Sögulegur yfirburðasigur Charlotte í NBA-deildinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. mars 2018 08:52 Kemba Walker. Getty Charlotte Hornets vann í nótt sinn stærsta sigur í sögu félagsins er liðið rústaði Memphis Grizzlies, 140-79. Kemba Walker skoraði 46 stig í leiknum fyrir Charlotte og setti niður tíu þriggja stiga körfur í leiknum. Þetta var í níunda sinn á ferlinum sem Walker skorar minnst 40 stig í leik. Hann nýtti enn fremur öll tíu vítaskotin sín í leiknum. Dwight Howard spilaði ekki með Charlotte í leiknum en það kom ekki að sök. Hann tók út leikbann eftir að hafa fengið sextándu tæknivilluna sína í leik gegn Brooklyn fyrr í vikunni. New Orleans vann LA Lakers, 128-125, þar sem Anthony Davis skoraði 33 stig fyrir Pelíkanana. Lakers var ellefu stigum yfir í fjórða leikhluta en gaf eftir á lokakafla leiksins. Houston hafði betur gegn Detroit, 100-96, í framlengdum leik þar sem James Harden skoraði 21 stig. Þar af skoraði hann tíu af tólf stigum Houston í framlengingunni. Harden hafði verið ískaldur í venjulegum leiktíma og nýtti aðeins tvö af sextán skotum sínum. Hann klikkaði líka á skotinu í lok fjórða leikhluta sem hefði getað tryggt Houston sigurinn. Úrslit næturinnar: Charlotte - Memphis 140-79 Orlando - Philadelphia 98-118 Houston - Detroit 100-96 New Orleans - LA Lakers 128-125 Dallas - Utah 112-119 Sacramento - Atlanta 105-90 NBA Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Sjá meira
Charlotte Hornets vann í nótt sinn stærsta sigur í sögu félagsins er liðið rústaði Memphis Grizzlies, 140-79. Kemba Walker skoraði 46 stig í leiknum fyrir Charlotte og setti niður tíu þriggja stiga körfur í leiknum. Þetta var í níunda sinn á ferlinum sem Walker skorar minnst 40 stig í leik. Hann nýtti enn fremur öll tíu vítaskotin sín í leiknum. Dwight Howard spilaði ekki með Charlotte í leiknum en það kom ekki að sök. Hann tók út leikbann eftir að hafa fengið sextándu tæknivilluna sína í leik gegn Brooklyn fyrr í vikunni. New Orleans vann LA Lakers, 128-125, þar sem Anthony Davis skoraði 33 stig fyrir Pelíkanana. Lakers var ellefu stigum yfir í fjórða leikhluta en gaf eftir á lokakafla leiksins. Houston hafði betur gegn Detroit, 100-96, í framlengdum leik þar sem James Harden skoraði 21 stig. Þar af skoraði hann tíu af tólf stigum Houston í framlengingunni. Harden hafði verið ískaldur í venjulegum leiktíma og nýtti aðeins tvö af sextán skotum sínum. Hann klikkaði líka á skotinu í lok fjórða leikhluta sem hefði getað tryggt Houston sigurinn. Úrslit næturinnar: Charlotte - Memphis 140-79 Orlando - Philadelphia 98-118 Houston - Detroit 100-96 New Orleans - LA Lakers 128-125 Dallas - Utah 112-119 Sacramento - Atlanta 105-90
NBA Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Sjá meira