Einnig verður rætt við forstjóra Lyfjastofnunar um hráefnisskort sem veldur því að Íslendingar fá færri skammta af Pfizer bóluefninu um áramótin en til stóð.
Í fréttatímanum verður einnig fjallað um vegklæðningar sem losnað hafa á kafla leiðarinnar á milli Staðarskála og Varmahlíðar. Fjöldi flutningabíla og annarra bíla hafa skemmst vegna þess.
Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og á Vísi.