Lakers vann tíunda leikinn í röð og Doncic fór enn og aftur á kostum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. nóvember 2019 09:17 LeBron og félagar í Los Angeles Lakers eru með besta árangurinn það sem af er tímabili í NBA-deildinni. vísir/getty Los Angeles Lakers vann sinn tíunda leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Washington Wizards, 125-103, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers vann síðast tíu leiki í röð í desember 2009. Lakers jafnaði þarna bestu byrjun sína eftir 19 leiki á tímabili. Liðið er á toppi Vesturdeildarinnar með 17 sigra og tvö töp. Anthony Davis skoraði 26 stig og tók 13 fráköst og LeBron James var með 23 stig og ellefu stoðsendingar.@KingJames (23 PTS, 11 AST) & @AntDavis23 (26 PTS, 13 REB, 3 BLK) combine to power the @Lakers (17-2) 10th straight W! #LakeShowpic.twitter.com/XkQGRPcnwU — NBA (@NBA) November 30, 2019 Tólf aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Luka Doncic fór enn einu sinni á kostum þegar Dallas Mavericks lagði Phoenix Suns, 113-120, að velli. Slóveninn skoraði 42 stig, tók níu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Hann hefur aldrei skorað fleiri stig í leik í NBA. Doncic er þriðji stigahæsti leikmaður deildarinnar og aðeins LeBron hefur gefið fleiri stoðsendingar.@luka7doncic ties his career-high 42 PTS, to go along with 9 REB, 11 AST in the @dallasmavs win! #MFFLpic.twitter.com/rij23PvcQ4 — NBA (@NBA) November 30, 2019 Í nóvember var Doncic með 32,4 stig, 10,3 stig og 10,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. Aðeins tveir aðrir leikmenn, Oscar Robertsson og Russell Westbrook, hafa afrekað það að vera með þrefalda tvennu og yfir 30 stig að meðaltali í leik í einum mánuði í sögu NBA.@luka7doncic (32.4 PPG, 10.3 RPG, 10.4 APG) joins Oscar Robertson (5x) and @russwest44 (2x) as the only players in @NBAHistory to average a 30-point triple-double for a calendar month! pic.twitter.com/LhZCOsys6f — NBA (@NBA) November 30, 2019 Milwaukee Bucks sigraði Cleveland Cavaliers, 110-119. Milwaukee hefur unnið tíu leiki í röð. Giannis Antetokounmpo skoraði 33 stig og tók tólf fráköst fyrir Milwaukee sem er á toppnum í Austurdeildinni með 16 sigra og þrjú töp. Giannis' 19th consecutive double-double helps the @Bucks win their 10th straight game! #FearTheDeer George Hill: 18 PTS, 4 3PM Khris Middleton: 12 PTS, 5 AST pic.twitter.com/hChOqQ60uz — NBA (@NBA) November 30, 2019 Meistarar Toronto Raptors halda áfram að gera góða hluti en í nótt unnu þeir Orlando Magic, 83-90. Þetta var sjötti sigur Toronto í röð. Norman Powell skoraði 33 stig fyrir Toronto og Fred VanVleet 22.@npowell2404 pours in a career-high 33 PTS, leading the way for the @Raptors vs. ORL! #WeTheNorthpic.twitter.com/SgfZR1O9mm — NBA (@NBA) November 30, 2019Úrslitin í nótt: LA Lakers 125-103 Washington Phoenix 113-120 Dallas Cleveland 110-119 Milwaukee Orlando 83-90 Toronto Brooklyn 112-107 Boston Detroit 107-110 Charlotte NY Knicks 95-101 Philadelphia Miami 122-105 Golden State Indiana 105-104 Atlanta Oklahoma 109-104 New Orleans Memphis 94-103 Utah San Antonio 107-97 LA Clippers Portland 107-103 ChicagoThe @Lakers & @Bucks each win their TENTH STRAIGHT to headline Friday’s action! the NBA standings through Nov. 29! pic.twitter.com/ZaOj24yNl7 — NBA (@NBA) November 30, 2019 NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Sjá meira
