Mörgæs setti köfunarmet Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. apríl 2018 06:52 Líkamsbygging keisaramörgæsa bendir til að þær ættu ekki að geta verið mikið lengur en 8 mínútur í kafi. Vísir/Getty Vísindamenn á Suðurskautslandinu telja sig hafa mælt lengstu köfun mörgæsar frá því að mælingar hófust. Talið er að keisaramörgæsin sem um ræðir hafi verið 32,2 mínútur í kafi, sem er heilum 5 mínútum lengur en fyrra köfunarmet. Keisaramörgæsir, sem aðeins lifa á Suðurskautinu, eru stærsta mörgæsategund jarðar og hafa lengi verið rómaðar fyrir köfunarhæfileika sína. Þær hafa sést kafandi á 500 metra dýpi, í jökulköldum og óblíðum sjónum við Suðurskautslandið. Nýja köfunarmetið skaut upp kollinum eftir að vísindamenn tóku að greina gögn sem þeir öfluðu sér með staðsetningarbúnaði sem komið var fyrir á 20 keisaramörgæsum árið 2013. Markmiðið í upphafi var að kanna æxlun mörgæsa en það var fljótt slegið út af borðinu - staðsetningabúnaðinum hafði óvart verið komið fyrir á hópi keisaramörgæsa sem makast ekki. Þess í stað verja mörgæsirnar mest öllum tíma sínum við veiðar. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að keisaramörgæsir ferðist lengra og kafi dýpra en áður hefur verið talið. Mörgæsirnar ferðust allt frá 273 km til 9000 km á rannsóknartímabilinu ásamt því að kafa frá 1 mínútu upp í fyrrnefndar 32,2 mínútur.Niðurstöður rannsóknarinnar má nálgast hér og hér að neðan má sjá myndband sem sýnir ferðalag mörgæsanna árið 2013. Dýr Suðurskautslandið Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Sjá meira
Vísindamenn á Suðurskautslandinu telja sig hafa mælt lengstu köfun mörgæsar frá því að mælingar hófust. Talið er að keisaramörgæsin sem um ræðir hafi verið 32,2 mínútur í kafi, sem er heilum 5 mínútum lengur en fyrra köfunarmet. Keisaramörgæsir, sem aðeins lifa á Suðurskautinu, eru stærsta mörgæsategund jarðar og hafa lengi verið rómaðar fyrir köfunarhæfileika sína. Þær hafa sést kafandi á 500 metra dýpi, í jökulköldum og óblíðum sjónum við Suðurskautslandið. Nýja köfunarmetið skaut upp kollinum eftir að vísindamenn tóku að greina gögn sem þeir öfluðu sér með staðsetningarbúnaði sem komið var fyrir á 20 keisaramörgæsum árið 2013. Markmiðið í upphafi var að kanna æxlun mörgæsa en það var fljótt slegið út af borðinu - staðsetningabúnaðinum hafði óvart verið komið fyrir á hópi keisaramörgæsa sem makast ekki. Þess í stað verja mörgæsirnar mest öllum tíma sínum við veiðar. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að keisaramörgæsir ferðist lengra og kafi dýpra en áður hefur verið talið. Mörgæsirnar ferðust allt frá 273 km til 9000 km á rannsóknartímabilinu ásamt því að kafa frá 1 mínútu upp í fyrrnefndar 32,2 mínútur.Niðurstöður rannsóknarinnar má nálgast hér og hér að neðan má sjá myndband sem sýnir ferðalag mörgæsanna árið 2013.
Dýr Suðurskautslandið Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Sjá meira