Peterson segist enn flengja son sinn með belti Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. nóvember 2018 10:30 Peterson í búningi Redskins. vísir/getty Adrian Peterson var settur í eins árs bann í NFL-deildinni er hann var kærður fyrir ofbeldi gegn börnum. Merkilegt nokk virðist ekkert hafa breyst hjá leikmanninum. Bannið fékk Peterson fyrir fjórum árum síðan. Hann hýddi son sinn þá svo mikið með belti og trjágrein að það stórsá á fjögurra ára barninu. Leikmaðurinn var kærður og NFL-deildin greip inn í og setti hann í ársbann. Þá var hann á hátindi ferilsins og einn besti leikmaður deildarinnar. Peterson er enn að spila í deildinni og nú með Washington Redskins. Hann hefur komið mörgum á óvart með góðum leik í vetur en hann kom fleirum á óvart er hann viðurkenndi að nota enn beltið sem kom honum í vanda. „Ég þurfti að aga son minn um daginn og flengdi hann þá með beltinu. Ég þarf að aga börnin mín á ýmsan hátt og lét þetta mál ekki stoppa mig í því,“ sagði Peterson. Nú bíða menn spenntir eftir því hvað NFL-deildin ætlar að gera við þessar nýju upplýsingar. NFL Tengdar fréttir Einn besti leikmaður NFL handtekinn fyrir að slá son sinn með trjágrein Adrian Peterson sem af mörgum er talinn besti hlaupari í NFL deildinni í amerískum fótbolta var handtekinn í gær fyrir að slá fjögurra ára son sinn með trjágrein. 13. september 2014 17:30 Peterson segist ekki vera barnaníðingur Það er fast sótt að einni stærstu stjörnu NFL-deildarinnar, Adrian Peterson, þessa dagana eftir að hann lamdi son sinn með trjágrein. 16. september 2014 13:30 Handtekinn fyrir ofbeldi gegn unnustu og barni Nýr dagur og enn einn leikmaður NFL-deildarinnar er handtekinn. 18. september 2014 22:30 Enginn fangelsisdómur fyrir að flengja með trjágrein NFL-hlauparinn Adrian Peterson játaði sig sekan í barnaníðingsmáli en þó með þeim formerkjum að hann þyrfti ekki að fara í fangelsi. 5. nóvember 2014 23:00 Lofar að flengja ekki aftur með trjágrein NFL-stjarnan Adrian Peterson hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hann var kærður fyrir að flengja fjögurra ára gamlan son sinn með trjágrein. 21. nóvember 2014 23:15 Nike rifti samningi sínum við Peterson Íþróttavörurisinn Nike hefur ekki áhuga á að tengja sig við foreldra sem flengja börn sín með trjágreinum. 7. nóvember 2014 22:30 Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Í beinni: Liverpool - West Ham | Salah nýbúinn að semja Enski boltinn Sautján ára hljóp tvö hundruð metrana á undir tuttugu sekúndum Sport Í beinni: Vestri - FH | Byrja núna á alvöru heimavelli Íslenski boltinn Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - FH | Byrja núna á alvöru heimavelli Í beinni: Wolves - Tottenham | Stund milli Evrópustríða hjá Spurs Í beinni: Liverpool - West Ham | Salah nýbúinn að semja Í beinni: Fiorentina - Parma | Nálgast Albert og félagar sæti í Meistaradeild? Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Sautján ára hljóp tvö hundruð metrana á undir tuttugu sekúndum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Onana ekki með gegn Newcastle „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Dagskráin í dag: Masters, Besta, Bónus, Formúlan og NBA 360 VAR í Bestu deildina? Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Sjá meira
Adrian Peterson var settur í eins árs bann í NFL-deildinni er hann var kærður fyrir ofbeldi gegn börnum. Merkilegt nokk virðist ekkert hafa breyst hjá leikmanninum. Bannið fékk Peterson fyrir fjórum árum síðan. Hann hýddi son sinn þá svo mikið með belti og trjágrein að það stórsá á fjögurra ára barninu. Leikmaðurinn var kærður og NFL-deildin greip inn í og setti hann í ársbann. Þá var hann á hátindi ferilsins og einn besti leikmaður deildarinnar. Peterson er enn að spila í deildinni og nú með Washington Redskins. Hann hefur komið mörgum á óvart með góðum leik í vetur en hann kom fleirum á óvart er hann viðurkenndi að nota enn beltið sem kom honum í vanda. „Ég þurfti að aga son minn um daginn og flengdi hann þá með beltinu. Ég þarf að aga börnin mín á ýmsan hátt og lét þetta mál ekki stoppa mig í því,“ sagði Peterson. Nú bíða menn spenntir eftir því hvað NFL-deildin ætlar að gera við þessar nýju upplýsingar.
