Ný lína H&M innblásin af Twin Peaks þáttunum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. ágúst 2018 12:00 Nýja línan samanstendur af draumkenndum, dömulegum flíkum og stíl sem fenginn er að láni frá klassískri herratísku. Myndir/H&M Í byrjun september mun H&M kynna Studio haust/vetrarlínu sína sem ber heitið „Neo Noir Chic” en línan er að hluta til innblásin af Twin Peaks, sjónvarpsseríunni vinsælu frá níunda áratugnum. Línan samanstendur af flíkum skóm og aukahlutum. Hún verður fáanleg í takmörkuðu upplagi í völdum verslunum, þar á meðal í verslun H&M í Smáralind, þann 6. September næstkomandi. „Í H&M Studio elskum við að blanda saman hinu kvenlæga og karllæga og í ár höfum við bætt við áhrifum frá fjórða áratugnum – við sjáum afar kvenleg form sem er blandað saman við þekkta stíla úr klassískri herratísku sem gefur notandanum færi til að skapa sitt eigið útlit” segir Pernilla Wohlfahrt, stjórnandi hönnunardeildar hjá H&M um nýju línuna. Línan samanstendur af draumkenndum, dömulegum flíkum og stíl sem fenginn er að láni frá klassískri herratísku. Stjörnur hvíta tjaldsins frá fjórða áratug seinustu aldar spila einnig stórt hlutverk í stílsetningu línunnar og setja nostalgískan tón á Studio línuna þetta haustið. Klæðilegir ullarkjólar, aðsniðnir rykfrakkar, indígóbláir gallajakkar, uppábrettar gallabuxur og dragtir úr viskós-silkiblöndu. Loðnar, stuttar peysur og elegant blússur eru ekki síður áberandi í línunni. Hér að neðan má sjá smá brot af þessari línu. Mynd/H&MMynd/H&MMynd/H&MMynd/H&MMynd/H&MMynd/H&M Tíska og hönnun Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Fleiri fréttir Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Sjá meira
Í byrjun september mun H&M kynna Studio haust/vetrarlínu sína sem ber heitið „Neo Noir Chic” en línan er að hluta til innblásin af Twin Peaks, sjónvarpsseríunni vinsælu frá níunda áratugnum. Línan samanstendur af flíkum skóm og aukahlutum. Hún verður fáanleg í takmörkuðu upplagi í völdum verslunum, þar á meðal í verslun H&M í Smáralind, þann 6. September næstkomandi. „Í H&M Studio elskum við að blanda saman hinu kvenlæga og karllæga og í ár höfum við bætt við áhrifum frá fjórða áratugnum – við sjáum afar kvenleg form sem er blandað saman við þekkta stíla úr klassískri herratísku sem gefur notandanum færi til að skapa sitt eigið útlit” segir Pernilla Wohlfahrt, stjórnandi hönnunardeildar hjá H&M um nýju línuna. Línan samanstendur af draumkenndum, dömulegum flíkum og stíl sem fenginn er að láni frá klassískri herratísku. Stjörnur hvíta tjaldsins frá fjórða áratug seinustu aldar spila einnig stórt hlutverk í stílsetningu línunnar og setja nostalgískan tón á Studio línuna þetta haustið. Klæðilegir ullarkjólar, aðsniðnir rykfrakkar, indígóbláir gallajakkar, uppábrettar gallabuxur og dragtir úr viskós-silkiblöndu. Loðnar, stuttar peysur og elegant blússur eru ekki síður áberandi í línunni. Hér að neðan má sjá smá brot af þessari línu. Mynd/H&MMynd/H&MMynd/H&MMynd/H&MMynd/H&MMynd/H&M
Tíska og hönnun Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Fleiri fréttir Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Sjá meira