Háskóladagurinn fer fram í dag en á honum kynna sjö háskólar landsins yfir 500 námsbrautir í húsakynnum Háskóla Íslands, Háskólans í Reykjavík og Listaháskóla Íslands.
Þau Birna María Másdóttir, Aron Már Ólafsson (AronMola) og Sigurbjartur Sturla Atlason (Sturla Atlas) verða á vettvangi í HR og fylgjast með framvindu mála, auk þess sem þau ræða við áhugaverða einstaklinga úr háskólasamfélaginu.
Hér að neðan má fylgjast með streymi frá deginum.
Háskóladagurinn með Útvarpi 101
