Íslendingar bregðast við sigri Bidens: Fékk gæsahúð hjá mjólkurhillunni með CNN í eyrunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. nóvember 2020 17:45 Joe Biden má alveg brosa í dag. AP/Matt Slocum Joe Biden hefur verið lýstur sigurvegari forsetakosninganna af fjölda erlendra miðla. Hann er sagður hafa borið sigur úr býtum í Pennsylvaníu, sem tryggir Biden 20 kjörmenn og er hann nú kominn með 273 kjörmenn en 270 þarf til að sigra kosningarnar. Ef marka má viðbrögð Íslendinga á samfélagsmiðlum virðast tíðindin hafa lagst vel í landsmenn. Hér að neðan má sjá brot af því besta úr umræðunni á samfélagsmiðlum undanfarin klukkutíma eða svo. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri lýsti yfir mikilli gleði í tísti eftir að tíðindin bárust. Dagur var í verslunarleiðangri en vildi greinilega ekki missa af neinu, verandi með útsendingu CNN í eyrunum. Er út í búð. Með @CNN í eyrunum. ÞETTA ER KOMIÐ!!!! @JoeBiden VANN! "Trump presidency is comming to an end." Og ég fæ gæsahúð hjá mjólkurhillunni! Þvílíkur léttir!!! Magnað!— [email protected] (@Dagurb) November 7, 2020 Felix Bergsson bendir á að Biden verður fyrsti forsetinn í sögu Bandaríkjanna sem styður hjónaband samkynja para þegar hann tekur við lyklum Hvíta hússins. Joe Biden mun vera fyrsti forseti USA sem styður hjónaband samkynhneigðra þegar hann tekur við lyklum Hvíta hússins. Hann var lengi mjög andsnúinn en sá ljósið og sést hér gefa saman starfsmenn Hvíta hússins sem varaforseti. Svo lærir sem lifir #gayrights #humanrights #potus pic.twitter.com/S9DOvctHf5— Felix Bergsson (@FelixBergsson) November 7, 2020 Ingunn Lára Kristjánsdóttir, blaðakona á Fréttablaðinu er með puttana á púlsinum. Gettu hver eru búin að breyta bio á Twitter pic.twitter.com/sEMSadvx61— Ingunn Eitthvað 🍥 (@IngaLalu) November 7, 2020 Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, leiðréttir fráfarandi forseta. Neibb (staðfest) https://t.co/7pj52wZMpx— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) November 7, 2020 Lára Björg Björnsdóttir, aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar á svið jafnréttismála, er að undirbúa tárin fyrir kvöldið. Ég er búin að undirbúa börn og dýr á heimilinu fyrir grátkastið sem kemur þegar Kamala Harris tekur til máls.— Lára Björg Björnsdóttir (@LaraBjorg) November 7, 2020 Andri Ólafsson, fyrrverandi blaðamaður og núverandi aðstoðarmaður rektors HÍ segir að það sé eitthvað ljóðrænt við að Donald Trump hafi verið í golfi þegar tíðindin bárust. Og Trump í golfi þegar Fox, CNN og fleiri kalla þetta. Nánast ljóðrænt.— Andri Ólafsson (@andriolafsson) November 7, 2020 Birna Anna Björnsdóttir, rithöfundur, sem búsett er í Bandaríkjunum, virðist afskaplega ánægð með tíðindin. Þetta er búið! 🙏🏻❤️😭🇺🇸 pic.twitter.com/Y8XujxSFsD— Birna Anna (@birnaanna) November 7, 2020 Leikkonan Unnur Eggertsdóttir, sem lengi hefur dvalið í Bandaríkjunum, segir það sem eflaust er mörgum af þeim sem eru orðnir þreyttir á Donald Trump efst í huga. Hahahahhahahhahagggahahahahaha fokkaðu þér https://t.co/JI3tQbg6Rr— Unnur Eggerts (@UnnurEggerts) November 7, 2020 Þarna vísar Bragi Valdimar í The Apprentice þætti Donald Trump þar sem þetta var aðalfrasinn hans Trump. Hugsið ykkur bara allar "YOU'RE FIRED" fyrirsagnirnar sem eru í prentun núna.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) November 7, 2020 Tónlistarmaðurinn Logi Pedro vísar í eitt af fjölmörgum myndböndum frá New York í Bandaríkjunum sem birst hafa á samfélagsmiðlum þar sem heyra má fólk fagna ákaft. Þetta er gæsahúð. Aldrei aftur Trump. https://t.co/tNoQ90MtGK— Logi Pedro (@logipedro101) November 7, 2020 Rithöfundurinn Bergur Ebbi grínast með aldur Joe Bidens. Til hamingju Joe Biden og Kamala Harris fyrir að hafa klárað operation koma kalkúninum úr húsinu! Þvílíkur léttir. P.s. hér er mynd af Joe Biden þegar talning atkvæða hófst. pic.twitter.com/ixm7pUU9BV— Bergur Ebbi (@BergurEbbi) November 7, 2020 Samfélagsmiðlar Forsetakosningar í Bandaríkjunum Grín og gaman Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Fleiri fréttir Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Sjá meira
Joe Biden hefur verið lýstur sigurvegari forsetakosninganna af fjölda erlendra miðla. Hann er sagður hafa borið sigur úr býtum í Pennsylvaníu, sem tryggir Biden 20 kjörmenn og er hann nú kominn með 273 kjörmenn en 270 þarf til að sigra kosningarnar. Ef marka má viðbrögð Íslendinga á samfélagsmiðlum virðast tíðindin hafa lagst vel í landsmenn. Hér að neðan má sjá brot af því besta úr umræðunni á samfélagsmiðlum undanfarin klukkutíma eða svo. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri lýsti yfir mikilli gleði í tísti eftir að tíðindin bárust. Dagur var í verslunarleiðangri en vildi greinilega ekki missa af neinu, verandi með útsendingu CNN í eyrunum. Er út í búð. Með @CNN í eyrunum. ÞETTA ER KOMIÐ!!!! @JoeBiden VANN! "Trump presidency is comming to an end." Og ég fæ gæsahúð hjá mjólkurhillunni! Þvílíkur léttir!!! Magnað!— [email protected] (@Dagurb) November 7, 2020 Felix Bergsson bendir á að Biden verður fyrsti forsetinn í sögu Bandaríkjanna sem styður hjónaband samkynja para þegar hann tekur við lyklum Hvíta hússins. Joe Biden mun vera fyrsti forseti USA sem styður hjónaband samkynhneigðra þegar hann tekur við lyklum Hvíta hússins. Hann var lengi mjög andsnúinn en sá ljósið og sést hér gefa saman starfsmenn Hvíta hússins sem varaforseti. Svo lærir sem lifir #gayrights #humanrights #potus pic.twitter.com/S9DOvctHf5— Felix Bergsson (@FelixBergsson) November 7, 2020 Ingunn Lára Kristjánsdóttir, blaðakona á Fréttablaðinu er með puttana á púlsinum. Gettu hver eru búin að breyta bio á Twitter pic.twitter.com/sEMSadvx61— Ingunn Eitthvað 🍥 (@IngaLalu) November 7, 2020 Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, leiðréttir fráfarandi forseta. Neibb (staðfest) https://t.co/7pj52wZMpx— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) November 7, 2020 Lára Björg Björnsdóttir, aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar á svið jafnréttismála, er að undirbúa tárin fyrir kvöldið. Ég er búin að undirbúa börn og dýr á heimilinu fyrir grátkastið sem kemur þegar Kamala Harris tekur til máls.— Lára Björg Björnsdóttir (@LaraBjorg) November 7, 2020 Andri Ólafsson, fyrrverandi blaðamaður og núverandi aðstoðarmaður rektors HÍ segir að það sé eitthvað ljóðrænt við að Donald Trump hafi verið í golfi þegar tíðindin bárust. Og Trump í golfi þegar Fox, CNN og fleiri kalla þetta. Nánast ljóðrænt.— Andri Ólafsson (@andriolafsson) November 7, 2020 Birna Anna Björnsdóttir, rithöfundur, sem búsett er í Bandaríkjunum, virðist afskaplega ánægð með tíðindin. Þetta er búið! 🙏🏻❤️😭🇺🇸 pic.twitter.com/Y8XujxSFsD— Birna Anna (@birnaanna) November 7, 2020 Leikkonan Unnur Eggertsdóttir, sem lengi hefur dvalið í Bandaríkjunum, segir það sem eflaust er mörgum af þeim sem eru orðnir þreyttir á Donald Trump efst í huga. Hahahahhahahhahagggahahahahaha fokkaðu þér https://t.co/JI3tQbg6Rr— Unnur Eggerts (@UnnurEggerts) November 7, 2020 Þarna vísar Bragi Valdimar í The Apprentice þætti Donald Trump þar sem þetta var aðalfrasinn hans Trump. Hugsið ykkur bara allar "YOU'RE FIRED" fyrirsagnirnar sem eru í prentun núna.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) November 7, 2020 Tónlistarmaðurinn Logi Pedro vísar í eitt af fjölmörgum myndböndum frá New York í Bandaríkjunum sem birst hafa á samfélagsmiðlum þar sem heyra má fólk fagna ákaft. Þetta er gæsahúð. Aldrei aftur Trump. https://t.co/tNoQ90MtGK— Logi Pedro (@logipedro101) November 7, 2020 Rithöfundurinn Bergur Ebbi grínast með aldur Joe Bidens. Til hamingju Joe Biden og Kamala Harris fyrir að hafa klárað operation koma kalkúninum úr húsinu! Þvílíkur léttir. P.s. hér er mynd af Joe Biden þegar talning atkvæða hófst. pic.twitter.com/ixm7pUU9BV— Bergur Ebbi (@BergurEbbi) November 7, 2020
Samfélagsmiðlar Forsetakosningar í Bandaríkjunum Grín og gaman Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Fleiri fréttir Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Sjá meira