Harðorður í garð Venesúela og Egyptalands Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 8. mars 2018 06:00 Zeid Ra'ad al-Hussein, mannréttindastjóri SÞ. Nordicphotos/AFP Grunnstoðir lýðræðisins rotna í Venesúela og yfirvöld í Egyptalandi grafa undan lýðræðinu. Þetta er á meðal þess sem kom fram í ræðu og skýrslu Zeid Ra’ad al-Hussein, mannréttindastjóra Sameinuðu þjóðanna, frá því í gær. Forsetakosningar fara fram í Venesúela í maí en stjórnarandstaðan sniðgengur þær vegna óánægju með aðgerðir forsetans, Nicolas Maduro. „Umgjörð kosninganna uppfyllir á engan hátt lágmarksskilyrði um frjálsar og traustar kosningar,“ sagði Hussein í gær. Hvatti hann mannréttindaráð SÞ til að álykta um að rannsaka skuli mannréttindabrot í Venesúela. Egyptar ganga til forsetakosninga síðar í þessum mánuði og þykir næsta víst að Abdel Fattah al-Sisi nái endurkjöri. Hussein sagði ríkisstjórn hans nú reyna að ala á ótta. Lögregla hafi handtekið og pyntað stjórnarandstæðinga og þaggað niður í óháðum fjölmiðlum. „Þrýst hefur verið á frambjóðendur að draga framboð sín til baka. Sumir hafa verið handteknir. Lög hafa verið sett sem banna frambjóðendum að skipuleggja baráttufundi og rúmlega 400 vefsíðum fjölmiðla og félagasamtaka hefur verið lokað.“ Birtist í Fréttablaðinu Egyptaland Sameinuðu þjóðirnar Venesúela Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Fleiri fréttir Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sjá meira
Grunnstoðir lýðræðisins rotna í Venesúela og yfirvöld í Egyptalandi grafa undan lýðræðinu. Þetta er á meðal þess sem kom fram í ræðu og skýrslu Zeid Ra’ad al-Hussein, mannréttindastjóra Sameinuðu þjóðanna, frá því í gær. Forsetakosningar fara fram í Venesúela í maí en stjórnarandstaðan sniðgengur þær vegna óánægju með aðgerðir forsetans, Nicolas Maduro. „Umgjörð kosninganna uppfyllir á engan hátt lágmarksskilyrði um frjálsar og traustar kosningar,“ sagði Hussein í gær. Hvatti hann mannréttindaráð SÞ til að álykta um að rannsaka skuli mannréttindabrot í Venesúela. Egyptar ganga til forsetakosninga síðar í þessum mánuði og þykir næsta víst að Abdel Fattah al-Sisi nái endurkjöri. Hussein sagði ríkisstjórn hans nú reyna að ala á ótta. Lögregla hafi handtekið og pyntað stjórnarandstæðinga og þaggað niður í óháðum fjölmiðlum. „Þrýst hefur verið á frambjóðendur að draga framboð sín til baka. Sumir hafa verið handteknir. Lög hafa verið sett sem banna frambjóðendum að skipuleggja baráttufundi og rúmlega 400 vefsíðum fjölmiðla og félagasamtaka hefur verið lokað.“
Birtist í Fréttablaðinu Egyptaland Sameinuðu þjóðirnar Venesúela Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Fleiri fréttir Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sjá meira