Atvinnuleysi á Bretlandi ekki aukist hraðar síðan í kreppunni 2009 Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. ágúst 2020 07:18 Þeir sem hafa misst mest úr vinnu á Bretlandi frá því í Apríl eru ungir, aldnir og þeir sem vinna verkavinnu. Getty/Jonathan Brady Atvinnuleysi á Bretlandi hefur aukist gríðarlega frá því í vor og er meira en áratugur síðan það hefur aukist svona gríðarlega á stuttum tíma. Meira en 220 þúsund manns misstu vinnuna frá Apríl fram í Júní, samkvæmt tölum frá Hagstofu Bretlands. Svona margir hafa ekki misst vinnuna á svo stuttum tíma frá því á tímabilinu maí til júlí 2009, þegar heimskreppan var í hámælum. Samkvæmt frétt BBC er atvinnuleysið nú þó ekki jafn slæmt og áætlað var vegna þess að mörg fyrirtæki hafi nýtt sér eins konar hlutabótaleið á vegum breskra yfirvalda. Hagfræðingar hafa þó sagt að þyngsti skellurinn komi ekki fyrr en í lok október þegar hlutabótaleiðin rennur út. Þá muni enn fleiri missa atvinnu sína. Þá hefur meðaltal vinnustunda hrunið og heldur áfram að hrynja, en aldrei hafa færri vinnustundir verið unnar í ár. Þá kemur fram í skýrslu Hagstofunnar að yngstu launþegarnir, þeir elstu og þeir sem vinna verkavinnu hafi verið líklegastir til að þurfa að vera frá launaðri vinnu í einhvern tíma á meðan á faraldrinum hefur staðið. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Atvinnuleit í kreppu: Fimm góð ráð Það má gera ráð fyrir því að margir verði í virkri atvinnuleit með haustinu þegar hlutabótaúrræði stjórnvalda lýkur og fjöldi fólks bætist við á hefðbundnar atvinnuleysisbætur. 10. ágúst 2020 11:00 Í upphafi krefjandi vetrar Það eru vægast sagt óvenjulegar aðstæður uppi nú þegar líður að hausti. Við vitum ekki hvernig sóttvörnum verður háttað í nánustu framtíð en vitum þó að áframhaldandi röskun verður á okkar daglega lífi. 8. ágúst 2020 07:30 Atvinnuleysið úr 9,9 prósentum í 3,5 prósent milli mánaða Atvinnuleysið í nýliðnum júnímánuði var svipað og það var í sama mánuði í fyrra, ef marka má mælingar Hagstofunnar 23. júlí 2020 09:16 Mest lesið Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Kaupmáttur jókst á milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Atvinnuleysi á Bretlandi hefur aukist gríðarlega frá því í vor og er meira en áratugur síðan það hefur aukist svona gríðarlega á stuttum tíma. Meira en 220 þúsund manns misstu vinnuna frá Apríl fram í Júní, samkvæmt tölum frá Hagstofu Bretlands. Svona margir hafa ekki misst vinnuna á svo stuttum tíma frá því á tímabilinu maí til júlí 2009, þegar heimskreppan var í hámælum. Samkvæmt frétt BBC er atvinnuleysið nú þó ekki jafn slæmt og áætlað var vegna þess að mörg fyrirtæki hafi nýtt sér eins konar hlutabótaleið á vegum breskra yfirvalda. Hagfræðingar hafa þó sagt að þyngsti skellurinn komi ekki fyrr en í lok október þegar hlutabótaleiðin rennur út. Þá muni enn fleiri missa atvinnu sína. Þá hefur meðaltal vinnustunda hrunið og heldur áfram að hrynja, en aldrei hafa færri vinnustundir verið unnar í ár. Þá kemur fram í skýrslu Hagstofunnar að yngstu launþegarnir, þeir elstu og þeir sem vinna verkavinnu hafi verið líklegastir til að þurfa að vera frá launaðri vinnu í einhvern tíma á meðan á faraldrinum hefur staðið.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Atvinnuleit í kreppu: Fimm góð ráð Það má gera ráð fyrir því að margir verði í virkri atvinnuleit með haustinu þegar hlutabótaúrræði stjórnvalda lýkur og fjöldi fólks bætist við á hefðbundnar atvinnuleysisbætur. 10. ágúst 2020 11:00 Í upphafi krefjandi vetrar Það eru vægast sagt óvenjulegar aðstæður uppi nú þegar líður að hausti. Við vitum ekki hvernig sóttvörnum verður háttað í nánustu framtíð en vitum þó að áframhaldandi röskun verður á okkar daglega lífi. 8. ágúst 2020 07:30 Atvinnuleysið úr 9,9 prósentum í 3,5 prósent milli mánaða Atvinnuleysið í nýliðnum júnímánuði var svipað og það var í sama mánuði í fyrra, ef marka má mælingar Hagstofunnar 23. júlí 2020 09:16 Mest lesið Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Kaupmáttur jókst á milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Atvinnuleit í kreppu: Fimm góð ráð Það má gera ráð fyrir því að margir verði í virkri atvinnuleit með haustinu þegar hlutabótaúrræði stjórnvalda lýkur og fjöldi fólks bætist við á hefðbundnar atvinnuleysisbætur. 10. ágúst 2020 11:00
Í upphafi krefjandi vetrar Það eru vægast sagt óvenjulegar aðstæður uppi nú þegar líður að hausti. Við vitum ekki hvernig sóttvörnum verður háttað í nánustu framtíð en vitum þó að áframhaldandi röskun verður á okkar daglega lífi. 8. ágúst 2020 07:30
Atvinnuleysið úr 9,9 prósentum í 3,5 prósent milli mánaða Atvinnuleysið í nýliðnum júnímánuði var svipað og það var í sama mánuði í fyrra, ef marka má mælingar Hagstofunnar 23. júlí 2020 09:16