Níutíu flúrarar fylla Laugardalshöll Stefán Árni Pálsson skrifar 23. ágúst 2018 13:30 Málfríður segist ver spennt fyrir sýningunni. „Fólk má búast við að kynnast menningunni á bakvið húðflúr á allt öðru leveli, þetta er í raun risastór myndlistasýning með ótrúlega flottum listamönnum víðsvegar að í heiminum sem lifa og þrífast fyrir ástríðunni á þessari listgrein,“ segir Málfríður Sverrisdóttur hjá Tattoo & Skart sem stendur fyrir sem The Icelandic Tattoo Expo í Laugardalshöllinni dagana 31. ágúst – 2. september. Sýningin í ár verður sú stærsta sem haldin hefur verið og koma fram yfir níutíu húðflúrarar. „Hápunkturinn hefur yfirleitt verið laugardagskvöldið, þá fer fram svokölluð pin-up búningakeppni sem er ótrúlega gaman að fylgjast með. Öllum er frjálst að taka þátt óháð aldri og kyni. Þáttökugjald er ekkert og hægt að kynna sér það betur á Facebook.“Frá síðustu hátíð sem haldin var í Súlnasalnum á Hótel Sögu.Málfríður segir að fjölmargir panti sér tími í flúr á hátíðinni með löngum fyrirvara.Sjötta hátíðin „Þá er fólk búið að kynna sér listamennina sem þeim líst vel á og aðrir mæta bara á staðinn með hugmyndir af stóru flúrum,“ segir Málfríður og bætir við að sumir taki síðan skyndiákvörðun þegar á staðinn er komið og fá sér eitthvað lítið og sætt. „Þessi viðburður núna í ár sá stærsti sem haldinn hefur verið í þessum bransa á Íslandi og erum við með níutíu listamenn, mestmegnis erlendis frá. Flestar löggildar húðflúrstofur á Íslandi taka einnig þátt.“ Hátíðin er haldin í sjötta skiptið og segir Margrét að alltaf hafi verið góð stemning. „Og allir hæstánægðir með komu sína, bæði artistar og gestir. Við höfum verið staðsett í súlnasalnum á Hótel Sögu hingað til en ákváðum að stækka við okkur í ár með því að færa okkur í Laugardalshöllina vegna mikillar aðsóknar á hátíðina.“ Húðflúr Mest lesið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Halda tíu tíma maraþontónleika Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fleiri fréttir Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Sjá meira
„Fólk má búast við að kynnast menningunni á bakvið húðflúr á allt öðru leveli, þetta er í raun risastór myndlistasýning með ótrúlega flottum listamönnum víðsvegar að í heiminum sem lifa og þrífast fyrir ástríðunni á þessari listgrein,“ segir Málfríður Sverrisdóttur hjá Tattoo & Skart sem stendur fyrir sem The Icelandic Tattoo Expo í Laugardalshöllinni dagana 31. ágúst – 2. september. Sýningin í ár verður sú stærsta sem haldin hefur verið og koma fram yfir níutíu húðflúrarar. „Hápunkturinn hefur yfirleitt verið laugardagskvöldið, þá fer fram svokölluð pin-up búningakeppni sem er ótrúlega gaman að fylgjast með. Öllum er frjálst að taka þátt óháð aldri og kyni. Þáttökugjald er ekkert og hægt að kynna sér það betur á Facebook.“Frá síðustu hátíð sem haldin var í Súlnasalnum á Hótel Sögu.Málfríður segir að fjölmargir panti sér tími í flúr á hátíðinni með löngum fyrirvara.Sjötta hátíðin „Þá er fólk búið að kynna sér listamennina sem þeim líst vel á og aðrir mæta bara á staðinn með hugmyndir af stóru flúrum,“ segir Málfríður og bætir við að sumir taki síðan skyndiákvörðun þegar á staðinn er komið og fá sér eitthvað lítið og sætt. „Þessi viðburður núna í ár sá stærsti sem haldinn hefur verið í þessum bransa á Íslandi og erum við með níutíu listamenn, mestmegnis erlendis frá. Flestar löggildar húðflúrstofur á Íslandi taka einnig þátt.“ Hátíðin er haldin í sjötta skiptið og segir Margrét að alltaf hafi verið góð stemning. „Og allir hæstánægðir með komu sína, bæði artistar og gestir. Við höfum verið staðsett í súlnasalnum á Hótel Sögu hingað til en ákváðum að stækka við okkur í ár með því að færa okkur í Laugardalshöllina vegna mikillar aðsóknar á hátíðina.“
Húðflúr Mest lesið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Halda tíu tíma maraþontónleika Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fleiri fréttir Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Sjá meira