Grátlegt tap Norður-Íra í Hollandi - Belgar skoruðu níu Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. október 2019 20:45 Hollendingar fagna marki. Vísir/Getty Tíu leikir fór fram í undankeppni EM 2020 í knattspyrnu í kvöld og var ekki mikið um óvænt úrslit. Það stefndi reyndar í að svo yrði í Hollandi þar sem Norður-Írar voru í heimsókn. Gestirnir komust yfir með marki Josh Magennis á 75.mínútu en Hollendingar náðu að bjarga sér með því að skora þrjú mörk á síðustu 10 mínútunum. Virkilega mikilvægur sigur Hollendinga þar sem baráttan um efstu tvö sætin í C-riðli er afar hörð. Í E-riðli áttu Króatar ekki í nokkrum vandræðum með Ungverja þar sem Luka Modric kom heimamönnum á bragðið og tvö mörk Bruno Petkovic gulltryggðu 3-0 sigur. Í sama riðli gerðu Slóvakar og Walesverjar 1-1 jafntefli. Pólverjar tróna á toppi G-riðils og þeim urðu ekki á nein mistök í Lettlandi í kvöld þar sem Robert Lewandowski gerði þrjú mörk í 0-3 sigri. Í I-riðli niðurlægðu Belgar San Marino þar sem stjörnum prýtt lið Belga skoraði 9 mörk gegn engu á sama tíma og Rússar kafsigldu Skotum í Moskvu. Belgar með fullt hús stiga í riðlinum og búnir að tryggja sér þátttökurétt í lokakeppni EM.Öll úrslit kvöldsinsHolland 3 - 1 Norður-Írland0-1 Josh Magennis ('76 ) 1-1 Memphis Depay ('81 ) 2-1 Memphis Depay ('90 ) 3-1 Luuk de Jong ('90 )Hvíta-Rússland 0 - 0 EistlandSlóvakia 1 - 1 Wales0-1 Kieffer Moore ('25 ) 1-1 Juraj Kucka ('53 )Rautt spjald: Norbert Gyömber, Slóvakía ('88)Króatía 3 - 0 Ungverjaland1-0 Luka Modric ('5 ) 2-0 Bruno Petkovic ('24 ) 3-0 Bruno Petkovic ('42 ) 3-0 Ivan Perisic ('55 , Misnotað víti)Lettland 0 - 3 Pólland 0-1 Robert Lewandowski ('9 ) 0-2 Robert Lewandowski ('13 ) 0-3 Robert Lewandowski ('76 )Norður-Makedónía 2 - 1 Slóvenía 1-0 Eljif Elmas ('50 ) 2-0 Eljif Elmas ('68 ) 2-1 Josip Ilicic ('90 , víti)Austurríki 3 - 1 Ísrael 0-1 Eran Zahavi ('34 ) 1-1 Valentino Lazaro ('41 ) 2-1 Martin Hinteregger ('56 ) 3-1 Marcel Sabitzer ('88 )Kasakstan 1 - 2 Kýpur 1-0 Temirlan Yerlanov ('34 ) 1-1 Pieros Sotiriou ('73 ) 1-2 Nicolas Ioannou ('84 )Rússland 4 - 0 Skotland 1-0 Artem Dzyuba ('57 ) 2-0 Magomed Ozdoev ('60 ) 3-0 Artem Dzyuba ('70 ) 4-0 Aleksandr Golovin ('84)Belgía 9 - 0 San-Marínó 1-0 Romelu Lukaku ('28 ) 2-0 Nacer Chadli ('31 ) 3-0 Cristian Brolli ('35 , sjálfsmark) 4-0 Romelu Lukaku ('41 ) 5-0 Toby Alderweireld ('43 ) 6-0 Youri Tielemans ('45 ) 7-0 Christian Benteke ('79 ) 8-0 Yari Verschaeren ('84 , víti) 9-0 Timothy Castagne ('90) EM 2020 í fótbolta Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - FH | Byrja núna á alvöru heimavelli Íslenski boltinn „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Sautján ára hljóp tvö hundruð metrana á undir tuttugu sekúndum Sport Fleiri fréttir Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Í beinni: Alaves - Real Madrid | Tekst að saxa á Börsunga? Düsseldorf nálgast toppinn Í beinni: Vestri - FH | Byrja núna á alvöru heimavelli Í beinni: Wolves - Tottenham | Stund milli Evrópustríða hjá Spurs Í beinni: Liverpool - West Ham | Salah nýbúinn að semja Í beinni: Fiorentina - Parma | Nálgast Albert og félagar sæti í Meistaradeild? Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Sjá meira
