Hættu við fótboltaleik út af háralit leikmanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2020 15:30 Leikmenn kínverska landsliðsins eru allar svarthærðar. Getty/VCG/ Vafasöm frestun á fótboltaleik í Kína hefur nú komist í heimsfréttirnar. Það eru strangar reglur í Kína og það hefur sínar afleiðingar þegar leikmenn mæta of litríkir til leiks í fótboltaleik. Þetta sannaðist í leik kvennaliða Fuzhou og Jimei í kínverska háskólafótboltanum á dögunum. Leik sem fór aldrei fram. Leikurinn var flautaður af því að leikmenn úr liðunum tveimur máttu ekki vera með litað hár. Fyrir leikinn var fullt af leikmönnum úr báðum liðum bannað að taka þátt í leiknum af því þeir voru með lit í hárinu. Women's football match called off in China after players told they were not allowed to have dyed hair, state media reports https://t.co/GEmCRbRzN2— BBC News (World) (@BBCWorld) December 8, 2020 Leikmenn úr báðum liðum sóttu svartan háralit til að reyna að lita hár viðkomandi leikmanna svo hægt væri að ná í lið. Það dugði þó ekki alveg til því hár eins leikmanns Fuzhou þótti ekki vera nægilega svart. Liðið stóð uppi með aðeins sex leikmenn og þurfti því að gefa leikinn. Global Times í Kína segir frá þessu. Íþróttafólk í Kína má ekki lita á sér hárið, strákar mega ekki safna ári og enginn má vera með skrýtna hárgreiðslu eða setja einhverja aukahluti í hárið sitt. Brjóti þau þessar reglur verður þeim vísað úr keppni sem varð líka raunin í þessum leik. Það eru síðan enn strangari reglur í háskólaíþróttunum þar sem íþróttafólk má ekki heldur ekki vera með húðflúr. Fótbolti Kína Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Sjá meira
Það eru strangar reglur í Kína og það hefur sínar afleiðingar þegar leikmenn mæta of litríkir til leiks í fótboltaleik. Þetta sannaðist í leik kvennaliða Fuzhou og Jimei í kínverska háskólafótboltanum á dögunum. Leik sem fór aldrei fram. Leikurinn var flautaður af því að leikmenn úr liðunum tveimur máttu ekki vera með litað hár. Fyrir leikinn var fullt af leikmönnum úr báðum liðum bannað að taka þátt í leiknum af því þeir voru með lit í hárinu. Women's football match called off in China after players told they were not allowed to have dyed hair, state media reports https://t.co/GEmCRbRzN2— BBC News (World) (@BBCWorld) December 8, 2020 Leikmenn úr báðum liðum sóttu svartan háralit til að reyna að lita hár viðkomandi leikmanna svo hægt væri að ná í lið. Það dugði þó ekki alveg til því hár eins leikmanns Fuzhou þótti ekki vera nægilega svart. Liðið stóð uppi með aðeins sex leikmenn og þurfti því að gefa leikinn. Global Times í Kína segir frá þessu. Íþróttafólk í Kína má ekki lita á sér hárið, strákar mega ekki safna ári og enginn má vera með skrýtna hárgreiðslu eða setja einhverja aukahluti í hárið sitt. Brjóti þau þessar reglur verður þeim vísað úr keppni sem varð líka raunin í þessum leik. Það eru síðan enn strangari reglur í háskólaíþróttunum þar sem íþróttafólk má ekki heldur ekki vera með húðflúr.
Fótbolti Kína Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Sjá meira