Íslensk hönnun í allt sumar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. júlí 2020 14:00 Skólavörðustígur - Hafnarborg - Lækjartorg - Hönnunarsafn Íslands. Vísir/Vilhelm HönnunarMars fór fram dagana 24. til 28. júní en þó hátíðinni hafi formlega lokið á sunnudag þá eru margar sýningar opnar áfram í sumar og jafnvel fram á haust. Þeir sem misstu af HönnunarMarsí ár geta því kynnt sér listann hér fyrir neðan í fréttinni. Nánari upplýsingar um hverja sýningu má finna á vef hátíðarinnar. HönnunarMars sýningar sem enn eru opnar: Bambahús – Norræna húsið – Opið til 15.september Hafnarhús – pakkhús hugmynda í miðborginni – Listasafn Reykjavíkur/Hafnarhús - Opið til 16.júlí Efni:viður – Hafnarborg – Opið til 23. Ágúst Sveinn Kjarval – Hönnunarsafn Íslands – Opið til 30.ágúst Flokk till you dropp – Hönnunarsafn Íslands – Opið til 30. Ágúst Safnið á röngunni – Hönnunarsafn Íslands – Opið til 30. ágúst Pappírsblóm – Hönnunarsafn Íslands – Opið til 6. September FÍT – göngugatan Hafnartorgi (gluggar) Okið – opið alla virka daga milli 9 og 18 Nýju fötin keisarans – göngugatan Hafnartorgi (gluggar) Mats Gustafson/Að fanga kjarnann – Listasafn Íslands – Opið til 30.ágúst Fan chair og Trophy – saman í rými - göngugötunni Hafnartorgi (gluggar) Ilmbanki íslenskra jurta – Álafossvegi 27, Mosfellsbæ – opið laugadaga og sunnudaga 12 – 17 Næsta stopp – Hefur flutt úr Ráðhúsinu í Hamraborg – Opið til 3.ágúst Ó-lykt – Fischer – opin á opnunartíma Fischer í allt sumar Prentmyndamót – Landsbókasafn – Opið til 4.október Torg í speglun – Lækjartorg Norður Norður – Fólk – Rammagerðin 12 – Framlengt um óákveðin tíma Farmers market X Blue lagoon – í sölu í verslun Bláa lónsins Norðurljósavegi 9, Grindavík Hönnunarsafn Íslands - opið í allt sumar, alla daga nema mánudaga. Ragna Rok - samstarf 66 Norður og Rögnu Ragnarsdóttur - húfukollurnar verða áfram til sölu í verslunum 66°Norður Samfélagsmiðlaherferðin #Íslenskflík er líka enn í fullum gangi. Íslendingar eru hvattir til þess að birta myndir af íslenskri hönnun sem þeir eiga í fataskápnum. Myndirnar má skoða á Instagram undir merkinu #íslenskflík. Tíska og hönnun HönnunarMars Reykjavík Hafnarfjörður Mosfellsbær Garðabær Tengdar fréttir Fjölskylduvænn HönnunarMars: Búningar, tónlistarhringur og ilmsturta Í dag er síðasti dagur HönnunarMars og margir borgarbúar munu flakka á milli sýningarstaða. Sýningar hönnuðanna eru fjölbreyttar og allir ættu að geta fundið sér eitthvað við hæfi. Það eru samt nokkrar sýningar sem henta einstaklega vel fyrir alla fjölskylduna. 28. júní 2020 11:40 Studio 2020 á HönnunarMars: Hönnunarspjall þrjú Í hönnunarspjallþætti dagsins verður farið yfir sýningar og viðburði dagsins áður og það sem framundan er á HönnunarMars. Garðar og Hlín Helga ræða í dag við Arnhildi Pálmadóttur arkitekt, Eygló Margréti Lárusdóttur fatahönnuð og stofnanda vörumerkisins EYGLÓ, Baldur Helga Snorrason arkitekt og Arnar Inga Viðarsson, grafískan hönnuð. 27. júní 2020 14:00 „Þakklát fyrir hvern dag sem við getum verið að þessu“ Hönnunarteymið AGUSTAV er skipað hjónunum Ágústu Magnúsdóttur og Gustav Jóhannssyni. Þau taka þátt í HönnunarMars í ár og sýna bæði í Hafnarborg og í nýlegri verslun sinni á Skólavörðustíg 22. Þau vinna með við og nýta hvern einasta viðarbút sem þau fá alveg í þaula. 27. júní 2020 11:33 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Sjá meira
