Rugl eða redding? - Opnun landsins 15. júní Ýmir Björgvin Arthúrsson skrifar 10. júní 2020 08:00 Að galopna landið 15. júní er mögulega galið. Sagt er að í „besta falli“ komi hingað allt að 2.000 erlendir ferðamenn á dag. Það eru 180.000 gestir alls á 90 dögum. Af þessum gestum er óumflýjanlegt að einhverjir þeirra séu smitaðir af kórónuveirunni, hvort sem hún greinist við komu eða ekki. Það þýðir að sjálfsögðu að landið verður vart veiru-frítt. Í besta falli munu einhverjir fara í sóttkví. Miklar líkur eru þá á dreifingu smita, þar sem engar hömlur eru nú, ólíkt þegar við náðum að verjast veirunni. Í versta falli mun veiran dreifa sér margfalt hraðar en áður, þegar við gættum að okkur, og við erum komin byrjunarreit með tilheyrandi álagi á heilbrigðiskerfið, samkomubanni og lokunum veitingastaða, hótela, o.þ.h. Þá er „íslenska ferðasumarið“ ónýtt og allir tapa, almenningur jafnt sem þeir sem starfa í ferðaþjónustu. Ein leið væri að opna landið eingöngu fyrir skipulagða hópa erlendis frá. Skipulagðir hópar yrðu í fylgd með íslenskum leiðsögumönnum frá lendingu til brottfarar þannig að hægt sé að rekja allar ferðir og lágmarka skaðann komi upp smit í hópnum þar sem hér um að ræða lokuð mengi sem auðveldara er að eiga við. Þar að auki eru skipulagðir hópar, stórir sem smáir, í fylgd með íslenskum leiðsögumönnum oftar en ekki þeir sem meira skilja eftir í hagkerfinu. Við bjóðum velkomna ferðamenn sem koma á okkar forsendum eingöngu. Er það nokkuð svo slæmt að fylla hótel um allt land af Íslendingum meðan faraldurinn geisar utan eyjunnar fögru og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin segir hann fara versnandi og bóluefni enn ófundið? Hér eigum við að setja öryggi okkar og gesta ofar áherslum á fjölda. Er það áhættunnar virði að fá mögulega 180.000 erlenda gesti í sumar og fara á byrjunarreit með tilheyrandi samkomu- og ferðabönnum. Er þá ekki verr farið af stað en heima setið ? Sérstaklega fyrir aðila í ferðaþjónustu, sem bíða spenntir eftir ferðaþyrstum íslenskum fjölskyldum í sumar? Höfundur er frumkvöðull og Gourmet Guide. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Hvers á Öskjuhlíðin að gjalda? Eyþór Máni Steinarsson Skoðun Stækkum Sjálfstæðisflokkinn Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun Trú- og lífsskoðunarfélög í landi sammannlegs stjórnskipulags – er samt hætta á óeiningu? Svanur Sigurbjörnsson Skoðun Mýtan um óumflýjanlegan rússneskan sigur Erlingur Erlingsson Skoðun Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir Skoðun Karlveldið hefur enn ansi mörg andlit Matthildur Björnsdóttir Skoðun Síðasti naglinn í líkkistuna? Ragnheiður Stephensen Skoðun Halldór 22.02.2025 Halldór Magnús Karl verður rektor fyrir okkur öll Guðjón Reykdal Óskarsson Skoðun Skoðun Skoðun Stækkum Sjálfstæðisflokkinn Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Trú- og lífsskoðunarfélög í landi sammannlegs stjórnskipulags – er samt hætta á óeiningu? Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Hvers á Öskjuhlíðin að gjalda? Eyþór Máni Steinarsson skrifar Skoðun Karlveldið hefur enn ansi mörg andlit Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Stjórnarskráin Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun „Þetta er atriðið þar sem þið takið til fótanna…” Marta Wieczorek skrifar Skoðun Barátta hafnarverkamanna: Leiðin að viðurkenningu sem samningsaðili Sverrir Fannberg Júlíusson skrifar Skoðun Börn í vanda Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir skrifar Skoðun Mýtan um óumflýjanlegan rússneskan sigur Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Hinir mannlegu englar Landspítalans Sveinn Hjörtur Guðfinnsson skrifar Skoðun Magnús Karl verður rektor fyrir okkur öll Guðjón Reykdal Óskarsson skrifar Skoðun Leiðtoga- og stjórnendavandi: Af hverju meðalmennska í stjórnun skaðar skipulagsheildir og hvernig á að bæta úr? Berglind Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um akademískt frelsi Björn Þorsteinsson skrifar Skoðun Samræmd próf jafna stöðuna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun VR og við sem erum miðaldra Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Áslaug Arna - minn formaður Katrín Atladóttir skrifar Skoðun Mannauður er lykilfjárfesting sveitarfélaga Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Vandi Háskóla Íslands og lausnir – II – ákvörðun launa Pétur Henry Petersen skrifar Skoðun Djarfar áherslur – sterkara VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Skoðun Við höfum tækifæri, sjálfstæðismenn! Kristín Linda Jónsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind í læknisfræði: Nýjustu tækniframfarirnar sem gætu bjargað mannslífum Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Síðasti naglinn í líkkistuna? Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Af töppum Einar Bárðarson skrifar Skoðun Plasttappamálið og skrækjandi þingmenn Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Áfastur plasttappi lýðræðisins? Ingunn Björnsdóttir skrifar Skoðun Stétt með stétt? Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Áfram kennarar! Kristbjörg Þórisdóttir,Bragi Reynir Sæmundsson skrifar Skoðun Landshornalýðurinn á Hálsunum Hákon Gunnarsson skrifar Skoðun Minni kvenna - lofræða gervigreindar til hinnar íslensku konu Steinar Birgisson skrifar Sjá meira
Að galopna landið 15. júní er mögulega galið. Sagt er að í „besta falli“ komi hingað allt að 2.000 erlendir ferðamenn á dag. Það eru 180.000 gestir alls á 90 dögum. Af þessum gestum er óumflýjanlegt að einhverjir þeirra séu smitaðir af kórónuveirunni, hvort sem hún greinist við komu eða ekki. Það þýðir að sjálfsögðu að landið verður vart veiru-frítt. Í besta falli munu einhverjir fara í sóttkví. Miklar líkur eru þá á dreifingu smita, þar sem engar hömlur eru nú, ólíkt þegar við náðum að verjast veirunni. Í versta falli mun veiran dreifa sér margfalt hraðar en áður, þegar við gættum að okkur, og við erum komin byrjunarreit með tilheyrandi álagi á heilbrigðiskerfið, samkomubanni og lokunum veitingastaða, hótela, o.þ.h. Þá er „íslenska ferðasumarið“ ónýtt og allir tapa, almenningur jafnt sem þeir sem starfa í ferðaþjónustu. Ein leið væri að opna landið eingöngu fyrir skipulagða hópa erlendis frá. Skipulagðir hópar yrðu í fylgd með íslenskum leiðsögumönnum frá lendingu til brottfarar þannig að hægt sé að rekja allar ferðir og lágmarka skaðann komi upp smit í hópnum þar sem hér um að ræða lokuð mengi sem auðveldara er að eiga við. Þar að auki eru skipulagðir hópar, stórir sem smáir, í fylgd með íslenskum leiðsögumönnum oftar en ekki þeir sem meira skilja eftir í hagkerfinu. Við bjóðum velkomna ferðamenn sem koma á okkar forsendum eingöngu. Er það nokkuð svo slæmt að fylla hótel um allt land af Íslendingum meðan faraldurinn geisar utan eyjunnar fögru og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin segir hann fara versnandi og bóluefni enn ófundið? Hér eigum við að setja öryggi okkar og gesta ofar áherslum á fjölda. Er það áhættunnar virði að fá mögulega 180.000 erlenda gesti í sumar og fara á byrjunarreit með tilheyrandi samkomu- og ferðabönnum. Er þá ekki verr farið af stað en heima setið ? Sérstaklega fyrir aðila í ferðaþjónustu, sem bíða spenntir eftir ferðaþyrstum íslenskum fjölskyldum í sumar? Höfundur er frumkvöðull og Gourmet Guide.
Trú- og lífsskoðunarfélög í landi sammannlegs stjórnskipulags – er samt hætta á óeiningu? Svanur Sigurbjörnsson Skoðun
Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun
Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir Skoðun
Skoðun Trú- og lífsskoðunarfélög í landi sammannlegs stjórnskipulags – er samt hætta á óeiningu? Svanur Sigurbjörnsson skrifar
Skoðun Barátta hafnarverkamanna: Leiðin að viðurkenningu sem samningsaðili Sverrir Fannberg Júlíusson skrifar
Skoðun Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir skrifar
Skoðun Leiðtoga- og stjórnendavandi: Af hverju meðalmennska í stjórnun skaðar skipulagsheildir og hvernig á að bæta úr? Berglind Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í læknisfræði: Nýjustu tækniframfarirnar sem gætu bjargað mannslífum Sigvaldi Einarsson skrifar
Trú- og lífsskoðunarfélög í landi sammannlegs stjórnskipulags – er samt hætta á óeiningu? Svanur Sigurbjörnsson Skoðun
Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun
Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir Skoðun