Kansas City Chiefs lenti 24-0 undir en vann samt yfirburðasigur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2020 09:15 Patrick Mahomes fagnar ótrúlegum endurkomusigri Kansas City Chiefs í gær. Getty/David Eulitt Kansas City Chiefs og Green Bay Packers tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum deildanna í NFL-deildinni í nótt. Þar með er ljóst hvaða félög spila um sæti í Super Bowl um næstu helgi. Green Bay Packers vann 28-23 sigur á Seattle Seahawks en Kansas City Chiefs vann 51-31 sigur á Houston Texans í ótrúlegum sveifluleik. Tennessee Titans og San Francisco 49ers höfðu tryggt sér sín sæti á laugardaginn. 49ers tekur á móti Green Bay Packers í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar en Kansas City Chiefs fær Tennessee Titans í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar. Báðir leikirnir fara fram á sunnudaginn kemur. FINAL: The @Chiefs are heading to their second consecutive AFC Championship! #NFLPlayoffs#HOUvsKC (by @Lexus) pic.twitter.com/a3YmE4FPXW— NFL (@NFL) January 12, 2020 Það leit ekki út fyrir góðan dag Kansas City Chiefs liðsins í upphafi leik þegar allt gekk á afturfótunum hjá liðinu og Houston Texans komst í 24-0. Það tók Patrick Mahomes og félaga aðeins annan leikhlutann til að snúa við leiknum og komast yfir fyrir hálfleik. Mahomes setti met með því að senda fjórar snertimarkssendinga í öðrum leikhlutanum þar af þrjá sér á innherjann Travis Kelce. Leikmenn Kansas City Chiefs skoruðu á endnaum 41 stig í röð án þess að gestirnir í Texans næðu að svara fyrir sig. FINAL: The @packers are advancing to the NFC Championship Game! #NFLPlayoffs#GoPackGo#SEAvsGB (by @Lexus) pic.twitter.com/xh66oV2XKM— NFL (@NFL) January 13, 2020 Davante Adams átti frábæran leik með Green Bay Packers í 28-23 sigri á Seattle Seahawks en Adams skoraði tvö snertimörk eins og hlauparinn Aaron Jones. Adams greip alls átta bolta og fyrir 160 jördum í leiknum. Green Bay Packers komst í 21-3 í lok annars leikhluta og í 28-10 í þriðja leikhluta áður en gestunum í Seahawks tókst að minnka muninn í lokin. .@tae15adams now has 160 receiving yards, a #Packers playoff record.#SEAvsGB | #GoPackGopic.twitter.com/gV3CcsMCLw— Green Bay Packers (@packers) January 13, 2020 The man. No. 12 is heading to his fourth NFC Championship. #GoPackGo#NFLPlayoffs@AaronRodgers12pic.twitter.com/InRZ2QrSEU— NFL (@NFL) January 13, 2020 NFL Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Sjá meira
Kansas City Chiefs og Green Bay Packers tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum deildanna í NFL-deildinni í nótt. Þar með er ljóst hvaða félög spila um sæti í Super Bowl um næstu helgi. Green Bay Packers vann 28-23 sigur á Seattle Seahawks en Kansas City Chiefs vann 51-31 sigur á Houston Texans í ótrúlegum sveifluleik. Tennessee Titans og San Francisco 49ers höfðu tryggt sér sín sæti á laugardaginn. 49ers tekur á móti Green Bay Packers í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar en Kansas City Chiefs fær Tennessee Titans í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar. Báðir leikirnir fara fram á sunnudaginn kemur. FINAL: The @Chiefs are heading to their second consecutive AFC Championship! #NFLPlayoffs#HOUvsKC (by @Lexus) pic.twitter.com/a3YmE4FPXW— NFL (@NFL) January 12, 2020 Það leit ekki út fyrir góðan dag Kansas City Chiefs liðsins í upphafi leik þegar allt gekk á afturfótunum hjá liðinu og Houston Texans komst í 24-0. Það tók Patrick Mahomes og félaga aðeins annan leikhlutann til að snúa við leiknum og komast yfir fyrir hálfleik. Mahomes setti met með því að senda fjórar snertimarkssendinga í öðrum leikhlutanum þar af þrjá sér á innherjann Travis Kelce. Leikmenn Kansas City Chiefs skoruðu á endnaum 41 stig í röð án þess að gestirnir í Texans næðu að svara fyrir sig. FINAL: The @packers are advancing to the NFC Championship Game! #NFLPlayoffs#GoPackGo#SEAvsGB (by @Lexus) pic.twitter.com/xh66oV2XKM— NFL (@NFL) January 13, 2020 Davante Adams átti frábæran leik með Green Bay Packers í 28-23 sigri á Seattle Seahawks en Adams skoraði tvö snertimörk eins og hlauparinn Aaron Jones. Adams greip alls átta bolta og fyrir 160 jördum í leiknum. Green Bay Packers komst í 21-3 í lok annars leikhluta og í 28-10 í þriðja leikhluta áður en gestunum í Seahawks tókst að minnka muninn í lokin. .@tae15adams now has 160 receiving yards, a #Packers playoff record.#SEAvsGB | #GoPackGopic.twitter.com/gV3CcsMCLw— Green Bay Packers (@packers) January 13, 2020 The man. No. 12 is heading to his fourth NFC Championship. #GoPackGo#NFLPlayoffs@AaronRodgers12pic.twitter.com/InRZ2QrSEU— NFL (@NFL) January 13, 2020
NFL Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Sjá meira