Tíu leikir fór fram í undankeppni EM 2020 í knattspyrnu í kvöld og var ekki mikið um óvænt úrslit. Það stefndi reyndar í að svo yrði í Hollandi þar sem Norður-Írar voru í heimsókn. Gestirnir komust yfir með marki Josh Magennis á 75.mínútu en Hollendingar náðu að bjarga sér með því að skora þrjú mörk á síðustu 10 mínútunum. Virkilega mikilvægur sigur Hollendinga þar sem baráttan um efstu tvö sætin í C-riðli er afar hörð. Í E-riðli áttu Króatar ekki í nokkrum vandræðum með Ungverja þar sem Luka Modric kom heimamönnum á bragðið og tvö mörk Bruno Petkovic gulltryggðu 3-0 sigur. Í sama riðli gerðu Slóvakar og Walesverjar 1-1 jafntefli. Pólverjar tróna á toppi G-riðils og þeim urðu ekki á nein mistök í Lettlandi í kvöld þar sem Robert Lewandowski gerði þrjú mörk í 0-3 sigri. Í I-riðli niðurlægðu Belgar San Marino þar sem stjörnum prýtt lið Belga skoraði 9 mörk gegn engu á sama tíma og Rússar kafsigldu Skotum í Moskvu. Belgar með fullt hús stiga í riðlinum og búnir að tryggja sér þátttökurétt í lokakeppni EM.Öll úrslit kvöldsinsHolland 3 - 1 Norður-Írland0-1 Josh Magennis ('76 ) 1-1 Memphis Depay ('81 ) 2-1 Memphis Depay ('90 ) 3-1 Luuk de Jong ('90 )Hvíta-Rússland 0 - 0 EistlandSlóvakia 1 - 1 Wales0-1 Kieffer Moore ('25 ) 1-1 Juraj Kucka ('53 )Rautt spjald: Norbert Gyömber, Slóvakía ('88)Króatía 3 - 0 Ungverjaland1-0 Luka Modric ('5 ) 2-0 Bruno Petkovic ('24 ) 3-0 Bruno Petkovic ('42 ) 3-0 Ivan Perisic ('55 , Misnotað víti)Lettland 0 - 3 Pólland 0-1 Robert Lewandowski ('9 ) 0-2 Robert Lewandowski ('13 ) 0-3 Robert Lewandowski ('76 )Norður-Makedónía 2 - 1 Slóvenía 1-0 Eljif Elmas ('50 ) 2-0 Eljif Elmas ('68 ) 2-1 Josip Ilicic ('90 , víti)Austurríki 3 - 1 Ísrael 0-1 Eran Zahavi ('34 ) 1-1 Valentino Lazaro ('41 ) 2-1 Martin Hinteregger ('56 ) 3-1 Marcel Sabitzer ('88 )Kasakstan 1 - 2 Kýpur 1-0 Temirlan Yerlanov ('34 ) 1-1 Pieros Sotiriou ('73 ) 1-2 Nicolas Ioannou ('84 )Rússland 4 - 0 Skotland 1-0 Artem Dzyuba ('57 ) 2-0 Magomed Ozdoev ('60 ) 3-0 Artem Dzyuba ('70 ) 4-0 Aleksandr Golovin ('84)Belgía 9 - 0 San-Marínó 1-0 Romelu Lukaku ('28 ) 2-0 Nacer Chadli ('31 ) 3-0 Cristian Brolli ('35 , sjálfsmark) 4-0 Romelu Lukaku ('41 ) 5-0 Toby Alderweireld ('43 ) 6-0 Youri Tielemans ('45 ) 7-0 Christian Benteke ('79 ) 8-0 Yari Verschaeren ('84 , víti) 9-0 Timothy Castagne ('90)
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - FH | Byrja núna á alvöru heimavelli Íslenski boltinn „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Sautján ára hljóp tvö hundruð metrana á undir tuttugu sekúndum Sport Fleiri fréttir Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Í beinni: Alaves - Real Madrid | Tekst að saxa á Börsunga? Düsseldorf nálgast toppinn Í beinni: Vestri - FH | Byrja núna á alvöru heimavelli Í beinni: Wolves - Tottenham | Stund milli Evrópustríða hjá Spurs Í beinni: Liverpool - West Ham | Salah nýbúinn að semja Í beinni: Fiorentina - Parma | Nálgast Albert og félagar sæti í Meistaradeild? Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Sjá meira