Martin Keown hakkaði Arsenal í sig: „Þetta er hrikalegt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 28. febrúar 2020 15:00 Xhaka niðurlútur í gær. vísir/getty Arsenal datt út úr Evrópudeildinni í gærkvöldi er liðið tapaði 2-1 á heimavelli gegn Olympiakos í síðari leik liðanna. Framlengja þurfti leikinn og kom sigurmarkið í uppbótartíma. Martin Keown, goðsögn hjá Arsenal, var einn spekinga BT Sport yfir leiknum og honum líst ekkert á blikuna hjá sínu gamla félagi. „Þetta er hrikalegt. Allt hrós til Olympiakos og þeir gripu sína möguleika. Ég veit ekki hvað Leno var að gera í lokin. Það er fullt af hlutum sem þarf að vinna í hjá Arsenal og endurbyggingin hefst núna. Leikmenn tóku ekki ábyrgð,“ sagði Keown við BT Sport. "The rebuilding of this team has to start now! The commitment wasn't there from the off." Scathing from Martin Keown and John Hartson as the Gunners crash out of Europe with defeat at home. pic.twitter.com/WyV993WbPB— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 27, 2020 „Þeir voru svo ánægðir með sjálfa sig. Þetta eru mikil vonbrigði. Þetta var í fyrsta skipti í kvöld þar sem mér fannst leikmennirnir ekki koma með svör til þjálfarans og hann hafði engin svör heldur.“ Mikel Arteta tók við Arsenal af Unai Emery í desember og hefur verið að gera fína hluti með Skytturnar en Keown setur spurningarmerki við hann. „Arteta hefur verið góður þjálfari en hversu góður stjóri er hann? Hann verður að spyrja sig margra spurninga eftir þetta. Þeir þurfa að horfa á sig í speglinum og reyna koma til baka í bikarleiknum á mánudaginn.“ „Ef Arsenal var að hugsa um að komast í Meistaradeildina þá yrðum við malaðir af toppliðunum. Arsenal er ekki nægilega gott lið til þess að spila á því stigi. Arsenal er hræðilega langt frá toppliðum eins og Real Madrid og Man. City.“ „Það þarf að fá litlu hlutina í lag. Við getum ekki varist hornspyrnum og það vita það allir. Portsmouth veit að ef þeir fá hornspyrnu gegn Arsenal þá gætu þeir skorað.“ Six big teams exit the Europa League pic.twitter.com/SeYIuvdGjg— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 27, 2020 Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir United gekk frá Club Brugge og Ragnar í 16-liða úrslitin | Öll úrslit kvöldsins Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir öruggan 5-0 sigur á Club Brugge í síðari leik liðanna í kvöld. 27. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Sjá meira
Arsenal datt út úr Evrópudeildinni í gærkvöldi er liðið tapaði 2-1 á heimavelli gegn Olympiakos í síðari leik liðanna. Framlengja þurfti leikinn og kom sigurmarkið í uppbótartíma. Martin Keown, goðsögn hjá Arsenal, var einn spekinga BT Sport yfir leiknum og honum líst ekkert á blikuna hjá sínu gamla félagi. „Þetta er hrikalegt. Allt hrós til Olympiakos og þeir gripu sína möguleika. Ég veit ekki hvað Leno var að gera í lokin. Það er fullt af hlutum sem þarf að vinna í hjá Arsenal og endurbyggingin hefst núna. Leikmenn tóku ekki ábyrgð,“ sagði Keown við BT Sport. "The rebuilding of this team has to start now! The commitment wasn't there from the off." Scathing from Martin Keown and John Hartson as the Gunners crash out of Europe with defeat at home. pic.twitter.com/WyV993WbPB— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 27, 2020 „Þeir voru svo ánægðir með sjálfa sig. Þetta eru mikil vonbrigði. Þetta var í fyrsta skipti í kvöld þar sem mér fannst leikmennirnir ekki koma með svör til þjálfarans og hann hafði engin svör heldur.“ Mikel Arteta tók við Arsenal af Unai Emery í desember og hefur verið að gera fína hluti með Skytturnar en Keown setur spurningarmerki við hann. „Arteta hefur verið góður þjálfari en hversu góður stjóri er hann? Hann verður að spyrja sig margra spurninga eftir þetta. Þeir þurfa að horfa á sig í speglinum og reyna koma til baka í bikarleiknum á mánudaginn.“ „Ef Arsenal var að hugsa um að komast í Meistaradeildina þá yrðum við malaðir af toppliðunum. Arsenal er ekki nægilega gott lið til þess að spila á því stigi. Arsenal er hræðilega langt frá toppliðum eins og Real Madrid og Man. City.“ „Það þarf að fá litlu hlutina í lag. Við getum ekki varist hornspyrnum og það vita það allir. Portsmouth veit að ef þeir fá hornspyrnu gegn Arsenal þá gætu þeir skorað.“ Six big teams exit the Europa League pic.twitter.com/SeYIuvdGjg— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 27, 2020
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir United gekk frá Club Brugge og Ragnar í 16-liða úrslitin | Öll úrslit kvöldsins Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir öruggan 5-0 sigur á Club Brugge í síðari leik liðanna í kvöld. 27. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Sjá meira
United gekk frá Club Brugge og Ragnar í 16-liða úrslitin | Öll úrslit kvöldsins Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir öruggan 5-0 sigur á Club Brugge í síðari leik liðanna í kvöld. 27. febrúar 2020 22:00