Jack Black vitnaði í Axl Rose og drullaði yfir Donald Trump Benedikt Bóas skrifar 20. september 2018 08:00 Black kallaði Trump rasshaus en þess má geta að hans stjarna var eyðilögð fyrr á árinu. NordicPhotos/getty Vísir/getty Gamanleikarinn Jack Black fékk sína eigin stjörnu í Hollywood í vikunni. Black fannst ekkert sérstaklega leiðinlegt að allir væru komnir til að heiðra hann og var í banastuði. Hann hélt nokkuð tilfinningaþrungna ræðu þar sem hann fór yfir ferilinn. Í lokin þakkaði hann kærlega fyrir sig og þakkaði fjölskyldu og vinum áður en hann gerði örlítið hlé. Þá hlóð hann í: „Ég elska ykkur öll. Nema Donald Trump. Hann er rasshaus,“ og gekk burt. Stjarna Blacks er númer 2.645 á hinni svokölluðu Walk of Fame gangbraut um Hollywood. Þar má finna allar helstu stjörnur kvikmyndanna í gegnum árin. „Mig hefur langað í svona stjörnu frá því ég var lítill gutti. Þegar ég var lítill hugsaði ég að ef ég fengi svona væri ég búinn að slá í gegn. Og svo ég vitni til ódauðlegra orða Axl Rose: Where do we go now?“ spurði Black í ræðu sinni. Þar vitnaði hann í lag Guns N' Roses, Sweet Child of mine, sem varð þeirra fyrsta lag til að náð toppsæti Billboard-listans. Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Donald Trump Tengdar fréttir Jack Black brotnaði niður eftir að hafa eytt degi með heimilislausum dreng Bandaríski gamanleikarinn Jack Black heimsótti Úganda á dögunum og var heimsókn hans partur af sjónvarpsdagskrá NBC á degi rauða nefsins. 9. júní 2015 17:00 Jack Black slær í gegn með geggjuðu myndbandi Grínleikarinn Jack Black hefur alltaf verið mjög skrautlegur karakter. Black vakti athygli í vikunni á Reddit þegar hann deildi myndbandi inni á YouTube-síðu sinni. 17. september 2017 10:00 Í vondum málum eftir að hafa mölvað Hollywood stjörnu Donalds Trump Búið er að stórskemma stjörnu Donalds Trump á Hollywood Boulevard í Los Angeles. 25. júlí 2018 20:45 Hollywood stjarna Trumps verður ekki fjarlægð þrátt fyrir ofbeldi og skemmdarverk Hollywood stjarna Donald Trumps á Frægðarstígnum í Los Angeles verður ekki fjarlægð þrátt fyrir ofbeldi og skemmdarverk. 29. júlí 2018 11:30 Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Sjá meira
Gamanleikarinn Jack Black fékk sína eigin stjörnu í Hollywood í vikunni. Black fannst ekkert sérstaklega leiðinlegt að allir væru komnir til að heiðra hann og var í banastuði. Hann hélt nokkuð tilfinningaþrungna ræðu þar sem hann fór yfir ferilinn. Í lokin þakkaði hann kærlega fyrir sig og þakkaði fjölskyldu og vinum áður en hann gerði örlítið hlé. Þá hlóð hann í: „Ég elska ykkur öll. Nema Donald Trump. Hann er rasshaus,“ og gekk burt. Stjarna Blacks er númer 2.645 á hinni svokölluðu Walk of Fame gangbraut um Hollywood. Þar má finna allar helstu stjörnur kvikmyndanna í gegnum árin. „Mig hefur langað í svona stjörnu frá því ég var lítill gutti. Þegar ég var lítill hugsaði ég að ef ég fengi svona væri ég búinn að slá í gegn. Og svo ég vitni til ódauðlegra orða Axl Rose: Where do we go now?“ spurði Black í ræðu sinni. Þar vitnaði hann í lag Guns N' Roses, Sweet Child of mine, sem varð þeirra fyrsta lag til að náð toppsæti Billboard-listans.
Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Donald Trump Tengdar fréttir Jack Black brotnaði niður eftir að hafa eytt degi með heimilislausum dreng Bandaríski gamanleikarinn Jack Black heimsótti Úganda á dögunum og var heimsókn hans partur af sjónvarpsdagskrá NBC á degi rauða nefsins. 9. júní 2015 17:00 Jack Black slær í gegn með geggjuðu myndbandi Grínleikarinn Jack Black hefur alltaf verið mjög skrautlegur karakter. Black vakti athygli í vikunni á Reddit þegar hann deildi myndbandi inni á YouTube-síðu sinni. 17. september 2017 10:00 Í vondum málum eftir að hafa mölvað Hollywood stjörnu Donalds Trump Búið er að stórskemma stjörnu Donalds Trump á Hollywood Boulevard í Los Angeles. 25. júlí 2018 20:45 Hollywood stjarna Trumps verður ekki fjarlægð þrátt fyrir ofbeldi og skemmdarverk Hollywood stjarna Donald Trumps á Frægðarstígnum í Los Angeles verður ekki fjarlægð þrátt fyrir ofbeldi og skemmdarverk. 29. júlí 2018 11:30 Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Sjá meira
Jack Black brotnaði niður eftir að hafa eytt degi með heimilislausum dreng Bandaríski gamanleikarinn Jack Black heimsótti Úganda á dögunum og var heimsókn hans partur af sjónvarpsdagskrá NBC á degi rauða nefsins. 9. júní 2015 17:00
Jack Black slær í gegn með geggjuðu myndbandi Grínleikarinn Jack Black hefur alltaf verið mjög skrautlegur karakter. Black vakti athygli í vikunni á Reddit þegar hann deildi myndbandi inni á YouTube-síðu sinni. 17. september 2017 10:00
Í vondum málum eftir að hafa mölvað Hollywood stjörnu Donalds Trump Búið er að stórskemma stjörnu Donalds Trump á Hollywood Boulevard í Los Angeles. 25. júlí 2018 20:45
Hollywood stjarna Trumps verður ekki fjarlægð þrátt fyrir ofbeldi og skemmdarverk Hollywood stjarna Donald Trumps á Frægðarstígnum í Los Angeles verður ekki fjarlægð þrátt fyrir ofbeldi og skemmdarverk. 29. júlí 2018 11:30