Bragi Valdimar bendir á augljósa yfirburði Svía í Eurovision:
Svíarnir eru alltaf að keppa í einhverri miklu skemmtilegri og meira töff keppni en hinir. Meiri kjánarnir. #12stig
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) 12 May 2018
ég bara VEIT að Alexander Rybak er leiðinlegur í glasi #12stig
— Eydís Blöndal (@eydisblondal) 12 May 2018
Hugsið ykkur að mála fánann ykkar á báðar kynnar, ennið og klæðast fánanum til þess eins að vera spurður af þuli keppninnar í beinni hvaðan þú sért #12stig
— Arnar (@ArnarVA) 12 May 2018
Þúsund læk og ég fæ mér sömu hárgreiðslu og slóvenska söngkonan korteri fyrir kosningar. #12stig #slo #kosningar2018
— Líf Magneudóttir (@lifmagn) 12 May 2018
Hlakka til að heyra ítalska lagið sem jólalag með Bó Hall #12stig
— Helga Ingimars (@HelgaIngimars) 12 May 2018
Vitiði hvað það er erfitt að kóreógrafa svona dans fyrir tögl í hári? Mjög erfitt. Þær eiga að vinna. #12stig
— Berglind Festival (@ergblind) 12 May 2018
'Gott kvöld, Evrópa. Hér eru faglegu stigin frá Íslandi“ #12stig pic.twitter.com/sRwQRrOmXP
— gunnare (@gunnare) 12 May 2018