Los Angeles Lakers vann sinn tíunda leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Washington Wizards, 125-103, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers vann síðast tíu leiki í röð í desember 2009. Lakers jafnaði þarna bestu byrjun sína eftir 19 leiki á tímabili. Liðið er á toppi Vesturdeildarinnar með 17 sigra og tvö töp. Anthony Davis skoraði 26 stig og tók 13 fráköst og LeBron James var með 23 stig og ellefu stoðsendingar.@KingJames (23 PTS, 11 AST) & @AntDavis23 (26 PTS, 13 REB, 3 BLK) combine to power the @Lakers (17-2) 10th straight W! #LakeShowpic.twitter.com/XkQGRPcnwU — NBA (@NBA) November 30, 2019 Tólf aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Luka Doncic fór enn einu sinni á kostum þegar Dallas Mavericks lagði Phoenix Suns, 113-120, að velli. Slóveninn skoraði 42 stig, tók níu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Hann hefur aldrei skorað fleiri stig í leik í NBA. Doncic er þriðji stigahæsti leikmaður deildarinnar og aðeins LeBron hefur gefið fleiri stoðsendingar.@luka7doncic ties his career-high 42 PTS, to go along with 9 REB, 11 AST in the @dallasmavs win! #MFFLpic.twitter.com/rij23PvcQ4 — NBA (@NBA) November 30, 2019 Í nóvember var Doncic með 32,4 stig, 10,3 stig og 10,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. Aðeins tveir aðrir leikmenn, Oscar Robertsson og Russell Westbrook, hafa afrekað það að vera með þrefalda tvennu og yfir 30 stig að meðaltali í leik í einum mánuði í sögu NBA.@luka7doncic (32.4 PPG, 10.3 RPG, 10.4 APG) joins Oscar Robertson (5x) and @russwest44 (2x) as the only players in @NBAHistory to average a 30-point triple-double for a calendar month! pic.twitter.com/LhZCOsys6f — NBA (@NBA) November 30, 2019 Milwaukee Bucks sigraði Cleveland Cavaliers, 110-119. Milwaukee hefur unnið tíu leiki í röð. Giannis Antetokounmpo skoraði 33 stig og tók tólf fráköst fyrir Milwaukee sem er á toppnum í Austurdeildinni með 16 sigra og þrjú töp. Giannis' 19th consecutive double-double helps the @Bucks win their 10th straight game! #FearTheDeer George Hill: 18 PTS, 4 3PM Khris Middleton: 12 PTS, 5 AST pic.twitter.com/hChOqQ60uz — NBA (@NBA) November 30, 2019 Meistarar Toronto Raptors halda áfram að gera góða hluti en í nótt unnu þeir Orlando Magic, 83-90. Þetta var sjötti sigur Toronto í röð. Norman Powell skoraði 33 stig fyrir Toronto og Fred VanVleet 22.@npowell2404 pours in a career-high 33 PTS, leading the way for the @Raptors vs. ORL! #WeTheNorthpic.twitter.com/SgfZR1O9mm — NBA (@NBA) November 30, 2019Úrslitin í nótt: LA Lakers 125-103 Washington Phoenix 113-120 Dallas Cleveland 110-119 Milwaukee Orlando 83-90 Toronto Brooklyn 112-107 Boston Detroit 107-110 Charlotte NY Knicks 95-101 Philadelphia Miami 122-105 Golden State Indiana 105-104 Atlanta Oklahoma 109-104 New Orleans Memphis 94-103 Utah San Antonio 107-97 LA Clippers Portland 107-103 ChicagoThe @Lakers & @Bucks each win their TENTH STRAIGHT to headline Friday’s action! the NBA standings through Nov. 29! pic.twitter.com/ZaOj24yNl7 — NBA (@NBA) November 30, 2019
NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Sjá meira