Lögreglan telur morðingja fela sig „í allra augsýn“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. apríl 2019 20:39 Lögregluteikning af hinum grunaða. Indiana state police Lögreglan í þrjú þúsund manna smábænum Delphi í Indiana-fylki í Bandaríkjunum telur að morðingi tveggja táningsstúlkna sem myrtar voru í bænum fyrir tveimur árum „feli sig fyrir allra augum.“ Samkvæmt frétt ABC telur lögreglan að morðinginn, sem lögreglan slær því föstu að sé karlkyns, búi í Delphi, vinni þar, eða heimsæki bæinn í það minnsta reglulega. Morðinginn er talinn vera á aldursbilinu 18 til 40 ára. Hann kunni þó að virðast yngri en hann er, samkvæmt lögregluforingja Delphi, Douglas Carter. Á blaðamannafundi vegna málsins talaði Carter beint til morðingjans. „Við höldum að þú felir þig í allra augsýn Kannski í þessu herbergi. Við höfum mjög líklega tekið skýrslu af þér eða einhverjum nákomnum þér.“ Stúlkurnar tvær sem myrtar voru í febrúar 2017 hétu Abby Williams og Libby German. Þær voru 13 og 14 ára gamlar. Þann 13. febrúar áttu þær frí frá skóla, en síðast var vitað um ferðir þeirra á gönguleið skammt utan Delphi. Daginn eftir fundust lík þeirra beggja skömmu frá gönguleiðinni. Lögreglan hefur ekki gert opinbert nákvæmlega með hvaða hætti stúlkurnar voru myrtar. Bandaríkin Lögreglumál Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira
Lögreglan í þrjú þúsund manna smábænum Delphi í Indiana-fylki í Bandaríkjunum telur að morðingi tveggja táningsstúlkna sem myrtar voru í bænum fyrir tveimur árum „feli sig fyrir allra augum.“ Samkvæmt frétt ABC telur lögreglan að morðinginn, sem lögreglan slær því föstu að sé karlkyns, búi í Delphi, vinni þar, eða heimsæki bæinn í það minnsta reglulega. Morðinginn er talinn vera á aldursbilinu 18 til 40 ára. Hann kunni þó að virðast yngri en hann er, samkvæmt lögregluforingja Delphi, Douglas Carter. Á blaðamannafundi vegna málsins talaði Carter beint til morðingjans. „Við höldum að þú felir þig í allra augsýn Kannski í þessu herbergi. Við höfum mjög líklega tekið skýrslu af þér eða einhverjum nákomnum þér.“ Stúlkurnar tvær sem myrtar voru í febrúar 2017 hétu Abby Williams og Libby German. Þær voru 13 og 14 ára gamlar. Þann 13. febrúar áttu þær frí frá skóla, en síðast var vitað um ferðir þeirra á gönguleið skammt utan Delphi. Daginn eftir fundust lík þeirra beggja skömmu frá gönguleiðinni. Lögreglan hefur ekki gert opinbert nákvæmlega með hvaða hætti stúlkurnar voru myrtar.
Bandaríkin Lögreglumál Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira