Bieber hættur við að lúskra á Tom Cruise Andri Eysteinsson skrifar 13. júní 2019 10:43 Bieber bakkaði út úr bardaganum. Samsett/Getty Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber hefur nú dregið til baka áskorun sína á hendur leikarans Tom Cruise en Bieber vildi að Cruise mætti sér í hringnum. Bieber sendi áskorunina á leikarann í gegnum Twitter í vikunni og sagði að ef Cruise gengist ekki við áskoruninni væri hann ekkert nema hræðslupúki. Nú hefur Bieber dregið áskorunina til baka, sagt að um grín væri að ræða og að Cruise myndi örugglega berja hann í spað. Bieber greindi frá þessu í viðtali við slúðurfréttamiðilinn TMZ. Bieber sagðist hafa horft á viðtal við Cruise og því hafi hann verið honum ofarlega í huga þegar hann ákvað að skrifa „bull“ tíst. „Ég geri það stundum, skrifa eitthvað bull“ sagði Bieber og bætti við „Ég myndi þurfa að komast í ansi gott form. Hann væri eflaust í öðrum þyngdarflokki en ég og myndi kýla mig kaldan“ sagði popparinn kanadíski. Bardagakappinn Conor McGregor hafði tekið vel í hugmyndina um bardaga milli hins 25 ára Bieber og 56 ára Cruise og bauðst til þess að sjá til þess að bardaginn færi fram. Bieber svaraði því tilboði aldrei, rétt eins og Cruise svaraði aldrei áskorun Bieber. Viðbrögð McGregor við þessum vonbrigðafregnum liggja ekki fyrir. Hollywood Tengdar fréttir Bieber vill lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber, sem gerði garðinn frægann á unga aldri með lögum á borð við Baby og seinna meir Boyfriend, hefur skorað á bandaríska stórleikarann Tom Cruise í slag. 10. júní 2019 23:15 Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira
Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber hefur nú dregið til baka áskorun sína á hendur leikarans Tom Cruise en Bieber vildi að Cruise mætti sér í hringnum. Bieber sendi áskorunina á leikarann í gegnum Twitter í vikunni og sagði að ef Cruise gengist ekki við áskoruninni væri hann ekkert nema hræðslupúki. Nú hefur Bieber dregið áskorunina til baka, sagt að um grín væri að ræða og að Cruise myndi örugglega berja hann í spað. Bieber greindi frá þessu í viðtali við slúðurfréttamiðilinn TMZ. Bieber sagðist hafa horft á viðtal við Cruise og því hafi hann verið honum ofarlega í huga þegar hann ákvað að skrifa „bull“ tíst. „Ég geri það stundum, skrifa eitthvað bull“ sagði Bieber og bætti við „Ég myndi þurfa að komast í ansi gott form. Hann væri eflaust í öðrum þyngdarflokki en ég og myndi kýla mig kaldan“ sagði popparinn kanadíski. Bardagakappinn Conor McGregor hafði tekið vel í hugmyndina um bardaga milli hins 25 ára Bieber og 56 ára Cruise og bauðst til þess að sjá til þess að bardaginn færi fram. Bieber svaraði því tilboði aldrei, rétt eins og Cruise svaraði aldrei áskorun Bieber. Viðbrögð McGregor við þessum vonbrigðafregnum liggja ekki fyrir.
Hollywood Tengdar fréttir Bieber vill lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber, sem gerði garðinn frægann á unga aldri með lögum á borð við Baby og seinna meir Boyfriend, hefur skorað á bandaríska stórleikarann Tom Cruise í slag. 10. júní 2019 23:15 Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira
Bieber vill lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber, sem gerði garðinn frægann á unga aldri með lögum á borð við Baby og seinna meir Boyfriend, hefur skorað á bandaríska stórleikarann Tom Cruise í slag. 10. júní 2019 23:15