Þorir ekki að daðra af ótta við að vera kallaður nauðgari Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. júlí 2018 10:30 Henry Cavill hefur farið með hlutverk ofurhetjunnar Superman í þremur kvikmyndum. Vísir/Getty Breski leikarinn Henry Cavill, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Superman þessa áratugs, hefur sætt nokkurri gagnrýni fyrir ummæli sín um #MeToo-hreyfinguna og samskipti við konur. Cavill var spurður hvort hann hefði lært eitthvað af #MeToo-hreyfingunni í viðtali við áströlsku útgáfu tímaritsins GQ í vikunni. Cavill sagðist „sem betur fer“ ekki hafa unnið með fólki sem sýndi af sér þá hegðun sem hreyfingin reyni að draga fram í dagsljósið og gagnrýna. Þá var hann einnig inntur eftir því hvort #MeToo hafi hvatt hann til að endurskoða hegðun sína gagnvart konum. Cavill sagðist sammála því að breytinga væri þörf en að mikilvægt væri að viðhalda hinu góða úr fortíðinni. Hann væri til að mynda „gamaldags“ að því leytinu til að hann vildi „heilla og elta“ konur. „Það er mjög erfitt að gera það ef ákveðnar reglur eru í gildi. Af því að þá er þetta bara: „Jæja, ég vil ekki fara og tala við hana vegna þess að ég mun vera kallaður nauðgari eða eitthvað“,“ sagði Cavill og bætti við að afar erfitt væri fyrir mann eins og hann, sem væri í sviðsljósinu, að daðra við konur. Eins og áður sagði hefur Cavill verið gagnrýndur nokkuð fyrir þessi ummæli sín. „Þetta er fáránlegt. Ef Henry Cavill vill ekki vera kallaður nauðgari þá þarf hann bara að… nauðga ekki,“ skrifaði einn Twitter-notandi. Hún bætti einnig við að ef viðkomandi „þekkti ekki muninn á því að bjóða konum kurteisislega á stefnumót og að áreita þær kynferðislega“ ætti hann við alvarlegt vandamál að stríða.This is absurd. If Henry Cavill doesn't want to be called a rapist then all he has to do is... not rape anyone.The mental gymnastics some men are doing to position themselves as “victims” of #MeToo is insane. pic.twitter.com/nafnZiaXGH— Helen Price (@HelenRPrice) July 11, 2018 Stop trying to derail the conversation by claiming #MeToo wants to “stop men ever talking to women” or some bullshit. If you don't know the difference between politely asking someone out and sexually harassing them, you have a serious problem.— Helen Price (@HelenRPrice) July 11, 2018 Öðrum þótti þó augljóst hvað Cavill hefði átt við í viðtalinu og töldu gagnrýnisraddir gera úlfalda úr mýflugu.Henry talking about being old fashioned and chasing women, obviously means pursuing/ courting them. Stop being disingenuous to suit your narrative. Y'all are trash. #henrycavill— Rigor Morton (@WeirdNPissdOff) July 11, 2018 Bíó og sjónvarp MeToo Tengdar fréttir Hasarinn ræður ríkjum í nýrri Mission Impossible stiklu Mission: Impossible - Fallout. Eltingaleikir á þyrlum, mótorhjólum og bílum, slagsmál, klettaklifur, skothríð og dass af tilfinningum. 5. febrúar 2018 19:45 Dekkri hlið af Superman Ofurhetjurnar Batman og Superman munu koma saman á hvíta tjaldinu í fyrsta skiptið árið 2016. 3. júlí 2014 17:00 Leikararnir úr Batman v Superman búa til sínar eigin ofurhetjur Mr. Understanding, Husbandman og Iphone-man meðal þeirra ofurhetja sem gerðar voru. 26. mars 2016 20:56 Mest lesið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Fleiri fréttir „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba Ingi Bauer og VÆB menn reyndu að semja sumarsmell á staðnum Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Sjá meira
