Lil Nas X er samkynhneigður Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. júlí 2019 19:52 Lil Nas X var meðal þeirra sem stigu á stokk á Glaostunbury-tónlistarhátíðinni í Bretlandi síðustu helgi. Joseph Okpano/Getty Bandaríski rapparinn Lil Nas X, sem er hvað þekktastur fyrir slagarann Old Town Road, er samkynhneigður. Þetta tilkynnti hann fylgjendum sínum á Twitter í gær. Lil Nas X er eins og áður segir þekktastur fyrir lagið Old Town Road, en ásamt honum syngur stórsöngvarinn Billy Ray Cyrus í laginu. Hann er reyndar hvað þekktastur fyrir að vera faðir poppstjörnunnar Miley Cyrus. Lil Nas X birti í gær tvö tíst þar sem hann „kom út úr skápnum,“ eins og það er oft kallað þegar fólk greinir frá því að það sé eitthvað annað en gagnkynhneigt. „Sum ykkar vissu það nú þegar, sumum ykkar er alveg sama, sum ykkar munu ekki kunna að meta mig lengur. En áður en þessi mánuður er á enda vil ég að þið hlustið öll vel á c7osure,“ en c7osure er eitt laganna af fyrstu plötu Lil Nas X sem ber heitið 7.some of y’all already know, some of y’all don’t care, some of y’all not gone fwm no more. but before this month ends i want y’all to listen closely to c7osure. pic.twitter.com/O9krBLllqQ — nope (@LilNasX) June 30, 2019 Í öðru tísti furðaði rapparinn sig á því að fylgjendur hans hefðu ekki áttað sig á kynhneigð hans þar sem hann hafi þegar talið sig hafa komið skilaboðunum á framfæri. Þar vísar hann til plötuumslagsins fyrir 7, en á því má sjá skýjakljúf lýstan upp af regnbogalitunum, einkennislitum þeirra sem berjast fyrir réttindum hinseginfólks.deadass thought i made it obvious pic.twitter.com/HFCbVqBkLM — nope (@LilNasX) June 30, 2019 Bandaríkin Hinsegin Hollywood Tónlist Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Sjá meira
Bandaríski rapparinn Lil Nas X, sem er hvað þekktastur fyrir slagarann Old Town Road, er samkynhneigður. Þetta tilkynnti hann fylgjendum sínum á Twitter í gær. Lil Nas X er eins og áður segir þekktastur fyrir lagið Old Town Road, en ásamt honum syngur stórsöngvarinn Billy Ray Cyrus í laginu. Hann er reyndar hvað þekktastur fyrir að vera faðir poppstjörnunnar Miley Cyrus. Lil Nas X birti í gær tvö tíst þar sem hann „kom út úr skápnum,“ eins og það er oft kallað þegar fólk greinir frá því að það sé eitthvað annað en gagnkynhneigt. „Sum ykkar vissu það nú þegar, sumum ykkar er alveg sama, sum ykkar munu ekki kunna að meta mig lengur. En áður en þessi mánuður er á enda vil ég að þið hlustið öll vel á c7osure,“ en c7osure er eitt laganna af fyrstu plötu Lil Nas X sem ber heitið 7.some of y’all already know, some of y’all don’t care, some of y’all not gone fwm no more. but before this month ends i want y’all to listen closely to c7osure. pic.twitter.com/O9krBLllqQ — nope (@LilNasX) June 30, 2019 Í öðru tísti furðaði rapparinn sig á því að fylgjendur hans hefðu ekki áttað sig á kynhneigð hans þar sem hann hafi þegar talið sig hafa komið skilaboðunum á framfæri. Þar vísar hann til plötuumslagsins fyrir 7, en á því má sjá skýjakljúf lýstan upp af regnbogalitunum, einkennislitum þeirra sem berjast fyrir réttindum hinseginfólks.deadass thought i made it obvious pic.twitter.com/HFCbVqBkLM — nope (@LilNasX) June 30, 2019
Bandaríkin Hinsegin Hollywood Tónlist Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Sjá meira