Daníel áfram með karlalið Grindavíkur en Jóhann hættur með kvennaliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. maí 2020 11:07 Daníel Guðni Guðmundsson verður áfram með Grindavík þrátt fyrir að félagið hafi reynt að fá annan þjálfara. vísir/bára Daníel Guðni Guðmundsson verður áfram þjálfari karlaliðs Grindavíkur í körfubolta. Jóhann Árni Ólafsson er hins vegar hættur sem þjálfari kvennaliðsins. Þetta staðfesti Ingibergur Þ. Jónsson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, í samtali við Vísi. Að sögn Ingibergs ræddu Grindvíkingar við Finn Frey Stefánsson um að taka við starfi þjálfara karlaliðsins og yfirþjálfara yngri flokka. Hann gaf þeim hins vegar afsvar og tók við karlaliði Vals. „Við reyndum þetta fyrir ári síðan en þá var yfirþjálfarastaðan ekki laus. Hún var laus núna þannig að við ætluðum að fá hann í þennan heildarpakka. Við hefðum aldrei farið í hann bara sem meistaraflokksþjálfara eða bara yfirþjálfara,“ sagði Ingibergur. Daníel verður því áfram með Grindavík. Hann tók liðinu fyrir síðasta tímabil og á tvö ár eftir af samningi sínum við félagið. Grindvíkingar voru í 8. sæti Domino's deildar karla þegar keppni var hætt vegna kórónuveirufaraldursins. Þá komst liðið í bikarúrslit þar sem það tapaði fyrir Stjörnunni. Jóhann Árni Ólafsson er hættur með kvennalið Grindavíkur eftir tveggja ára starf.vísir/daníel Jóhann verður ekki áfram með kvennaliðið sem féll úr Domino's deild kvenna í vetur. Hann stýrði Grindavík upp úr 1. deildinni á sínu fyrsta tímabili með liðið. Grindvíkingar eru því í leit að þjálfara fyrir kvennaliðið og yfirþjálfara yngri flokka. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Ræddu við Finn með Daníel á samning: „Getur sært stoltið“ Daníel Guðni Guðmundsson segist vera með þriggja ára samning við Grindavík sem þjálfari liðsins í Dominos-deild karla og á hann því tvö ár eftir af samningi sínum. Hann segir þó að það sé stjórnarfundur á morgun þar sem línurnar vonandi skýrast. 5. maí 2020 19:00 Nýir þjálfarar hjá báðum Valsliðunum: Finnur tekur við karlaliðinu Valsmenn skipta um þjálfara hjá báðum meistaraflokkum sínum í sumar en Finnur Freyr Stefánsson var ekki lengi að finna sér vinnu á Íslandi eftir að hann hætti með danska liðið Horsens. 4. maí 2020 13:00 Finnur Freyr tekur við Val Fimmfaldi Íslandsmeistarinn Finnur Freyr Stefánsson verður næsti þjálfari karlaliðs Vals í körfubolta. 4. maí 2020 10:49 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Sjá meira
Daníel Guðni Guðmundsson verður áfram þjálfari karlaliðs Grindavíkur í körfubolta. Jóhann Árni Ólafsson er hins vegar hættur sem þjálfari kvennaliðsins. Þetta staðfesti Ingibergur Þ. Jónsson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, í samtali við Vísi. Að sögn Ingibergs ræddu Grindvíkingar við Finn Frey Stefánsson um að taka við starfi þjálfara karlaliðsins og yfirþjálfara yngri flokka. Hann gaf þeim hins vegar afsvar og tók við karlaliði Vals. „Við reyndum þetta fyrir ári síðan en þá var yfirþjálfarastaðan ekki laus. Hún var laus núna þannig að við ætluðum að fá hann í þennan heildarpakka. Við hefðum aldrei farið í hann bara sem meistaraflokksþjálfara eða bara yfirþjálfara,“ sagði Ingibergur. Daníel verður því áfram með Grindavík. Hann tók liðinu fyrir síðasta tímabil og á tvö ár eftir af samningi sínum við félagið. Grindvíkingar voru í 8. sæti Domino's deildar karla þegar keppni var hætt vegna kórónuveirufaraldursins. Þá komst liðið í bikarúrslit þar sem það tapaði fyrir Stjörnunni. Jóhann Árni Ólafsson er hættur með kvennalið Grindavíkur eftir tveggja ára starf.vísir/daníel Jóhann verður ekki áfram með kvennaliðið sem féll úr Domino's deild kvenna í vetur. Hann stýrði Grindavík upp úr 1. deildinni á sínu fyrsta tímabili með liðið. Grindvíkingar eru því í leit að þjálfara fyrir kvennaliðið og yfirþjálfara yngri flokka.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Ræddu við Finn með Daníel á samning: „Getur sært stoltið“ Daníel Guðni Guðmundsson segist vera með þriggja ára samning við Grindavík sem þjálfari liðsins í Dominos-deild karla og á hann því tvö ár eftir af samningi sínum. Hann segir þó að það sé stjórnarfundur á morgun þar sem línurnar vonandi skýrast. 5. maí 2020 19:00 Nýir þjálfarar hjá báðum Valsliðunum: Finnur tekur við karlaliðinu Valsmenn skipta um þjálfara hjá báðum meistaraflokkum sínum í sumar en Finnur Freyr Stefánsson var ekki lengi að finna sér vinnu á Íslandi eftir að hann hætti með danska liðið Horsens. 4. maí 2020 13:00 Finnur Freyr tekur við Val Fimmfaldi Íslandsmeistarinn Finnur Freyr Stefánsson verður næsti þjálfari karlaliðs Vals í körfubolta. 4. maí 2020 10:49 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Sjá meira
Ræddu við Finn með Daníel á samning: „Getur sært stoltið“ Daníel Guðni Guðmundsson segist vera með þriggja ára samning við Grindavík sem þjálfari liðsins í Dominos-deild karla og á hann því tvö ár eftir af samningi sínum. Hann segir þó að það sé stjórnarfundur á morgun þar sem línurnar vonandi skýrast. 5. maí 2020 19:00
Nýir þjálfarar hjá báðum Valsliðunum: Finnur tekur við karlaliðinu Valsmenn skipta um þjálfara hjá báðum meistaraflokkum sínum í sumar en Finnur Freyr Stefánsson var ekki lengi að finna sér vinnu á Íslandi eftir að hann hætti með danska liðið Horsens. 4. maí 2020 13:00
Finnur Freyr tekur við Val Fimmfaldi Íslandsmeistarinn Finnur Freyr Stefánsson verður næsti þjálfari karlaliðs Vals í körfubolta. 4. maí 2020 10:49