Fyrrum leikmenn Liverpool áttu ekki orð yfir frammistöðu Trent Anton Ingi Leifsson skrifar 27. desember 2019 16:00 Arnold fagnar marki sínu í gær ásamt fyrirliðanum Jordan Henderson. vísir/getty Trent Alexander-Arnold átti stórkostlegan leik er Liverpool vann 4-0 sigur á Leicester í toppslag í enska boltanum í gær. Trent skoraði eitt mark auk þess að leggja upp tvö önnur mörk og margir fyrrum leikmenn sem og aðrir sparkspekingar hrósuðu Englendingnum. Javier Mascherano sem lék með Liverpool frá 2007 til 2010 áður en hann fór til Barcelona lét það duga að skrifa bara nafn bakvarðarins. Alexander-Arnold— Javier Mascherano (@Mascherano) December 26, 2019 Mascherano var ekki eini fyrrum leikmaður Liverpool sem hreifst af frammistöðu unga bakvarðarins því Peter Crouch tók í sama streng. Framherjinn og fyrrum samherji Mascherano hjá Liverpool sagði fólki að ímynda sér að hægt væri að stýra fótboltaleik frá hægri bakvarðarstöðunni. Imagine running a game from right back— Peter Crouch (@petercrouch) December 26, 2019 Gary Lineker, sjónvarpsstjórnandi, stýrði að sjálfsögðu Match of the Day í gærkvöldi en hann fór einnig aðeins á Twitter og hrósaði Trent. Hann sagði að hinn 21 árs gamli Englendingur væri grín. Hann væri einfaldlega frábær knattspyrnumaður. As for @trentaa98, well he’s just a joke. Fantastic footballer.— Gary Lineker (@GaryLineker) December 26, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Schmeichel sagði dómarann hafa leikið hetju er hann dæmdi vítaspyrnuna fyrir Liverpool í gær Kasper Schmeichel, markvörður og fyrirliði Leicester, var allt annað en sáttur með dómarinn Michael Oliver í gær. 27. desember 2019 14:00 Toppliðið í enska hefur aðeins einu sinni áður unnið stærri sigur á liðinu í öðru sætinu Liverpool vann fjögurra marka stórsigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og jók um leið forskot sitt á toppnum upp í þrettán stig. Stærð sigursins er merkileg í sögulegu samhengi. 27. desember 2019 13:00 Staðfesting á því að 30 ára bið Liverpool sé að enda Liverpool lék sér að liðinu í öðru sæti í gærkvöldi og er með yfirburðarforystu í ensku úrvalsdeildinni. Það er því kannski ekkert skrýtið að knattspyrnuspekingar séu farnir að tala um að titilinn sé í höfn þótt að mótið sé bara hálfnað. 27. desember 2019 10:00 Draumadesembermánuður fyrir Bobby Brasilíumaðurinn Roberto Firmino var enn á ný á skotskónum með Liverpool í gærkvöldi en þetta hefur verið frábær jólamánuður fyrir þennan 28 ára leikmann. 27. desember 2019 14:30 Klopp hefur engan áhuga á að ræða forskotið Liverpool er komið með aðra höndina á langþráðan Englandsmeistaratitil. 27. desember 2019 09:00 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Sport Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Sjá meira
Trent Alexander-Arnold átti stórkostlegan leik er Liverpool vann 4-0 sigur á Leicester í toppslag í enska boltanum í gær. Trent skoraði eitt mark auk þess að leggja upp tvö önnur mörk og margir fyrrum leikmenn sem og aðrir sparkspekingar hrósuðu Englendingnum. Javier Mascherano sem lék með Liverpool frá 2007 til 2010 áður en hann fór til Barcelona lét það duga að skrifa bara nafn bakvarðarins. Alexander-Arnold— Javier Mascherano (@Mascherano) December 26, 2019 Mascherano var ekki eini fyrrum leikmaður Liverpool sem hreifst af frammistöðu unga bakvarðarins því Peter Crouch tók í sama streng. Framherjinn og fyrrum samherji Mascherano hjá Liverpool sagði fólki að ímynda sér að hægt væri að stýra fótboltaleik frá hægri bakvarðarstöðunni. Imagine running a game from right back— Peter Crouch (@petercrouch) December 26, 2019 Gary Lineker, sjónvarpsstjórnandi, stýrði að sjálfsögðu Match of the Day í gærkvöldi en hann fór einnig aðeins á Twitter og hrósaði Trent. Hann sagði að hinn 21 árs gamli Englendingur væri grín. Hann væri einfaldlega frábær knattspyrnumaður. As for @trentaa98, well he’s just a joke. Fantastic footballer.— Gary Lineker (@GaryLineker) December 26, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Schmeichel sagði dómarann hafa leikið hetju er hann dæmdi vítaspyrnuna fyrir Liverpool í gær Kasper Schmeichel, markvörður og fyrirliði Leicester, var allt annað en sáttur með dómarinn Michael Oliver í gær. 27. desember 2019 14:00 Toppliðið í enska hefur aðeins einu sinni áður unnið stærri sigur á liðinu í öðru sætinu Liverpool vann fjögurra marka stórsigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og jók um leið forskot sitt á toppnum upp í þrettán stig. Stærð sigursins er merkileg í sögulegu samhengi. 27. desember 2019 13:00 Staðfesting á því að 30 ára bið Liverpool sé að enda Liverpool lék sér að liðinu í öðru sæti í gærkvöldi og er með yfirburðarforystu í ensku úrvalsdeildinni. Það er því kannski ekkert skrýtið að knattspyrnuspekingar séu farnir að tala um að titilinn sé í höfn þótt að mótið sé bara hálfnað. 27. desember 2019 10:00 Draumadesembermánuður fyrir Bobby Brasilíumaðurinn Roberto Firmino var enn á ný á skotskónum með Liverpool í gærkvöldi en þetta hefur verið frábær jólamánuður fyrir þennan 28 ára leikmann. 27. desember 2019 14:30 Klopp hefur engan áhuga á að ræða forskotið Liverpool er komið með aðra höndina á langþráðan Englandsmeistaratitil. 27. desember 2019 09:00 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Sport Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Sjá meira
Schmeichel sagði dómarann hafa leikið hetju er hann dæmdi vítaspyrnuna fyrir Liverpool í gær Kasper Schmeichel, markvörður og fyrirliði Leicester, var allt annað en sáttur með dómarinn Michael Oliver í gær. 27. desember 2019 14:00
Toppliðið í enska hefur aðeins einu sinni áður unnið stærri sigur á liðinu í öðru sætinu Liverpool vann fjögurra marka stórsigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og jók um leið forskot sitt á toppnum upp í þrettán stig. Stærð sigursins er merkileg í sögulegu samhengi. 27. desember 2019 13:00
Staðfesting á því að 30 ára bið Liverpool sé að enda Liverpool lék sér að liðinu í öðru sæti í gærkvöldi og er með yfirburðarforystu í ensku úrvalsdeildinni. Það er því kannski ekkert skrýtið að knattspyrnuspekingar séu farnir að tala um að titilinn sé í höfn þótt að mótið sé bara hálfnað. 27. desember 2019 10:00
Draumadesembermánuður fyrir Bobby Brasilíumaðurinn Roberto Firmino var enn á ný á skotskónum með Liverpool í gærkvöldi en þetta hefur verið frábær jólamánuður fyrir þennan 28 ára leikmann. 27. desember 2019 14:30
Klopp hefur engan áhuga á að ræða forskotið Liverpool er komið með aðra höndina á langþráðan Englandsmeistaratitil. 27. desember 2019 09:00