Breski leikarinn Henry Cavill, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Superman þessa áratugs, hefur sætt nokkurri gagnrýni fyrir ummæli sín um #MeToo-hreyfinguna og samskipti við konur. Cavill var spurður hvort hann hefði lært eitthvað af #MeToo-hreyfingunni í viðtali við áströlsku útgáfu tímaritsins GQ í vikunni. Cavill sagðist „sem betur fer“ ekki hafa unnið með fólki sem sýndi af sér þá hegðun sem hreyfingin reyni að draga fram í dagsljósið og gagnrýna. Þá var hann einnig inntur eftir því hvort #MeToo hafi hvatt hann til að endurskoða hegðun sína gagnvart konum. Cavill sagðist sammála því að breytinga væri þörf en að mikilvægt væri að viðhalda hinu góða úr fortíðinni. Hann væri til að mynda „gamaldags“ að því leytinu til að hann vildi „heilla og elta“ konur. „Það er mjög erfitt að gera það ef ákveðnar reglur eru í gildi. Af því að þá er þetta bara: „Jæja, ég vil ekki fara og tala við hana vegna þess að ég mun vera kallaður nauðgari eða eitthvað“,“ sagði Cavill og bætti við að afar erfitt væri fyrir mann eins og hann, sem væri í sviðsljósinu, að daðra við konur. Eins og áður sagði hefur Cavill verið gagnrýndur nokkuð fyrir þessi ummæli sín. „Þetta er fáránlegt. Ef Henry Cavill vill ekki vera kallaður nauðgari þá þarf hann bara að… nauðga ekki,“ skrifaði einn Twitter-notandi. Hún bætti einnig við að ef viðkomandi „þekkti ekki muninn á því að bjóða konum kurteisislega á stefnumót og að áreita þær kynferðislega“ ætti hann við alvarlegt vandamál að stríða.This is absurd. If Henry Cavill doesn't want to be called a rapist then all he has to do is... not rape anyone.The mental gymnastics some men are doing to position themselves as “victims” of #MeToo is insane. pic.twitter.com/nafnZiaXGH— Helen Price (@HelenRPrice) July 11, 2018 Stop trying to derail the conversation by claiming #MeToo wants to “stop men ever talking to women” or some bullshit. If you don't know the difference between politely asking someone out and sexually harassing them, you have a serious problem.— Helen Price (@HelenRPrice) July 11, 2018 Öðrum þótti þó augljóst hvað Cavill hefði átt við í viðtalinu og töldu gagnrýnisraddir gera úlfalda úr mýflugu.Henry talking about being old fashioned and chasing women, obviously means pursuing/ courting them. Stop being disingenuous to suit your narrative. Y'all are trash. #henrycavill— Rigor Morton (@WeirdNPissdOff) July 11, 2018
Bíó og sjónvarp MeToo Tengdar fréttir Hasarinn ræður ríkjum í nýrri Mission Impossible stiklu Mission: Impossible - Fallout. Eltingaleikir á þyrlum, mótorhjólum og bílum, slagsmál, klettaklifur, skothríð og dass af tilfinningum. 5. febrúar 2018 19:45 Dekkri hlið af Superman Ofurhetjurnar Batman og Superman munu koma saman á hvíta tjaldinu í fyrsta skiptið árið 2016. 3. júlí 2014 17:00 Leikararnir úr Batman v Superman búa til sínar eigin ofurhetjur Mr. Understanding, Husbandman og Iphone-man meðal þeirra ofurhetja sem gerðar voru. 26. mars 2016 20:56 Mest lesið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Fleiri fréttir „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba Ingi Bauer og VÆB menn reyndu að semja sumarsmell á staðnum Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Sjá meira
Hasarinn ræður ríkjum í nýrri Mission Impossible stiklu Mission: Impossible - Fallout. Eltingaleikir á þyrlum, mótorhjólum og bílum, slagsmál, klettaklifur, skothríð og dass af tilfinningum. 5. febrúar 2018 19:45
Dekkri hlið af Superman Ofurhetjurnar Batman og Superman munu koma saman á hvíta tjaldinu í fyrsta skiptið árið 2016. 3. júlí 2014 17:00
Leikararnir úr Batman v Superman búa til sínar eigin ofurhetjur Mr. Understanding, Husbandman og Iphone-man meðal þeirra ofurhetja sem gerðar voru. 26. mars 2016 20:56
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið