Litakóðarnir kynntir innan tveggja vikna Atli Ísleifsson skrifar 21. október 2020 13:47 Jóhann K. Jóhannsson, samskiptastjóri almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, segir að innleiðingarferlið sé hafið. Vísir/Vilhelm Yfirvöld hafa hafið innleiðingarferli við að koma á sérstöku litakóðakerfi sem ætlað er að gefa upplýsingar um hættuna vegna kórónuveirunnar á hverjum tíma. Er þar horft til litakóða sem eigi að gefa til kynna hættustig. Þetta staðfestir Jóhann K. Jóhannsson, samskiptastjóri almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, í samtali við Vísi. Hann segir að verið sé að kynna kerfið þar til bærum aðilum og að reiknað sé með að það verði kynnt almenningi eftir tíu til fjórtán daga. Einhver töf virðist hafa orðið við að koma á kerfinu, en Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn sagði á upplýsingafundi þann 14. september síðastliðinn að hann vonaðist til að hægt yrði að kynna kerfið til leiks í lok þeirrar viku eða byrjun þeirrar næstu. Víðir nefndi þá að þar hefði verið horft til Veðurstofunnar og það viðvaranakerfi sem þar er. Þekkja landsmenn orðið það mjög vel þegar gefnar eru úr gular, appelsínugular eða þá rauðar viðvaranir. Þann 20. ágúst hafði Víðir einnig minnst á að litakóðakerfi væri til skoðunar sem gæti þá verið viðbragð við því kalli að skapa fyrirsjáanleika í viðbrögðum hins opinbera við kórónuveirufaldrinum. Almannavarnir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglan Tengdar fréttir Skoða upptöku „veðurviðvarana“ í baráttu við veiruna Meðal þess sem horft er til í baráttu landsmanna við veiruna er að taka upp nýtt viðvörunarkerfi, ekki ósvipað því og þekkist í veðurfréttum. 20. ágúst 2020 14:27 Kynna brátt litakóða í anda veðurviðvarana Almannavarnadeild embættis ríkislögreglustjóra þróar nú verkefni þar sem verið er að leita leiða til að gefa upplýsingar um hættuna vegna kórónuveirunnar á hverjum tíma. 14. september 2020 14:19 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Yfirvöld hafa hafið innleiðingarferli við að koma á sérstöku litakóðakerfi sem ætlað er að gefa upplýsingar um hættuna vegna kórónuveirunnar á hverjum tíma. Er þar horft til litakóða sem eigi að gefa til kynna hættustig. Þetta staðfestir Jóhann K. Jóhannsson, samskiptastjóri almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, í samtali við Vísi. Hann segir að verið sé að kynna kerfið þar til bærum aðilum og að reiknað sé með að það verði kynnt almenningi eftir tíu til fjórtán daga. Einhver töf virðist hafa orðið við að koma á kerfinu, en Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn sagði á upplýsingafundi þann 14. september síðastliðinn að hann vonaðist til að hægt yrði að kynna kerfið til leiks í lok þeirrar viku eða byrjun þeirrar næstu. Víðir nefndi þá að þar hefði verið horft til Veðurstofunnar og það viðvaranakerfi sem þar er. Þekkja landsmenn orðið það mjög vel þegar gefnar eru úr gular, appelsínugular eða þá rauðar viðvaranir. Þann 20. ágúst hafði Víðir einnig minnst á að litakóðakerfi væri til skoðunar sem gæti þá verið viðbragð við því kalli að skapa fyrirsjáanleika í viðbrögðum hins opinbera við kórónuveirufaldrinum.
Almannavarnir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglan Tengdar fréttir Skoða upptöku „veðurviðvarana“ í baráttu við veiruna Meðal þess sem horft er til í baráttu landsmanna við veiruna er að taka upp nýtt viðvörunarkerfi, ekki ósvipað því og þekkist í veðurfréttum. 20. ágúst 2020 14:27 Kynna brátt litakóða í anda veðurviðvarana Almannavarnadeild embættis ríkislögreglustjóra þróar nú verkefni þar sem verið er að leita leiða til að gefa upplýsingar um hættuna vegna kórónuveirunnar á hverjum tíma. 14. september 2020 14:19 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Skoða upptöku „veðurviðvarana“ í baráttu við veiruna Meðal þess sem horft er til í baráttu landsmanna við veiruna er að taka upp nýtt viðvörunarkerfi, ekki ósvipað því og þekkist í veðurfréttum. 20. ágúst 2020 14:27
Kynna brátt litakóða í anda veðurviðvarana Almannavarnadeild embættis ríkislögreglustjóra þróar nú verkefni þar sem verið er að leita leiða til að gefa upplýsingar um hættuna vegna kórónuveirunnar á hverjum tíma. 14. september 2020 14:19