Dortmund búið að græða ótrúlega mikinn pening á þremur leikmönnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2019 17:15 Ousmane Dembélé, Pierre-Emerick Aubameyang og Christian Pulisic. Vísir/Getty Þýska félagið Borussia Dortmund er í bullandi gróða þegar kemur kaupum og sölum á leikmönnum. Í dag tilkynntu Þjóðverjarnir um enn eina risasöluna. Borussia Dortmund hefur nú á rúmu ári selt leikmennina Ousmane Dembélé, Pierre-Emerick Aubameyang og Christian Pulisic til stærri klúbba í Evrópu. Alla keypti félagið á smáaura miðað við þann pening sé félagið fékk síðan fyrir þá. Chelsea keypti Christian Pulisic í dag en bandaríski framherjinn mun þó klára timabilið með Borussia Dortmund. Barcelona keypti Ousmane Dembélé frá Dortmund í lok ágúst 2017. Barca borgaði 135,5 milljónir punda fyrir hann en Dortmund hafði keypt Dembélé fyrir 13 milljónir punda frá franska liðunu Rennes árið 2016. Gróði upp á 122,5 milljónir punda. Arsenal keypti Pierre-Emerick Aubameyang frá Dortmund í janúar 2018. Arsenal borgaði 56 milljónir punda fyrir hann en Dortmund hafði keypt Aubameyang fyrir 11,7 milljónir punda frá Saint-Étienne árið 2013. Gróði upp á 44,3 milljónir punda. Chelsea keypti Christian Pulisic frá Dortmund fyrir í dag. Chelsea borgaði 58 milljónir ounda fyrir hann en Dortmund hafði fengið Pulisic frítt í febrúar 2015. Christian Pulisic var þá aðeins sextán ára gamall. Gróði upp á 58 milljónir punda. Borussia Dortmund hefur því samanlagt grætt 224,8 milljónir punda á þessum þremur leikmönnum eða meira en 33,3 milljarða íslenskra króna. Ekki slæm viðskipti þar á ferðinni. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Sjá meira
Þýska félagið Borussia Dortmund er í bullandi gróða þegar kemur kaupum og sölum á leikmönnum. Í dag tilkynntu Þjóðverjarnir um enn eina risasöluna. Borussia Dortmund hefur nú á rúmu ári selt leikmennina Ousmane Dembélé, Pierre-Emerick Aubameyang og Christian Pulisic til stærri klúbba í Evrópu. Alla keypti félagið á smáaura miðað við þann pening sé félagið fékk síðan fyrir þá. Chelsea keypti Christian Pulisic í dag en bandaríski framherjinn mun þó klára timabilið með Borussia Dortmund. Barcelona keypti Ousmane Dembélé frá Dortmund í lok ágúst 2017. Barca borgaði 135,5 milljónir punda fyrir hann en Dortmund hafði keypt Dembélé fyrir 13 milljónir punda frá franska liðunu Rennes árið 2016. Gróði upp á 122,5 milljónir punda. Arsenal keypti Pierre-Emerick Aubameyang frá Dortmund í janúar 2018. Arsenal borgaði 56 milljónir punda fyrir hann en Dortmund hafði keypt Aubameyang fyrir 11,7 milljónir punda frá Saint-Étienne árið 2013. Gróði upp á 44,3 milljónir punda. Chelsea keypti Christian Pulisic frá Dortmund fyrir í dag. Chelsea borgaði 58 milljónir ounda fyrir hann en Dortmund hafði fengið Pulisic frítt í febrúar 2015. Christian Pulisic var þá aðeins sextán ára gamall. Gróði upp á 58 milljónir punda. Borussia Dortmund hefur því samanlagt grætt 224,8 milljónir punda á þessum þremur leikmönnum eða meira en 33,3 milljarða íslenskra króna. Ekki slæm viðskipti þar á ferðinni.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Sjá meira