Að sögn farþega vélarinnar flaug vélin í um 10 mínútur eftir að reykurinn hafði fyllt rýmið, áður en lent var á Spáni.
Þá reyndist ekki unnt að nýta landgöngubrú og þurftu farþegar að yfirgefa vélina með notkun neyðarbúnaðs.
Myndband innan úr vélinni hefur farið víða í kjölfar atviksins og má sjá það hér að neðan.
#BritishAirways #Valencia #EmergencyLanding Still waiting to hear what actually happened on our British Airways flight from LHR to Valencia in which our cabin filled with smoke in the last 10 minutes of flight, had to disembark via emergency chutes. No comms 60 mins and counting! pic.twitter.com/UywuesxHeC
— Gayle Fitzpatrick (@gaylem1978) August 5, 2019