hefur tekið við stjórn kynferðisbrotadeildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Árni Þór Sigmundsson aðstoðaryfirlögregluþjónn, sem verið hefur yfirmaður deildarinnar, hefur óskað eftir flutningi úr miðlægri rannsóknardeild og í ný verkefni. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu vinnur Theodór að skipulagsbreytingum á deildinni. Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Hann segir jafnframt að kynferðisbrotadeild heyri nú beint undir Sigríði Björk Guðjónsdóttur lögreglustjóra. Árni Þór Sigmundsson, fráfarandi yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.VÍSIR/EYÞÓRDeildin harðlega gagnrýnd vegna máls barnaverndarstarfsmanns Hann segir skipulagsbreytingarnar ekki á neinn hátt tengjast mistökum sem urðu við rannsókn máls starfsmanns barnaverndar Reykjavíkurborgar, sem hefur verið kærður fyrir kynferðisbrot. Sigríður Björk sagði í kjölfar umfjöllunar um málið að hún teldi ástæðulaust að málið hefði áhrif á stöðu yfirmanna kynferðisbrotadeildarinnar. Samkvæmt upplýsingum frá Sigríði Björk verður jafnframt breyting á tæknideild og tölvurannsókna- og rafeindadeild sem verða færðar undir stjórn Karls Steinars Valssonar, sem mun stýra miðlægri deild um skipulagða glæpastarfsemi. Hann tekur við af Grími Grímssyni sem tekur við sem tengiliður Europol þann 1. apríl næstkomandi. Vistaskipti Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Theodór Kristjánsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, hefur tekið við stjórn kynferðisbrotadeildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Árni Þór Sigmundsson aðstoðaryfirlögregluþjónn, sem verið hefur yfirmaður deildarinnar, hefur óskað eftir flutningi úr miðlægri rannsóknardeild og í ný verkefni. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu vinnur Theodór að skipulagsbreytingum á deildinni. Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Hann segir jafnframt að kynferðisbrotadeild heyri nú beint undir Sigríði Björk Guðjónsdóttur lögreglustjóra. Árni Þór Sigmundsson, fráfarandi yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.VÍSIR/EYÞÓRDeildin harðlega gagnrýnd vegna máls barnaverndarstarfsmanns Hann segir skipulagsbreytingarnar ekki á neinn hátt tengjast mistökum sem urðu við rannsókn máls starfsmanns barnaverndar Reykjavíkurborgar, sem hefur verið kærður fyrir kynferðisbrot. Sigríður Björk sagði í kjölfar umfjöllunar um málið að hún teldi ástæðulaust að málið hefði áhrif á stöðu yfirmanna kynferðisbrotadeildarinnar. Samkvæmt upplýsingum frá Sigríði Björk verður jafnframt breyting á tæknideild og tölvurannsókna- og rafeindadeild sem verða færðar undir stjórn Karls Steinars Valssonar, sem mun stýra miðlægri deild um skipulagða glæpastarfsemi. Hann tekur við af Grími Grímssyni sem tekur við sem tengiliður Europol þann 1. apríl næstkomandi.
Vistaskipti Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira