Giggs hvetur Man. Utd. til að losa sig við Pogba Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. janúar 2020 11:30 Pogba hefur lítið komið við sögu á tímabilinu vegna meiðsla. vísir/getty Ryan Giggs, leikjahæsti leikmaður í sögu Manchester United, hvetur félagið til að selja Paul Pogba. Franski miðjumaðurinn hefur aðeins leikið átta leiki með United á tímabilinu vegna meiðsla og er á leið í aðgerð vegna ökklameiðsla. Pogba hefur þrálátlega verið orðaður við önnur lið og ekki liggur fyrir hvar hann leikur á næsta tímabili. Giggs finnur til með Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra United og sínum gamla samherja, vegna stöðunnar á málum Pogba. „Það er pirrandi fyrir stjóra að þurfa sífellt að svara spurningum um leikmann sem er orðaður við önnur lið, er meiddur og kannski ekki alltaf þar sem hann á að vera,“ sagði Giggs. Hann segir að þrátt fyrir að Pogba búi yfir miklum hæfileikum hafi hann ekki blómstrað hjá United. „Hann á að láta verkin tala inni á vellinum. Þannig var ég alinn upp. En þetta er annar tími þar sem samfélagsmiðlarnir stjórna öllu,“ sagði Giggs. „Þetta er pirrandi því hann er hæfileikaríkur. En hann hefur ekki sýnt það reglulega síðan hann kom til United. Er hann ánægður? Ég veit það ekki. Vill hann spila annars staðar? Ég veit það ekki.“ Næsti leikur United er gegn Wolves í 3. umferð ensku bikarkeppninnar á morgun. Enski boltinn Tengdar fréttir Fór yfir það hvernig Mikel Arteta kom Man. United liðinu í mikil vandræði Mikel Arteta spurði spurninga sem Ole Gunnari Solskjær tókst ekki að svara í leik Arsenal og Manchester United. 3. janúar 2020 11:00 „Manchester United myndi eyðileggja Maradona, Maldini og Pele“ Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba og fleirri stórstjarna, er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. 1. janúar 2020 18:45 Ósáttur við brosið hans Solskjær Robin van Persie lék með síðasta liði Manchester United sem varð enskur meistari vorið 2013. Hann var ekki sáttur með knattspyrnustjórann eftir leik Arsenal og Manchester United í gær. 2. janúar 2020 22:45 Benfica tilbúið að hlusta á tilboð í skotmark Manchester United Benfica er talið reiðubúið að hlusta á tilboð í hinn tvítuga Portúgala, Gedson Fernandes, sem er á mála hjá félaginu. 2. janúar 2020 23:30 Pogba þarf að fara í aðgerð Endurkoma Paul Pogba í lið Manchester United var stutt að þessu sinni en hann kom til baka rétt fyrir jól eftir langa fjarveru. Nú þarf franski miðjumaðurinn að leggjast á skurðarborðið og verður frá keppni næsta mánuðinn. 2. janúar 2020 08:30 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Sjá meira
Ryan Giggs, leikjahæsti leikmaður í sögu Manchester United, hvetur félagið til að selja Paul Pogba. Franski miðjumaðurinn hefur aðeins leikið átta leiki með United á tímabilinu vegna meiðsla og er á leið í aðgerð vegna ökklameiðsla. Pogba hefur þrálátlega verið orðaður við önnur lið og ekki liggur fyrir hvar hann leikur á næsta tímabili. Giggs finnur til með Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra United og sínum gamla samherja, vegna stöðunnar á málum Pogba. „Það er pirrandi fyrir stjóra að þurfa sífellt að svara spurningum um leikmann sem er orðaður við önnur lið, er meiddur og kannski ekki alltaf þar sem hann á að vera,“ sagði Giggs. Hann segir að þrátt fyrir að Pogba búi yfir miklum hæfileikum hafi hann ekki blómstrað hjá United. „Hann á að láta verkin tala inni á vellinum. Þannig var ég alinn upp. En þetta er annar tími þar sem samfélagsmiðlarnir stjórna öllu,“ sagði Giggs. „Þetta er pirrandi því hann er hæfileikaríkur. En hann hefur ekki sýnt það reglulega síðan hann kom til United. Er hann ánægður? Ég veit það ekki. Vill hann spila annars staðar? Ég veit það ekki.“ Næsti leikur United er gegn Wolves í 3. umferð ensku bikarkeppninnar á morgun.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fór yfir það hvernig Mikel Arteta kom Man. United liðinu í mikil vandræði Mikel Arteta spurði spurninga sem Ole Gunnari Solskjær tókst ekki að svara í leik Arsenal og Manchester United. 3. janúar 2020 11:00 „Manchester United myndi eyðileggja Maradona, Maldini og Pele“ Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba og fleirri stórstjarna, er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. 1. janúar 2020 18:45 Ósáttur við brosið hans Solskjær Robin van Persie lék með síðasta liði Manchester United sem varð enskur meistari vorið 2013. Hann var ekki sáttur með knattspyrnustjórann eftir leik Arsenal og Manchester United í gær. 2. janúar 2020 22:45 Benfica tilbúið að hlusta á tilboð í skotmark Manchester United Benfica er talið reiðubúið að hlusta á tilboð í hinn tvítuga Portúgala, Gedson Fernandes, sem er á mála hjá félaginu. 2. janúar 2020 23:30 Pogba þarf að fara í aðgerð Endurkoma Paul Pogba í lið Manchester United var stutt að þessu sinni en hann kom til baka rétt fyrir jól eftir langa fjarveru. Nú þarf franski miðjumaðurinn að leggjast á skurðarborðið og verður frá keppni næsta mánuðinn. 2. janúar 2020 08:30 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Sjá meira
Fór yfir það hvernig Mikel Arteta kom Man. United liðinu í mikil vandræði Mikel Arteta spurði spurninga sem Ole Gunnari Solskjær tókst ekki að svara í leik Arsenal og Manchester United. 3. janúar 2020 11:00
„Manchester United myndi eyðileggja Maradona, Maldini og Pele“ Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba og fleirri stórstjarna, er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. 1. janúar 2020 18:45
Ósáttur við brosið hans Solskjær Robin van Persie lék með síðasta liði Manchester United sem varð enskur meistari vorið 2013. Hann var ekki sáttur með knattspyrnustjórann eftir leik Arsenal og Manchester United í gær. 2. janúar 2020 22:45
Benfica tilbúið að hlusta á tilboð í skotmark Manchester United Benfica er talið reiðubúið að hlusta á tilboð í hinn tvítuga Portúgala, Gedson Fernandes, sem er á mála hjá félaginu. 2. janúar 2020 23:30
Pogba þarf að fara í aðgerð Endurkoma Paul Pogba í lið Manchester United var stutt að þessu sinni en hann kom til baka rétt fyrir jól eftir langa fjarveru. Nú þarf franski miðjumaðurinn að leggjast á skurðarborðið og verður frá keppni næsta mánuðinn. 2. janúar 2020 08:30