Mark Zuckerberg ríkari en Warren Buffett Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. júlí 2018 22:35 Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook. vísir/getty Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, er nú talinn þriðji ríkasti maður í heimi á eftir þeim Jeff Bezos, stofnanda Amazon, og Bill Gates, stofnanda Microsoft. Zuckerberg er þar með orðinn ríkari en fjárfestirinn Warren Buffett sem hefur hingað til vermt þriðja sæti listans yfir ríkustu einstaklinga heims. Er þetta í fyrsta sinn sem þrír ríkustu einstaklingar í heimi koma allir úr tæknigeiranum samkvæmt frétt Bloomberg, en miðillinn heldur úti svokölluðum Bloomberg Billionaries Index, nokkurs konar listi yfir ríkustu milljarðamæringana. Zuckerberg komst yfir Buffett á listanum í dag þar sem hlutabréfaverð í Facebook hækkaði um 2,4 prósent. Zuckerberg er því metinn á 81,6 milljarða bandaríkjadala, sem er um það bil 373 milljónum dala meira en Buffett er metinn á. Facebook Tengdar fréttir Facebook kaupir snjallforrit fyrir unglinga og lokar á notkun þess Facebook hefur ákveðið að loka fyrir notkun á þremur smáforritum en þeirra á meðal er appið "tbh“ sem fyrirtækið keypti í fyrra og er einkum notað af unglingum. 4. júlí 2018 10:55 Zuckerberg biðst afsökunar Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, kom fyrir Evrópuþingið í Brussel í dag. 22. maí 2018 18:56 Facebook gerði lokaðar færslur allt að 14 milljón notenda aðgengilegar öllum Galli í hugbúnaði Facebook varð til þess að lokaðar færslur (e. private posts) allt að 14 milljón notenda samfélagsmiðilsins urðu aðgengilegar öllum (e. public posts). 7. júní 2018 23:48 Mest lesið Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Viðskipti innlent Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Viðskipti innlent Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Viðskipti innlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, er nú talinn þriðji ríkasti maður í heimi á eftir þeim Jeff Bezos, stofnanda Amazon, og Bill Gates, stofnanda Microsoft. Zuckerberg er þar með orðinn ríkari en fjárfestirinn Warren Buffett sem hefur hingað til vermt þriðja sæti listans yfir ríkustu einstaklinga heims. Er þetta í fyrsta sinn sem þrír ríkustu einstaklingar í heimi koma allir úr tæknigeiranum samkvæmt frétt Bloomberg, en miðillinn heldur úti svokölluðum Bloomberg Billionaries Index, nokkurs konar listi yfir ríkustu milljarðamæringana. Zuckerberg komst yfir Buffett á listanum í dag þar sem hlutabréfaverð í Facebook hækkaði um 2,4 prósent. Zuckerberg er því metinn á 81,6 milljarða bandaríkjadala, sem er um það bil 373 milljónum dala meira en Buffett er metinn á.
Facebook Tengdar fréttir Facebook kaupir snjallforrit fyrir unglinga og lokar á notkun þess Facebook hefur ákveðið að loka fyrir notkun á þremur smáforritum en þeirra á meðal er appið "tbh“ sem fyrirtækið keypti í fyrra og er einkum notað af unglingum. 4. júlí 2018 10:55 Zuckerberg biðst afsökunar Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, kom fyrir Evrópuþingið í Brussel í dag. 22. maí 2018 18:56 Facebook gerði lokaðar færslur allt að 14 milljón notenda aðgengilegar öllum Galli í hugbúnaði Facebook varð til þess að lokaðar færslur (e. private posts) allt að 14 milljón notenda samfélagsmiðilsins urðu aðgengilegar öllum (e. public posts). 7. júní 2018 23:48 Mest lesið Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Viðskipti innlent Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Viðskipti innlent Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Viðskipti innlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Facebook kaupir snjallforrit fyrir unglinga og lokar á notkun þess Facebook hefur ákveðið að loka fyrir notkun á þremur smáforritum en þeirra á meðal er appið "tbh“ sem fyrirtækið keypti í fyrra og er einkum notað af unglingum. 4. júlí 2018 10:55
Zuckerberg biðst afsökunar Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, kom fyrir Evrópuþingið í Brussel í dag. 22. maí 2018 18:56
Facebook gerði lokaðar færslur allt að 14 milljón notenda aðgengilegar öllum Galli í hugbúnaði Facebook varð til þess að lokaðar færslur (e. private posts) allt að 14 milljón notenda samfélagsmiðilsins urðu aðgengilegar öllum (e. public posts). 7. júní 2018 23:48