Með meira en tvöfalt fleiri þrennur en næsta lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2018 20:30 Russell Westbrook. Vísir/Getty Russell Westbrook komst í nótt í hóp þeirra fjögurra leikmenna í sögu NBA-deildarinnar sem hafa náð hundrað þrennum í deildarkeppni NBA. Hundraðasta þrenna Russell Westbrook kom í sigri á útivelli á móti Atlanta Hawks en hann var með 32 stig, 12 fráköst og 12 stoðsendingar í leiknum.Russell Westbrook notched his 100th career triple-double, recording 32 PTS, 12 REB, 12 AST to fuel the @okcthunder win on the road! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/3dzwwiujjK — NBA.com/Stats (@nbastats) March 14, 2018 Westbrook kom inn í deildina á 2008-09 tímabilinu og síðan þá er hann ekki bara með miklu fleiri þrennur en aðrir leikmenn heldur líka miklu fleiri en öll lið. Westbrook er með tvöfalt fleiri þrennur en næsta lið sem lið Cleveland Cavaliers. Russell er með 100 en allir leikmenn Cleveland hafa náð 44 þrennum á sama tíma. Svo koma lið Houston Rockets og Boston Celtics. Russell Westbrook er líka með fleiri þrennur en 23 af 29 liðum deildarinnar hafa náð frá upphafi.Since entering the league in 2008-09, Russell Westbrook has more than twice as many triple-doubles as any other FRANCHISE. He also has more than 23 of the other 29 active franchises do all-time. 100 - Westbrook 44 - Cavaliers 42 - Rockets 35 - Warriors 32 - Celtics — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 14, 2018 Russell Westbrook er ekki líklegur til að endurtaka leikinn frá því á síðasta tímabili þegar hann var með þrennu að meðaltali í leik (31,6 stig - 10,7 fráköst og 10,4 stoðsendingar) en hann er engu að síður með 25,3 stig, 9,6 fráköst og 10,2 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu 68 leikjum sínum á þessari leiktíð. Russell Westbrook er eins og áður sagði fjórði leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar sem nær hundrað þrennum en hinir eru Oscar Robertson, Magic Johnson og Jason Kidd.Russell Westbrook becomes the 4th player in NBA history to reach 100 career triple-doubles. Oscar Robertson - 181 Magic Johnson - 138 Jason Kidd - 107 Russell Westbrook - 100 pic.twitter.com/oYaiFzs3m8 — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 14, 2018 LeBron James var líka með þrennu í nótt og þetta var ekki í fyrsta sinn sem þeir kappar ná þrennu á sama kvöldi eins og sést hér fyrir neðan.Most triple-doubles on same day by duos in NBA history, per @EliasSports 13 - LeBron James & Russell Westbrook 6 - Magic Johnson & Larry Bird 6 - Oscar Robertson & Elgin Baylor 6 - Oscar Robertson & Wilt Chamberlain 6 - Oscar Robertson & Richie Guerin pic.twitter.com/NK3Rpw7C9l — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 14, 2018 NBA Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Russell Westbrook komst í nótt í hóp þeirra fjögurra leikmenna í sögu NBA-deildarinnar sem hafa náð hundrað þrennum í deildarkeppni NBA. Hundraðasta þrenna Russell Westbrook kom í sigri á útivelli á móti Atlanta Hawks en hann var með 32 stig, 12 fráköst og 12 stoðsendingar í leiknum.Russell Westbrook notched his 100th career triple-double, recording 32 PTS, 12 REB, 12 AST to fuel the @okcthunder win on the road! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/3dzwwiujjK — NBA.com/Stats (@nbastats) March 14, 2018 Westbrook kom inn í deildina á 2008-09 tímabilinu og síðan þá er hann ekki bara með miklu fleiri þrennur en aðrir leikmenn heldur líka miklu fleiri en öll lið. Westbrook er með tvöfalt fleiri þrennur en næsta lið sem lið Cleveland Cavaliers. Russell er með 100 en allir leikmenn Cleveland hafa náð 44 þrennum á sama tíma. Svo koma lið Houston Rockets og Boston Celtics. Russell Westbrook er líka með fleiri þrennur en 23 af 29 liðum deildarinnar hafa náð frá upphafi.Since entering the league in 2008-09, Russell Westbrook has more than twice as many triple-doubles as any other FRANCHISE. He also has more than 23 of the other 29 active franchises do all-time. 100 - Westbrook 44 - Cavaliers 42 - Rockets 35 - Warriors 32 - Celtics — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 14, 2018 Russell Westbrook er ekki líklegur til að endurtaka leikinn frá því á síðasta tímabili þegar hann var með þrennu að meðaltali í leik (31,6 stig - 10,7 fráköst og 10,4 stoðsendingar) en hann er engu að síður með 25,3 stig, 9,6 fráköst og 10,2 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu 68 leikjum sínum á þessari leiktíð. Russell Westbrook er eins og áður sagði fjórði leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar sem nær hundrað þrennum en hinir eru Oscar Robertson, Magic Johnson og Jason Kidd.Russell Westbrook becomes the 4th player in NBA history to reach 100 career triple-doubles. Oscar Robertson - 181 Magic Johnson - 138 Jason Kidd - 107 Russell Westbrook - 100 pic.twitter.com/oYaiFzs3m8 — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 14, 2018 LeBron James var líka með þrennu í nótt og þetta var ekki í fyrsta sinn sem þeir kappar ná þrennu á sama kvöldi eins og sést hér fyrir neðan.Most triple-doubles on same day by duos in NBA history, per @EliasSports 13 - LeBron James & Russell Westbrook 6 - Magic Johnson & Larry Bird 6 - Oscar Robertson & Elgin Baylor 6 - Oscar Robertson & Wilt Chamberlain 6 - Oscar Robertson & Richie Guerin pic.twitter.com/NK3Rpw7C9l — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 14, 2018
NBA Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira