Facebook hættir við breytingar eftir harða gagnrýni Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. mars 2018 06:32 Tvískipta fréttaflæðið sló ekki í gegn. Vísir/Getty Facebook hefur ákveðið að hætta tilraunum með nýja uppsetningu á samfélagsmiðlinum þar sem reynt var að draga úr dreifingu færsla frá fyrirtækjum og fjölmiðlum. Tilraunin var prufukeyrð í sex löndum; Srí Lanka, Gvatemala, Bólivíu, Kambódíu, Serbíu og Slóvakíu. Notendur í ríkjunum sex eru á einu máli. Breytingarnar voru afleitar og til þess eins fallnar að auka dreifingu falsfrétta, lyga og óhróðurs.Í bloggfærslu mannsins sem sér um fréttaflæðið á Facebook, „news-feedið“ svokallaða, segir að ákveðið hafi verið að kýla á breytingarnar eftir að notendur tjáðu fyrirtækinu að þá langaði helst að sjá færslur frá vinum og ættingum - ekki ópersónulegum stórfyrirtækjum.Sjá einnig: Stórvægilegar breytingar á Facebook í vændumÞví var tekin ákvörðum í október síðastliðnum um að hefja tilraunir í fyrrnefndu löndunum sex þar sem fréttaflæðinu var skipt í tvennt. Annars vegar var um hefbundið flæði að ræða, þar sem fólk sá færslur frá vinum sínum, en hið nýja flæði sýndi opnar færslur frá ókunnugum. Notendur voru æfir, ekki síst fjölmiðlamenn í löndunum sex sem sögðu að breytingarnar hefðu skaðlegri áhrif á fjölmiðlun en sjálfar fölsku fréttirnar sem þó fengu aukna dreifingu í nýja fyrirkomulaginu. Facebook hefur því ákveðið að hætta með flæðin tvö, ekki síst vegna þess að notendur tjáðu fyrirtækinu að þau hefðu ekki aukið samskipti þeirra við vini og ættingja. Hins vegar ætli samfélagsmiðillinn að halda breytingunum sem gerðar voru á Facebook í janúar síðastliðnum til streitu.Þær breytingar drógu jafnframt úr dreifingu færsla frá fyrirtækjum og fjölmiðlum - þó ekki jafn harkalega og flæðin tvö sem Íslendingar fá líklega ekki að kynnast í bráð. Facebook Tengdar fréttir Facebook forgangsraðar í þágu áreiðanlegra fréttamiðla Það eru miklar breytingar í farvatninu hjá Facebook. 19. janúar 2018 23:52 „Stórvægilegar“ breytingar á Facebook í vændum Facebook mun á næstu vikum draga úr náttúrulegri dreifingu færslna frá fyrirtækjum og fjölmiðlum á samfélagsmiðlinum 12. janúar 2018 06:32 Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Facebook hefur ákveðið að hætta tilraunum með nýja uppsetningu á samfélagsmiðlinum þar sem reynt var að draga úr dreifingu færsla frá fyrirtækjum og fjölmiðlum. Tilraunin var prufukeyrð í sex löndum; Srí Lanka, Gvatemala, Bólivíu, Kambódíu, Serbíu og Slóvakíu. Notendur í ríkjunum sex eru á einu máli. Breytingarnar voru afleitar og til þess eins fallnar að auka dreifingu falsfrétta, lyga og óhróðurs.Í bloggfærslu mannsins sem sér um fréttaflæðið á Facebook, „news-feedið“ svokallaða, segir að ákveðið hafi verið að kýla á breytingarnar eftir að notendur tjáðu fyrirtækinu að þá langaði helst að sjá færslur frá vinum og ættingum - ekki ópersónulegum stórfyrirtækjum.Sjá einnig: Stórvægilegar breytingar á Facebook í vændumÞví var tekin ákvörðum í október síðastliðnum um að hefja tilraunir í fyrrnefndu löndunum sex þar sem fréttaflæðinu var skipt í tvennt. Annars vegar var um hefbundið flæði að ræða, þar sem fólk sá færslur frá vinum sínum, en hið nýja flæði sýndi opnar færslur frá ókunnugum. Notendur voru æfir, ekki síst fjölmiðlamenn í löndunum sex sem sögðu að breytingarnar hefðu skaðlegri áhrif á fjölmiðlun en sjálfar fölsku fréttirnar sem þó fengu aukna dreifingu í nýja fyrirkomulaginu. Facebook hefur því ákveðið að hætta með flæðin tvö, ekki síst vegna þess að notendur tjáðu fyrirtækinu að þau hefðu ekki aukið samskipti þeirra við vini og ættingja. Hins vegar ætli samfélagsmiðillinn að halda breytingunum sem gerðar voru á Facebook í janúar síðastliðnum til streitu.Þær breytingar drógu jafnframt úr dreifingu færsla frá fyrirtækjum og fjölmiðlum - þó ekki jafn harkalega og flæðin tvö sem Íslendingar fá líklega ekki að kynnast í bráð.
Facebook Tengdar fréttir Facebook forgangsraðar í þágu áreiðanlegra fréttamiðla Það eru miklar breytingar í farvatninu hjá Facebook. 19. janúar 2018 23:52 „Stórvægilegar“ breytingar á Facebook í vændum Facebook mun á næstu vikum draga úr náttúrulegri dreifingu færslna frá fyrirtækjum og fjölmiðlum á samfélagsmiðlinum 12. janúar 2018 06:32 Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Facebook forgangsraðar í þágu áreiðanlegra fréttamiðla Það eru miklar breytingar í farvatninu hjá Facebook. 19. janúar 2018 23:52
„Stórvægilegar“ breytingar á Facebook í vændum Facebook mun á næstu vikum draga úr náttúrulegri dreifingu færslna frá fyrirtækjum og fjölmiðlum á samfélagsmiðlinum 12. janúar 2018 06:32