Fyrsta ferð flugvélar með lengsta vænghaf í heimi Birgir Olgeirsson skrifar 13. apríl 2019 23:37 Vænghafið er 117 metrar á lengd. YouTube Merkisatburður átti sér stað í dag þegar flugvél með lengsta vænghaf í heimi var flogið í fyrsta skiptið. Fyrirtækið sem smíðaði þessa vél heitir Stratolaunch en það var stofnað af Paul Allen, einum af stofnendum Microsoft, árið 2011. Flugvélinni er ætlað að fljúga með gervitungl í 10 kílómetra hæð áður en gervitunglunum er sleppt og þau fara á sporbraut um jörðu. Vænghaf vélarinnar er 117 metrar að lengd en það er jafn langt og keppnisvöllur í bandarískum ruðningi. Ef þróun vélarinnar gengur sem skyldi verður búið að skapa aðferð til að koma gervitunglum á sporbraut sem er mun ódýrari en að skjóta þeim upp með eldflaugum frá jörðu. Farið var með vélina í 15.000 feta hæð í dag og náði hún 274 kílómetra hraða á klukkustund í jómfrúarferðinni. Flugmaður vélarinnar var Evan Thomas sem tjáði fjölmiðlum eftir fyrstu ferðinni að það hefi verið mögnuð upplifun að fljúga þessari vél og að hún hafi látið að mestu undan stjórn eins og til var ætlast. Stratolaunch vill meina að þetta sé stærsta flugvél í heimi en til eru lengri flugvélar, þó þessi státi sannarlega af lengsta vænghafinu. Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Sjá meira
Merkisatburður átti sér stað í dag þegar flugvél með lengsta vænghaf í heimi var flogið í fyrsta skiptið. Fyrirtækið sem smíðaði þessa vél heitir Stratolaunch en það var stofnað af Paul Allen, einum af stofnendum Microsoft, árið 2011. Flugvélinni er ætlað að fljúga með gervitungl í 10 kílómetra hæð áður en gervitunglunum er sleppt og þau fara á sporbraut um jörðu. Vænghaf vélarinnar er 117 metrar að lengd en það er jafn langt og keppnisvöllur í bandarískum ruðningi. Ef þróun vélarinnar gengur sem skyldi verður búið að skapa aðferð til að koma gervitunglum á sporbraut sem er mun ódýrari en að skjóta þeim upp með eldflaugum frá jörðu. Farið var með vélina í 15.000 feta hæð í dag og náði hún 274 kílómetra hraða á klukkustund í jómfrúarferðinni. Flugmaður vélarinnar var Evan Thomas sem tjáði fjölmiðlum eftir fyrstu ferðinni að það hefi verið mögnuð upplifun að fljúga þessari vél og að hún hafi látið að mestu undan stjórn eins og til var ætlast. Stratolaunch vill meina að þetta sé stærsta flugvél í heimi en til eru lengri flugvélar, þó þessi státi sannarlega af lengsta vænghafinu.
Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Sjá meira