HönnunarMars fór fram dagana 24. til 28. júní en þó hátíðinni hafi formlega lokið á sunnudag þá eru margar sýningar opnar áfram í sumar og jafnvel fram á haust. Þeir sem misstu af HönnunarMarsí ár geta því kynnt sér listann hér fyrir neðan í fréttinni. Nánari upplýsingar um hverja sýningu má finna á vef hátíðarinnar. HönnunarMars sýningar sem enn eru opnar: Bambahús – Norræna húsið – Opið til 15.september Hafnarhús – pakkhús hugmynda í miðborginni – Listasafn Reykjavíkur/Hafnarhús - Opið til 16.júlí Efni:viður – Hafnarborg – Opið til 23. Ágúst Sveinn Kjarval – Hönnunarsafn Íslands – Opið til 30.ágúst Flokk till you dropp – Hönnunarsafn Íslands – Opið til 30. Ágúst Safnið á röngunni – Hönnunarsafn Íslands – Opið til 30. ágúst Pappírsblóm – Hönnunarsafn Íslands – Opið til 6. September FÍT – göngugatan Hafnartorgi (gluggar) Okið – opið alla virka daga milli 9 og 18 Nýju fötin keisarans – göngugatan Hafnartorgi (gluggar) Mats Gustafson/Að fanga kjarnann – Listasafn Íslands – Opið til 30.ágúst Fan chair og Trophy – saman í rými - göngugötunni Hafnartorgi (gluggar) Ilmbanki íslenskra jurta – Álafossvegi 27, Mosfellsbæ – opið laugadaga og sunnudaga 12 – 17 Næsta stopp – Hefur flutt úr Ráðhúsinu í Hamraborg – Opið til 3.ágúst Ó-lykt – Fischer – opin á opnunartíma Fischer í allt sumar Prentmyndamót – Landsbókasafn – Opið til 4.október Torg í speglun – Lækjartorg Norður Norður – Fólk – Rammagerðin 12 – Framlengt um óákveðin tíma Farmers market X Blue lagoon – í sölu í verslun Bláa lónsins Norðurljósavegi 9, Grindavík Hönnunarsafn Íslands - opið í allt sumar, alla daga nema mánudaga. Ragna Rok - samstarf 66 Norður og Rögnu Ragnarsdóttur - húfukollurnar verða áfram til sölu í verslunum 66°Norður Samfélagsmiðlaherferðin #Íslenskflík er líka enn í fullum gangi. Íslendingar eru hvattir til þess að birta myndir af íslenskri hönnun sem þeir eiga í fataskápnum. Myndirnar má skoða á Instagram undir merkinu #íslenskflík.
Tíska og hönnun HönnunarMars Reykjavík Hafnarfjörður Mosfellsbær Garðabær Tengdar fréttir Fjölskylduvænn HönnunarMars: Búningar, tónlistarhringur og ilmsturta Í dag er síðasti dagur HönnunarMars og margir borgarbúar munu flakka á milli sýningarstaða. Sýningar hönnuðanna eru fjölbreyttar og allir ættu að geta fundið sér eitthvað við hæfi. Það eru samt nokkrar sýningar sem henta einstaklega vel fyrir alla fjölskylduna. 28. júní 2020 11:40 Studio 2020 á HönnunarMars: Hönnunarspjall þrjú Í hönnunarspjallþætti dagsins verður farið yfir sýningar og viðburði dagsins áður og það sem framundan er á HönnunarMars. Garðar og Hlín Helga ræða í dag við Arnhildi Pálmadóttur arkitekt, Eygló Margréti Lárusdóttur fatahönnuð og stofnanda vörumerkisins EYGLÓ, Baldur Helga Snorrason arkitekt og Arnar Inga Viðarsson, grafískan hönnuð. 27. júní 2020 14:00 „Þakklát fyrir hvern dag sem við getum verið að þessu“ Hönnunarteymið AGUSTAV er skipað hjónunum Ágústu Magnúsdóttur og Gustav Jóhannssyni. Þau taka þátt í HönnunarMars í ár og sýna bæði í Hafnarborg og í nýlegri verslun sinni á Skólavörðustíg 22. Þau vinna með við og nýta hvern einasta viðarbút sem þau fá alveg í þaula. 27. júní 2020 11:33 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Sjá meira
Fjölskylduvænn HönnunarMars: Búningar, tónlistarhringur og ilmsturta Í dag er síðasti dagur HönnunarMars og margir borgarbúar munu flakka á milli sýningarstaða. Sýningar hönnuðanna eru fjölbreyttar og allir ættu að geta fundið sér eitthvað við hæfi. Það eru samt nokkrar sýningar sem henta einstaklega vel fyrir alla fjölskylduna. 28. júní 2020 11:40
Studio 2020 á HönnunarMars: Hönnunarspjall þrjú Í hönnunarspjallþætti dagsins verður farið yfir sýningar og viðburði dagsins áður og það sem framundan er á HönnunarMars. Garðar og Hlín Helga ræða í dag við Arnhildi Pálmadóttur arkitekt, Eygló Margréti Lárusdóttur fatahönnuð og stofnanda vörumerkisins EYGLÓ, Baldur Helga Snorrason arkitekt og Arnar Inga Viðarsson, grafískan hönnuð. 27. júní 2020 14:00
„Þakklát fyrir hvern dag sem við getum verið að þessu“ Hönnunarteymið AGUSTAV er skipað hjónunum Ágústu Magnúsdóttur og Gustav Jóhannssyni. Þau taka þátt í HönnunarMars í ár og sýna bæði í Hafnarborg og í nýlegri verslun sinni á Skólavörðustíg 22. Þau vinna með við og nýta hvern einasta viðarbút sem þau fá alveg í þaula. 27. júní 2020 11:33