Segja ekkert benda til að tjörn Ed Sheeran sé sundlaug Atli Ísleifsson skrifar 29. mars 2019 13:49 Ed Sheeran er að koma sér vel fyrir í Suffolk. Getty Ekkert bendir til að tjörn sem breski söngvarinn Ed Sheeran hefur látið gera á lóð sinni í Suffolk sé sundlaug. Þetta er mat fulltrúa yfirvalda í bænum sem tóku út tjörnina eftir að kvartanir bárust frá nágrönnum sem sökuðu Sheeran um að hafa logið að yfirvöldum. Sökuðu þeir Sheeran um að byggja sundlaug, en undir yfirskini tjarnar.Sky greinir frá því að í skýrslu fulltrúa yfirvalda komi fram að „engar sannanir séu fyrir hendi um að þetta sé ekki tjörn“. Plöntur vaxi bæi við og í tjörninni. Í umsókn söngvarans til skipulagsyfirvalda í Suffolk sagðist hann vera að búa til tjörn sem myndi þjóna fuglum og öðrum dýrum á svæðinu. Nágrannarnir vildu hins vegar meina að ljóst væri að „tjörninni“ væri ætlað að gegna hlutverki sundlaugar enda væri búið að steypa fyrir tröppum og koma fyrir byggju, handriði og smáhýsi á bakkanum.Óttast frekari framkvæmdir Breski söngvarinn, sem heldur tónleika á Reykjavík í ágúst, lét reisa stórt hús á lóðinni fyrir um ári og lét svo koma fyrir nýrnalaga tjörn. Eftir að búið hafði verið að koma tjörninni fyrir sótti söngvarinn fyrst um tilskilin leyfi þar sem hann hét því að tjörnin myndi styðja við bakið á dýralífi á svæðinu. Hann fékk svo leyfi með því skilyrði að hún yrði ekki notuð sem sundlaug. Lóðina er að finna ekki langt frá Framlingham þar sem Sheeran ólst upp. Nágrannarnir, Kenny og Carol Cattee, vildu meina að framkvæmdin hafi skaðað umhverfið á svæðinu. Sögðust þeir hafa áhyggjur af því að framkvæmdin muni svo vinda upp á sig og leiða til enn frekari framkvæmda. Cattee-hjónin höfðu áður kvartað til lögreglu vegna hávaða frá húsi Sheeran. Bretland Íslandsvinir Tengdar fréttir Nágrannar Ed Sheeran ósáttir vegna meintrar sundlaugar söngvarans Söngvarinn segist hafa verið að byggja tjörn sem myndi styðja við dýralíf á staðnum. 11. mars 2019 13:24 Mest lesið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Rappar um vímu Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Fleiri fréttir Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Sjá meira
Ekkert bendir til að tjörn sem breski söngvarinn Ed Sheeran hefur látið gera á lóð sinni í Suffolk sé sundlaug. Þetta er mat fulltrúa yfirvalda í bænum sem tóku út tjörnina eftir að kvartanir bárust frá nágrönnum sem sökuðu Sheeran um að hafa logið að yfirvöldum. Sökuðu þeir Sheeran um að byggja sundlaug, en undir yfirskini tjarnar.Sky greinir frá því að í skýrslu fulltrúa yfirvalda komi fram að „engar sannanir séu fyrir hendi um að þetta sé ekki tjörn“. Plöntur vaxi bæi við og í tjörninni. Í umsókn söngvarans til skipulagsyfirvalda í Suffolk sagðist hann vera að búa til tjörn sem myndi þjóna fuglum og öðrum dýrum á svæðinu. Nágrannarnir vildu hins vegar meina að ljóst væri að „tjörninni“ væri ætlað að gegna hlutverki sundlaugar enda væri búið að steypa fyrir tröppum og koma fyrir byggju, handriði og smáhýsi á bakkanum.Óttast frekari framkvæmdir Breski söngvarinn, sem heldur tónleika á Reykjavík í ágúst, lét reisa stórt hús á lóðinni fyrir um ári og lét svo koma fyrir nýrnalaga tjörn. Eftir að búið hafði verið að koma tjörninni fyrir sótti söngvarinn fyrst um tilskilin leyfi þar sem hann hét því að tjörnin myndi styðja við bakið á dýralífi á svæðinu. Hann fékk svo leyfi með því skilyrði að hún yrði ekki notuð sem sundlaug. Lóðina er að finna ekki langt frá Framlingham þar sem Sheeran ólst upp. Nágrannarnir, Kenny og Carol Cattee, vildu meina að framkvæmdin hafi skaðað umhverfið á svæðinu. Sögðust þeir hafa áhyggjur af því að framkvæmdin muni svo vinda upp á sig og leiða til enn frekari framkvæmda. Cattee-hjónin höfðu áður kvartað til lögreglu vegna hávaða frá húsi Sheeran.
Bretland Íslandsvinir Tengdar fréttir Nágrannar Ed Sheeran ósáttir vegna meintrar sundlaugar söngvarans Söngvarinn segist hafa verið að byggja tjörn sem myndi styðja við dýralíf á staðnum. 11. mars 2019 13:24 Mest lesið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Rappar um vímu Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Fleiri fréttir Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Sjá meira
Nágrannar Ed Sheeran ósáttir vegna meintrar sundlaugar söngvarans Söngvarinn segist hafa verið að byggja tjörn sem myndi styðja við dýralíf á staðnum. 11. mars 2019 13:24