Pepsi Max-mörkin: Jóhannes Karl og Óskar Örn skiptust á skotum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. september 2019 15:00 Jóhannes Karl er með sterkar skoðanir. Það var fast skotið í viðtölum eftir leik KR og ÍA. Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, gagnrýndi þá leikstíl KR-inga og Óskar Örn Hauksson KR-ingur gagnrýndi Skagamenn sömuleiðis fyrir þeirra leikstíl. „Eftir mark Óskars þá reyndu þeir ekki að spila fótbolta. Ég er pínu svekktur yfir því hvernig KR-ingarnir koma inn í seinni hálfleikinn. Verðandi Íslandsmeistarar, reynið að spila smá fótbolta fyrir fólkið ykkar. Mér fannst það vera skrítið þar sem liðið er með fullt af frábærum fótboltamönnum,“ sagði Jóhannes Karl frekar svekktur eftir leik. Óskar Örn sat ekki þegjandi undir svona ummælum og skaut fast á móti. „Í fyrri hálfleik þá komu þeir ekki yfir miðju. Það er erfitt að skora á móti ellefu mönnum, sem æfa alla vikuna, og standa svo bara á teignum,“ sagði Óskar Örn. Sjá má ummælin og umræðuna í Pepsi Max-mörkunum hér að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Skotin gengu á milli KR og ÍA Pepsi Max-mörkin Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍA 2-0 | KR með níu fingur á bikarinn KR-ingar steig stórt skref í átt að 27. Íslandsmeistaratitlinum með sigri á Skagamönnum. 1. september 2019 20:00 Pepsi Max mörkin: Hvers konar útbúnaður er þetta eiginlega hjá dómurunum? Eysteinn Hrafnkelsson, aðstoðardómari leiks KR og ÍA í Pepsi Max deild karla í gær, þurfti að fá aðstoð frá varadómaranum Þorvaldi Árnasyni í miðjum leik eftir vandræði með skóbúnað sinn. 2. september 2019 09:00 Pepsi Max-mörkin: Erfitt að vera einn þegar það gengur illa Í gær var sýnt áhugavert innslag í Pepsi Max-mörkunum um unga leikmenn sem snéru heim nokkrum árum eftir að hafa farið út í atvinnumennsku. 2. september 2019 13:30 Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira
Það var fast skotið í viðtölum eftir leik KR og ÍA. Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, gagnrýndi þá leikstíl KR-inga og Óskar Örn Hauksson KR-ingur gagnrýndi Skagamenn sömuleiðis fyrir þeirra leikstíl. „Eftir mark Óskars þá reyndu þeir ekki að spila fótbolta. Ég er pínu svekktur yfir því hvernig KR-ingarnir koma inn í seinni hálfleikinn. Verðandi Íslandsmeistarar, reynið að spila smá fótbolta fyrir fólkið ykkar. Mér fannst það vera skrítið þar sem liðið er með fullt af frábærum fótboltamönnum,“ sagði Jóhannes Karl frekar svekktur eftir leik. Óskar Örn sat ekki þegjandi undir svona ummælum og skaut fast á móti. „Í fyrri hálfleik þá komu þeir ekki yfir miðju. Það er erfitt að skora á móti ellefu mönnum, sem æfa alla vikuna, og standa svo bara á teignum,“ sagði Óskar Örn. Sjá má ummælin og umræðuna í Pepsi Max-mörkunum hér að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Skotin gengu á milli KR og ÍA
Pepsi Max-mörkin Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍA 2-0 | KR með níu fingur á bikarinn KR-ingar steig stórt skref í átt að 27. Íslandsmeistaratitlinum með sigri á Skagamönnum. 1. september 2019 20:00 Pepsi Max mörkin: Hvers konar útbúnaður er þetta eiginlega hjá dómurunum? Eysteinn Hrafnkelsson, aðstoðardómari leiks KR og ÍA í Pepsi Max deild karla í gær, þurfti að fá aðstoð frá varadómaranum Þorvaldi Árnasyni í miðjum leik eftir vandræði með skóbúnað sinn. 2. september 2019 09:00 Pepsi Max-mörkin: Erfitt að vera einn þegar það gengur illa Í gær var sýnt áhugavert innslag í Pepsi Max-mörkunum um unga leikmenn sem snéru heim nokkrum árum eftir að hafa farið út í atvinnumennsku. 2. september 2019 13:30 Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍA 2-0 | KR með níu fingur á bikarinn KR-ingar steig stórt skref í átt að 27. Íslandsmeistaratitlinum með sigri á Skagamönnum. 1. september 2019 20:00
Pepsi Max mörkin: Hvers konar útbúnaður er þetta eiginlega hjá dómurunum? Eysteinn Hrafnkelsson, aðstoðardómari leiks KR og ÍA í Pepsi Max deild karla í gær, þurfti að fá aðstoð frá varadómaranum Þorvaldi Árnasyni í miðjum leik eftir vandræði með skóbúnað sinn. 2. september 2019 09:00
Pepsi Max-mörkin: Erfitt að vera einn þegar það gengur illa Í gær var sýnt áhugavert innslag í Pepsi Max-mörkunum um unga leikmenn sem snéru heim nokkrum árum eftir að hafa farið út í atvinnumennsku. 2. september 2019 13:30