Deutsche bank tók fimm ár í að tilkynna grunsamlegar færslur Danske bank Kjartan Kjartansson skrifar 15. október 2019 12:06 Höfuðstöðvar Deutsche bank í Franfurkt þar sem húsleit var gerð í síðasta mánuði. Vísir/EPA Þýsk yfirvöld rannsaka nú hvers vegna Deutsche bank tilkynnti ekki um fleiri en milljón grunsamlegar fjármagnsfærslur sem tengdust danska bankanum Danske bank fyrr en fimm árum eftir að uppljóstrari gerði viðvart um meiriháttar peningaþvætti.Reuters-fréttastofan greinir frá því að Deutsche bank hafi ekki tilkynnt um 1,1 milljón færslna fyrr en í febrúar á þessu ári. Rannsakendur peningaþvættisyfirvalda og saksóknara kanni nú hvers vegna það tók Deutsche svo langan tíma. Færslurnar eru frá árunum 2014 til 2015 og tengjast Rússland og fyrrum Sovétlýðveldum. Til rannsóknar er hvort að starfsmenn eða stjórnendur Deutsche hafi lagt blessun sína yfir færslurnar og hvort þeir hafi reynt að hylma yfir það. Reynist svo vera gætu þeir átt yfir höfðu sér ákærur. Danske bank hefur viðurkennt að um 220 milljarðar dollara, jafnvirði um 27.500 milljarða íslenskra króna, hafi verið þvættaðir í gegnum útibú bankans í Eistlandi frá 2007 til 2015. Bankinn var rekinn úr landinu fyrr á þessu. Flestar færslur Danske bank fóru í gegnum Deutsche bank. Þýskir saksóknarar gerðu húsleit í höfuðstöðvum þýska bankans í tengslum við peningaþvættið í síðasta mánuði. Forsvarsmenn Deutsche tjá sig ekki um dráttinn á tilkynningum til yfirvalda um færslurnar en segjast hafa bundið enda á samstarfið við Danske bank árið 2015 og hert eftirlit sitt með peningaþvætti síðan. Danmörk Eistland Peningaþvætti norrænna banka Þýskaland Tengdar fréttir Fyrrverandi forstjóri Danske bank ákærður Húsleit er einnig sögð hafa verið gerð á heimili Thomas Borgen í mars vegna rannsóknar á stórfelldu peningaþvætti í eistnesku útibúi Danske bank á árunum 2007 til 2015. 7. maí 2019 15:55 Fyrrverandi yfirmaður Danske Bank í Eistlandi fannst látinn Aivar Rehe fór fyrir starfsemi Danske Bank í Eistlandi á árunum 2006 til 2015, en talið er að hundruð milljarða Bandaríkjadala hafi verið þvættaðir í gegnum útibú bankans í Eistlandi. 25. september 2019 08:56 Eftirlitsstofnanir hunsuðu viðvaranir um peningaþvættið Fjármálaeftirlit Danmerkur og Eistlands aðhöfðust nær ekkert þrátt fyrir viðvaranir rússneska seðlabankans um hættuna á peningaþvætti í útibúi Danske bank í Eistlandi. 30. apríl 2019 11:50 Mest lesið Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Hvar er opið um páskana? Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Þýsk yfirvöld rannsaka nú hvers vegna Deutsche bank tilkynnti ekki um fleiri en milljón grunsamlegar fjármagnsfærslur sem tengdust danska bankanum Danske bank fyrr en fimm árum eftir að uppljóstrari gerði viðvart um meiriháttar peningaþvætti.Reuters-fréttastofan greinir frá því að Deutsche bank hafi ekki tilkynnt um 1,1 milljón færslna fyrr en í febrúar á þessu ári. Rannsakendur peningaþvættisyfirvalda og saksóknara kanni nú hvers vegna það tók Deutsche svo langan tíma. Færslurnar eru frá árunum 2014 til 2015 og tengjast Rússland og fyrrum Sovétlýðveldum. Til rannsóknar er hvort að starfsmenn eða stjórnendur Deutsche hafi lagt blessun sína yfir færslurnar og hvort þeir hafi reynt að hylma yfir það. Reynist svo vera gætu þeir átt yfir höfðu sér ákærur. Danske bank hefur viðurkennt að um 220 milljarðar dollara, jafnvirði um 27.500 milljarða íslenskra króna, hafi verið þvættaðir í gegnum útibú bankans í Eistlandi frá 2007 til 2015. Bankinn var rekinn úr landinu fyrr á þessu. Flestar færslur Danske bank fóru í gegnum Deutsche bank. Þýskir saksóknarar gerðu húsleit í höfuðstöðvum þýska bankans í tengslum við peningaþvættið í síðasta mánuði. Forsvarsmenn Deutsche tjá sig ekki um dráttinn á tilkynningum til yfirvalda um færslurnar en segjast hafa bundið enda á samstarfið við Danske bank árið 2015 og hert eftirlit sitt með peningaþvætti síðan.
Danmörk Eistland Peningaþvætti norrænna banka Þýskaland Tengdar fréttir Fyrrverandi forstjóri Danske bank ákærður Húsleit er einnig sögð hafa verið gerð á heimili Thomas Borgen í mars vegna rannsóknar á stórfelldu peningaþvætti í eistnesku útibúi Danske bank á árunum 2007 til 2015. 7. maí 2019 15:55 Fyrrverandi yfirmaður Danske Bank í Eistlandi fannst látinn Aivar Rehe fór fyrir starfsemi Danske Bank í Eistlandi á árunum 2006 til 2015, en talið er að hundruð milljarða Bandaríkjadala hafi verið þvættaðir í gegnum útibú bankans í Eistlandi. 25. september 2019 08:56 Eftirlitsstofnanir hunsuðu viðvaranir um peningaþvættið Fjármálaeftirlit Danmerkur og Eistlands aðhöfðust nær ekkert þrátt fyrir viðvaranir rússneska seðlabankans um hættuna á peningaþvætti í útibúi Danske bank í Eistlandi. 30. apríl 2019 11:50 Mest lesið Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Hvar er opið um páskana? Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Fyrrverandi forstjóri Danske bank ákærður Húsleit er einnig sögð hafa verið gerð á heimili Thomas Borgen í mars vegna rannsóknar á stórfelldu peningaþvætti í eistnesku útibúi Danske bank á árunum 2007 til 2015. 7. maí 2019 15:55
Fyrrverandi yfirmaður Danske Bank í Eistlandi fannst látinn Aivar Rehe fór fyrir starfsemi Danske Bank í Eistlandi á árunum 2006 til 2015, en talið er að hundruð milljarða Bandaríkjadala hafi verið þvættaðir í gegnum útibú bankans í Eistlandi. 25. september 2019 08:56
Eftirlitsstofnanir hunsuðu viðvaranir um peningaþvættið Fjármálaeftirlit Danmerkur og Eistlands aðhöfðust nær ekkert þrátt fyrir viðvaranir rússneska seðlabankans um hættuna á peningaþvætti í útibúi Danske bank í Eistlandi. 30. apríl 2019 11:50