Tvær nýjar plötur frá Kanye West í júní Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir skrifar 20. apríl 2018 12:04 Kanye West tilkynnti á twitter reikninginum sínum tvær nýjar plötur. Vísir/AFP Rapparinn umdeildi tilkynnti á Twitter að hann ætlaði að gefa út tvær nýjar plötur í júní. Sú fyrri kemur út 1. júní og inniheldur hún sjö lög. Hin kemur út viku síðar, 8. júní, ef marka má twitter reikning West. NME greinir frá. Seinni platan er ávöxtur samstarfs West og Kid Cudi og hefur fengið nafnið Kids See Ghosts.me and Cudi album June 8th— KANYE WEST (@kanyewest) April 19, 2018 it's called Kids See Ghost. That's the name of our group— KANYE WEST (@kanyewest) April 19, 2018 Síðasta plata West, The Life of Pablo, kom út árið 2016 og er þetta því í fyrsta skiptið í um það bil tvö ár sem tónlistarmaðurinn gefur út nýtt efni. Kappinn sneri aftur á Twitter í vikunni eftir ellefu mánaða hlé frá samfélagsmiðlinum. West tilkynnti einnig nýlega að hann hygðist gefa út heimspekirit, sem mun heita Break The Simulation eða Rof í eftirlíkingunni. Bókin mun fjalla um vangaveltur West um ljósmyndir sem menningarlegt fyrirbæri. Rapparinn hefur birt línur úr bókinni á twitter reikning sinn og segir að enginn útgefandi bendi honum á hvar hann eigi að setja efnið eða hversu margar blaðsíður bókin eigi að vera.oh by the way this is my book that I'm writing in real time. No publisher or publicist will tell me what to put where or how many pages to write. This is not a financial opportunity this is an innate need to be expressive.— KANYE WEST (@kanyewest) April 18, 2018 Tónlist Tengdar fréttir Kanye West vinnur að heimspekiriti Kanye West býr yfir fjölbreyttu áhugasviði en hann hyggst gefa út heimspekilega bók. 15. apríl 2018 18:04 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Rapparinn umdeildi tilkynnti á Twitter að hann ætlaði að gefa út tvær nýjar plötur í júní. Sú fyrri kemur út 1. júní og inniheldur hún sjö lög. Hin kemur út viku síðar, 8. júní, ef marka má twitter reikning West. NME greinir frá. Seinni platan er ávöxtur samstarfs West og Kid Cudi og hefur fengið nafnið Kids See Ghosts.me and Cudi album June 8th— KANYE WEST (@kanyewest) April 19, 2018 it's called Kids See Ghost. That's the name of our group— KANYE WEST (@kanyewest) April 19, 2018 Síðasta plata West, The Life of Pablo, kom út árið 2016 og er þetta því í fyrsta skiptið í um það bil tvö ár sem tónlistarmaðurinn gefur út nýtt efni. Kappinn sneri aftur á Twitter í vikunni eftir ellefu mánaða hlé frá samfélagsmiðlinum. West tilkynnti einnig nýlega að hann hygðist gefa út heimspekirit, sem mun heita Break The Simulation eða Rof í eftirlíkingunni. Bókin mun fjalla um vangaveltur West um ljósmyndir sem menningarlegt fyrirbæri. Rapparinn hefur birt línur úr bókinni á twitter reikning sinn og segir að enginn útgefandi bendi honum á hvar hann eigi að setja efnið eða hversu margar blaðsíður bókin eigi að vera.oh by the way this is my book that I'm writing in real time. No publisher or publicist will tell me what to put where or how many pages to write. This is not a financial opportunity this is an innate need to be expressive.— KANYE WEST (@kanyewest) April 18, 2018
Tónlist Tengdar fréttir Kanye West vinnur að heimspekiriti Kanye West býr yfir fjölbreyttu áhugasviði en hann hyggst gefa út heimspekilega bók. 15. apríl 2018 18:04 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Kanye West vinnur að heimspekiriti Kanye West býr yfir fjölbreyttu áhugasviði en hann hyggst gefa út heimspekilega bók. 15. apríl 2018 18:04
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið