Greta Thunberg komin til Evrópu Atli Ísleifsson skrifar 3. desember 2019 12:55 Hin sextán ára Greta Thunberg er komin til Portúgal. Twitter Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg er komin til portúgölsku höfuðborgarinnar Lissabon eftir um þriggja vikna siglingu frá Ameríku. Thunberg birti í hádeginu mynd á Twitter-síðu sinni þar sem hún segir einfaldlega „Lissabon!“. Leið hennar liggur nú á lofslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem fram fer í spænsku höfuðborginni Madríd dagana 2. til 13. desember. „Mér finnst þetta óraunverulegt. Það er mjög sérstök tilfinning að land og manneskjur,“ segir hin sextán ára Thunberg í samtali við DN.Lisbon!! pic.twitter.com/WkWi1da4WO— Greta Thunberg (@GretaThunberg) December 3, 2019 Thunberg hefur siglt með tvíbytnunni La Vagabonde síðustu vikur, en hún neitar að fljúga vegna útblásturs frá flugvélum. Hún ferðaðist einnig sjóleiðina frá Evrópu til Bandaríkjanna í haust til að sækja loftslagsfund Sameinuðu þjóðanna í New York. Thunberg fékk far yfir Atlantshafið með áströlskum YouTube-stjörnum, þeim Riley Whitlum og Elayna Carausu, og ensku siglingakonunni Nikki Henderson. Auk þess var faðir Gretu, Svante Thunberg, með í för. Loftslagsmál Portúgal Tengdar fréttir Þegar Greta Thunberg rak augun í Trump Á myndum má sjá ískalt augnaráð Thunberg þegar hún sér bandaríska forsetann ganga framhjá. 24. september 2019 07:50 YouTube-stjörnur skutla Gretu yfir Atlantshafið Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg er á leið frá Bandaríkjunum til Spánar til að sækja COP25. 13. nóvember 2019 08:03 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Sjá meira
Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg er komin til portúgölsku höfuðborgarinnar Lissabon eftir um þriggja vikna siglingu frá Ameríku. Thunberg birti í hádeginu mynd á Twitter-síðu sinni þar sem hún segir einfaldlega „Lissabon!“. Leið hennar liggur nú á lofslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem fram fer í spænsku höfuðborginni Madríd dagana 2. til 13. desember. „Mér finnst þetta óraunverulegt. Það er mjög sérstök tilfinning að land og manneskjur,“ segir hin sextán ára Thunberg í samtali við DN.Lisbon!! pic.twitter.com/WkWi1da4WO— Greta Thunberg (@GretaThunberg) December 3, 2019 Thunberg hefur siglt með tvíbytnunni La Vagabonde síðustu vikur, en hún neitar að fljúga vegna útblásturs frá flugvélum. Hún ferðaðist einnig sjóleiðina frá Evrópu til Bandaríkjanna í haust til að sækja loftslagsfund Sameinuðu þjóðanna í New York. Thunberg fékk far yfir Atlantshafið með áströlskum YouTube-stjörnum, þeim Riley Whitlum og Elayna Carausu, og ensku siglingakonunni Nikki Henderson. Auk þess var faðir Gretu, Svante Thunberg, með í för.
Loftslagsmál Portúgal Tengdar fréttir Þegar Greta Thunberg rak augun í Trump Á myndum má sjá ískalt augnaráð Thunberg þegar hún sér bandaríska forsetann ganga framhjá. 24. september 2019 07:50 YouTube-stjörnur skutla Gretu yfir Atlantshafið Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg er á leið frá Bandaríkjunum til Spánar til að sækja COP25. 13. nóvember 2019 08:03 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Sjá meira
Þegar Greta Thunberg rak augun í Trump Á myndum má sjá ískalt augnaráð Thunberg þegar hún sér bandaríska forsetann ganga framhjá. 24. september 2019 07:50
YouTube-stjörnur skutla Gretu yfir Atlantshafið Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg er á leið frá Bandaríkjunum til Spánar til að sækja COP25. 13. nóvember 2019 08:03