Endurkoman skilaði Alfreð í lið vikunnar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. apríl 2018 16:00 Alfreð Finnbogason hefur skorað 12 mörk á tímabilinu Vísir/Getty Alfreð Finnbogason snéri aftur í lið Augsburg í þýsku Bundesligunni um helgina eftir meiðsli. Frammistaða hans í endurkomunni skilaði honum í lið vikunnar í deildinni. Alfreð átti mark og stoðsendingu í leiknum sem endaði 2-0 fyrir Augsburg. Með sigrinum tryggði Augsburg sæti sitt í deild hinna bestu í Þýskalandi. Með Alfreð í liðinu eru engir aukvisar, Bayern München á tvo fulltrúa í vörninni, þá Juan Bernat og Niklas Süle, og Borussia Dortmund 3. Alfreð er jafn í 6. sæti yfir markahæstu leikmenn deildarinnar með 12 mörk. Hann var lengi vel í toppbaráttunni en meiðslin settu þar strik í reikninginn og Robert Lewandowski er lang efstur á markalistanum í dag með 28 mörk.Je 3x @HSV und @BVB, 2x @FCBayern, je 1x @FCAugsburg, @achtzehn99 und @VfB: das Team der Woche bei #BLFantasy ➡️ https://t.co/jdLpdikPeopic.twitter.com/NsdPeU7dTf — BUNDESLIGA (@Bundesliga_DE) April 23, 2018 Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð skoraði í sigri Augsburg Alfreð Finnbogason skoraði annað mark Augsburg í 2-0 sigri á Mainz í þýsku deildinni í dag en með sigrinum komst Augsburg í 40 stig. 22. apríl 2018 15:30 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Alfreð Finnbogason snéri aftur í lið Augsburg í þýsku Bundesligunni um helgina eftir meiðsli. Frammistaða hans í endurkomunni skilaði honum í lið vikunnar í deildinni. Alfreð átti mark og stoðsendingu í leiknum sem endaði 2-0 fyrir Augsburg. Með sigrinum tryggði Augsburg sæti sitt í deild hinna bestu í Þýskalandi. Með Alfreð í liðinu eru engir aukvisar, Bayern München á tvo fulltrúa í vörninni, þá Juan Bernat og Niklas Süle, og Borussia Dortmund 3. Alfreð er jafn í 6. sæti yfir markahæstu leikmenn deildarinnar með 12 mörk. Hann var lengi vel í toppbaráttunni en meiðslin settu þar strik í reikninginn og Robert Lewandowski er lang efstur á markalistanum í dag með 28 mörk.Je 3x @HSV und @BVB, 2x @FCBayern, je 1x @FCAugsburg, @achtzehn99 und @VfB: das Team der Woche bei #BLFantasy ➡️ https://t.co/jdLpdikPeopic.twitter.com/NsdPeU7dTf — BUNDESLIGA (@Bundesliga_DE) April 23, 2018
Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð skoraði í sigri Augsburg Alfreð Finnbogason skoraði annað mark Augsburg í 2-0 sigri á Mainz í þýsku deildinni í dag en með sigrinum komst Augsburg í 40 stig. 22. apríl 2018 15:30 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Alfreð skoraði í sigri Augsburg Alfreð Finnbogason skoraði annað mark Augsburg í 2-0 sigri á Mainz í þýsku deildinni í dag en með sigrinum komst Augsburg í 40 stig. 22. apríl 2018 15:30