NFL Tengdar fréttir Einn besti leikmaður NFL handtekinn fyrir að slá son sinn með trjágrein Adrian Peterson sem af mörgum er talinn besti hlaupari í NFL deildinni í amerískum fótbolta var handtekinn í gær fyrir að slá fjögurra ára son sinn með trjágrein. 13. september 2014 17:30 Peterson segist ekki vera barnaníðingur Það er fast sótt að einni stærstu stjörnu NFL-deildarinnar, Adrian Peterson, þessa dagana eftir að hann lamdi son sinn með trjágrein. 16. september 2014 13:30 Handtekinn fyrir ofbeldi gegn unnustu og barni Nýr dagur og enn einn leikmaður NFL-deildarinnar er handtekinn. 18. september 2014 22:30 Enginn fangelsisdómur fyrir að flengja með trjágrein NFL-hlauparinn Adrian Peterson játaði sig sekan í barnaníðingsmáli en þó með þeim formerkjum að hann þyrfti ekki að fara í fangelsi. 5. nóvember 2014 23:00 Lofar að flengja ekki aftur með trjágrein NFL-stjarnan Adrian Peterson hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hann var kærður fyrir að flengja fjögurra ára gamlan son sinn með trjágrein. 21. nóvember 2014 23:15 Nike rifti samningi sínum við Peterson Íþróttavörurisinn Nike hefur ekki áhuga á að tengja sig við foreldra sem flengja börn sín með trjágreinum. 7. nóvember 2014 22:30 Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Í beinni: Liverpool - West Ham | Salah nýbúinn að semja Enski boltinn Sautján ára hljóp tvö hundruð metrana á undir tuttugu sekúndum Sport Í beinni: Vestri - FH | Byrja núna á alvöru heimavelli Íslenski boltinn Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - FH | Byrja núna á alvöru heimavelli Í beinni: Wolves - Tottenham | Stund milli Evrópustríða hjá Spurs Í beinni: Liverpool - West Ham | Salah nýbúinn að semja Í beinni: Fiorentina - Parma | Nálgast Albert og félagar sæti í Meistaradeild? Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Sautján ára hljóp tvö hundruð metrana á undir tuttugu sekúndum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Onana ekki með gegn Newcastle „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Dagskráin í dag: Masters, Besta, Bónus, Formúlan og NBA 360 VAR í Bestu deildina? Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Sjá meira
Einn besti leikmaður NFL handtekinn fyrir að slá son sinn með trjágrein Adrian Peterson sem af mörgum er talinn besti hlaupari í NFL deildinni í amerískum fótbolta var handtekinn í gær fyrir að slá fjögurra ára son sinn með trjágrein. 13. september 2014 17:30
Peterson segist ekki vera barnaníðingur Það er fast sótt að einni stærstu stjörnu NFL-deildarinnar, Adrian Peterson, þessa dagana eftir að hann lamdi son sinn með trjágrein. 16. september 2014 13:30
Handtekinn fyrir ofbeldi gegn unnustu og barni Nýr dagur og enn einn leikmaður NFL-deildarinnar er handtekinn. 18. september 2014 22:30
Enginn fangelsisdómur fyrir að flengja með trjágrein NFL-hlauparinn Adrian Peterson játaði sig sekan í barnaníðingsmáli en þó með þeim formerkjum að hann þyrfti ekki að fara í fangelsi. 5. nóvember 2014 23:00
Lofar að flengja ekki aftur með trjágrein NFL-stjarnan Adrian Peterson hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hann var kærður fyrir að flengja fjögurra ára gamlan son sinn með trjágrein. 21. nóvember 2014 23:15
Nike rifti samningi sínum við Peterson Íþróttavörurisinn Nike hefur ekki áhuga á að tengja sig við foreldra sem flengja börn sín með trjágreinum. 7. nóvember 2014 22:30
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik