Fresta fyrstu sýningum leikársins Sylvía Hall skrifar 5. ágúst 2020 16:17 Brynhildur Guðjónsdóttir er leikhússtjóri Borgarleikhússins. Vísir/Egill Vegna nýrra samkomutakmarkana mun Borgarleikhúsið þurfa að fresta fyrstu sýningum leikársins og færa þær á nýjar dagsetningar. Þó verða allir miðar tryggðir og nýjar dagsetningar tilkynntar um leið og þær liggja fyrir. Núgildandi samkomutakmarkanir kveða á um hundrað manna hámark og þá er tveggja metra reglan svokallaða aftur komin í gildi. Í tilkynningu frá leikhúsinu segir að kortasala hafi gengið vel og því sé ljóst að landsmenn séu þyrstir í að lyfta sér upp og komast í leikhús þrátt fyrir óvissutíma. Miðasalan verði því áfram opin þó sýningardagar geti færst til. „Starfsfólk Borgarleikhússins þakkar skilninginn og við hlökkum til að sjá ykkur í leikhúsinu um leið og okkur verður fært að hefja sýningar á nýjan leik,“ segir að lokum. Leikhús Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Vegna nýrra samkomutakmarkana mun Borgarleikhúsið þurfa að fresta fyrstu sýningum leikársins og færa þær á nýjar dagsetningar. Þó verða allir miðar tryggðir og nýjar dagsetningar tilkynntar um leið og þær liggja fyrir. Núgildandi samkomutakmarkanir kveða á um hundrað manna hámark og þá er tveggja metra reglan svokallaða aftur komin í gildi. Í tilkynningu frá leikhúsinu segir að kortasala hafi gengið vel og því sé ljóst að landsmenn séu þyrstir í að lyfta sér upp og komast í leikhús þrátt fyrir óvissutíma. Miðasalan verði því áfram opin þó sýningardagar geti færst til. „Starfsfólk Borgarleikhússins þakkar skilninginn og við hlökkum til að sjá ykkur í leikhúsinu um leið og okkur verður fært að hefja sýningar á nýjan leik,“ segir að lokum.
Leikhús Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira