Leikmenn Tottenham tóku vel á móti boltastráknum „hans“ Jose Mourinho Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2019 14:30 Harry Kane fór með Callum Hynes og kynnti hann fyrir leikmönnum Tottenham. Skjámynd/Twitter/@SpursOfficial Callum Hynes varð óvænt að hetju í Meistaradeildarleik Tottenham og gríska liðsins Olympiakos í síðustu viku þegar þessi ungi boltastrákur „aðstoðaði“ við eitt marka Tottenham manna í leiknum. Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hrósaði honum sérstaklega eftir leikinn. Boltastrákurinn var hrókur alls fagnaðar þegar hann fékk að heilsa upp á leikmenn Tottenham. Jose Mourinho hvatti hann til að fara að heilsa upp á hetjurnar sínar í Tottenham liðinu."When he came over to me it was just unbelievable." Ball boy Callum Hynes, 15, found fame after his quick thinking helped set up Harry Kane's Champions League equaliser against Olympiacos – earning the praise of Tottenham boss Jose Mourinho. pic.twitter.com/MdLugsqFOt — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 2, 2019Harry Kane tók vel á móti Callum Hynes en það var einmitt Kane sem naut góðs af því hversu fljótur boltastrákurinn var að hugsa. Hynes kom boltanum strax í leik og hröð sókn Tottenham endaði með marki frá Harry Kane. Jose Mourinho fór strax til hans og þakkaði honum líka eftir leikinn. „Þetta var alveg ótrúlegt. Ég trúi þessu varla ennþá,“ sagði Callum Hynes sem fékk að hitta Tottenham liðið þegar leikmennirnir borðuðu saman fyrir leikinn á móti Bournemouth um helgina. Harry Kane fór með strákinn og kynnti hann fyrir leikmönnum liðsins sem þökkuðu honum vel fyrir aðstoðina. Þetta var því mögnuð upplifun fyrir strákinn. Tottenham tók heimsóknina upp og setti saman myndband sem var sett inn á samfélagsmiðla félagsins eins og sjá má hér fyrir neðan. Þar má einnig sjá markið sem boltastrákurinn átti svo stóran þátt í."It was so surreal to be with all my idols, my heroes!" An unforgettable day for our ball boy Callum Hynes! #THFC#COYSpic.twitter.com/cm9tMLbZdR — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) December 1, 2019 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Í beinni: Man. City - Crystal Palace | Palace oft vegnað vel gegn City Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Sjá meira
Callum Hynes varð óvænt að hetju í Meistaradeildarleik Tottenham og gríska liðsins Olympiakos í síðustu viku þegar þessi ungi boltastrákur „aðstoðaði“ við eitt marka Tottenham manna í leiknum. Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hrósaði honum sérstaklega eftir leikinn. Boltastrákurinn var hrókur alls fagnaðar þegar hann fékk að heilsa upp á leikmenn Tottenham. Jose Mourinho hvatti hann til að fara að heilsa upp á hetjurnar sínar í Tottenham liðinu."When he came over to me it was just unbelievable." Ball boy Callum Hynes, 15, found fame after his quick thinking helped set up Harry Kane's Champions League equaliser against Olympiacos – earning the praise of Tottenham boss Jose Mourinho. pic.twitter.com/MdLugsqFOt — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 2, 2019Harry Kane tók vel á móti Callum Hynes en það var einmitt Kane sem naut góðs af því hversu fljótur boltastrákurinn var að hugsa. Hynes kom boltanum strax í leik og hröð sókn Tottenham endaði með marki frá Harry Kane. Jose Mourinho fór strax til hans og þakkaði honum líka eftir leikinn. „Þetta var alveg ótrúlegt. Ég trúi þessu varla ennþá,“ sagði Callum Hynes sem fékk að hitta Tottenham liðið þegar leikmennirnir borðuðu saman fyrir leikinn á móti Bournemouth um helgina. Harry Kane fór með strákinn og kynnti hann fyrir leikmönnum liðsins sem þökkuðu honum vel fyrir aðstoðina. Þetta var því mögnuð upplifun fyrir strákinn. Tottenham tók heimsóknina upp og setti saman myndband sem var sett inn á samfélagsmiðla félagsins eins og sjá má hér fyrir neðan. Þar má einnig sjá markið sem boltastrákurinn átti svo stóran þátt í."It was so surreal to be with all my idols, my heroes!" An unforgettable day for our ball boy Callum Hynes! #THFC#COYSpic.twitter.com/cm9tMLbZdR — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) December 1, 2019
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Í beinni: Man. City - Crystal Palace | Palace oft vegnað vel gegn City Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Sjá meira