Mjólkurbikarinn: KR, FH og bikarmeistararnir áfram Ísak Hallmundarson skrifar 10. júlí 2020 21:15 Hólmfríður Magnúsdóttir var í stuði í kvöld. vísir/daníel KR, FH og Selfoss hafa tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna eftir sigur í 16-liða úrslitum í kvöld. KR lagði Tindastól 4-1, en gestirnir frá Skagafirði sem spila í Lengjudeildinni komust óvænt yfir í fyrri hálfleik með marki frá Laufey Hörpu Halldórsdóttur. KR-konur kláruðu leikinn svo í seinni hálfleik. Thelma Lóa Hermannsdóttir og Katrín Ásbjörnsdóttir skoruðu báðar tvö mörk fyrir KR-liðið í 4-1 sigri. FH vann nokkuð óvæntan útisigur á Þrótti í Laugardalnum. Andrea Mist Pálsdóttir kom FH yfir á 16. mínútu og fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum, sem lauk með 0-1 sigri FH. FH náði þannig að hefna fyrir tapið gegn Þrótti í Pepsi Max deildinni í síðustu umferð. Ríkjandi bikarmeistarar Selfoss unnu síðan nokkuð þægilegan 3-0 útisigur á Stjörnunni í Garðabæ. Hólmfríður Magnúsdóttir kom Selfyssingum yfir undir lok fyrri hálfleiks og skoraði síðan annað mark sitt í leiknum á 50. mínútu. Hún fékk kjörið tækifæri til að skora þrennu en misnotaði vítaspyrnu á 63. mínútu. Það kom þó ekki að sök fyrir Selfoss því Dagný Brynjarsdóttir innsiglaði 3-0 sigur á 77. mínútu. Dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 18 á morgun. Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Sjá meira
KR, FH og Selfoss hafa tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna eftir sigur í 16-liða úrslitum í kvöld. KR lagði Tindastól 4-1, en gestirnir frá Skagafirði sem spila í Lengjudeildinni komust óvænt yfir í fyrri hálfleik með marki frá Laufey Hörpu Halldórsdóttur. KR-konur kláruðu leikinn svo í seinni hálfleik. Thelma Lóa Hermannsdóttir og Katrín Ásbjörnsdóttir skoruðu báðar tvö mörk fyrir KR-liðið í 4-1 sigri. FH vann nokkuð óvæntan útisigur á Þrótti í Laugardalnum. Andrea Mist Pálsdóttir kom FH yfir á 16. mínútu og fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum, sem lauk með 0-1 sigri FH. FH náði þannig að hefna fyrir tapið gegn Þrótti í Pepsi Max deildinni í síðustu umferð. Ríkjandi bikarmeistarar Selfoss unnu síðan nokkuð þægilegan 3-0 útisigur á Stjörnunni í Garðabæ. Hólmfríður Magnúsdóttir kom Selfyssingum yfir undir lok fyrri hálfleiks og skoraði síðan annað mark sitt í leiknum á 50. mínútu. Hún fékk kjörið tækifæri til að skora þrennu en misnotaði vítaspyrnu á 63. mínútu. Það kom þó ekki að sök fyrir Selfoss því Dagný Brynjarsdóttir innsiglaði 3-0 sigur á 77. mínútu. Dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 18 á morgun.
Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Sjá meira