Ódýrari Tesla á markaðinn „eftir um þrjú ár“ Atli Ísleifsson skrifar 23. september 2020 08:24 Athafnamaðurinn Elon Musk er stofnandi rafbílaframleiðandans Tesla. Getty Elon Musk, stofnandi rafbílaframleiðandans Tesla, kynnti í gær tækni sem hann segir að muni leiða til framleiðslu bæði ódýrari og öflugri rafhlaða fyrir bílana. Á kynningu Tesla, sem kölluð var Rafhlöðudagurinn, gaf Musk í skyn að möguleiki væri á að sjálfkeyrandi Tesla-bílar yrðu seldir á markaði fyrir um 25 þúsund dali, um 3,5 milljónir króna, „eftir um þrjú ár“. CNN segir frá þessu. Hann sagði það ávallt hafa verið draum fyrirtækisins að bjóða upp á rafbíla á viðráðanlegu verði. Í frétt BBC segir að kynning Musk hafi þó ekki haft mikil áhrif á fjárfesta í gær. Fullyrt var á kynningunni að rafhlöður sem eru nú í þróun gætu veitt bílum fimmfalt meiri orku, sexfalt meiri kraft og auka drægi bílsins á hverri hleðslu um 16 prósent. Þó er talið að einhver ár gæti tekið að koma hinni nýju tækni í notkun. Kynningin fór fram fyrir fram 240 fjárfesta sem allir sáu í Tesla Model 3 bíl. Bílar Tesla Bandaríkin Mest lesið Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Elon Musk, stofnandi rafbílaframleiðandans Tesla, kynnti í gær tækni sem hann segir að muni leiða til framleiðslu bæði ódýrari og öflugri rafhlaða fyrir bílana. Á kynningu Tesla, sem kölluð var Rafhlöðudagurinn, gaf Musk í skyn að möguleiki væri á að sjálfkeyrandi Tesla-bílar yrðu seldir á markaði fyrir um 25 þúsund dali, um 3,5 milljónir króna, „eftir um þrjú ár“. CNN segir frá þessu. Hann sagði það ávallt hafa verið draum fyrirtækisins að bjóða upp á rafbíla á viðráðanlegu verði. Í frétt BBC segir að kynning Musk hafi þó ekki haft mikil áhrif á fjárfesta í gær. Fullyrt var á kynningunni að rafhlöður sem eru nú í þróun gætu veitt bílum fimmfalt meiri orku, sexfalt meiri kraft og auka drægi bílsins á hverri hleðslu um 16 prósent. Þó er talið að einhver ár gæti tekið að koma hinni nýju tækni í notkun. Kynningin fór fram fyrir fram 240 fjárfesta sem allir sáu í Tesla Model 3 bíl.
Bílar Tesla Bandaríkin Mest lesið Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira