Man. United vill fjóra leikmenn en fær væntanlega engan í janúar Anton Ingi Leifsson skrifar 19. desember 2020 08:00 Ole Gunnar Solskjær leitar og leitar - en að réttu mönnunum. Getty/Matthew Peters Manchester United er sagt vilja fá fjóra leikmenn inn í núverandi hóp liðsins. Vængmann, miðvörð, hægri bakvörð og varnarsinnaðan miðjumann. Manchester Evening News greinir frá þessu en United eru sagðir vilja auka breiddina í hópnum og vera með tvo góða leikmenn í hverri stöðu. Ben White, Raphael Varane og Dayot Upamecano hafa verið nefndir í sambandi við miðvarðarstöðuna sem og Kieran Trippier í bakvörðinn. Ole Gunnar Solskjær er svo hrifinn af miðjumanninum Declan Rise en vængmaðurinn gæti verið Ousmane Dembele hjá Barcelona, Ismaila Sarr hjá Watford eða sagan endalausa; Jadon Sancho hjá Dortmund. MEN segir þó frá því að ólíklegt er að einhver þessara leikmanna komi til félagsins í janúar. Þeir eru taldir reiðubúnir að bíða til næsta sumars. Það þarf mikið til svo að United fari á markaðinn í janúar en United segir að það sé hægt að kaupa í janúar, séu þeir leikmenn sem önnur félög vilji nauðsynlega losa sig við. Það séu ekki alltaf bestu kaupin en samkvæmt heimildum MEN er ólíklegt að það verði mikið að gerast hjá ensku úrvalsdeildarliðunum í janúar. Þau vilji frekar bíða og sjá. Enski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Sjá meira
Manchester Evening News greinir frá þessu en United eru sagðir vilja auka breiddina í hópnum og vera með tvo góða leikmenn í hverri stöðu. Ben White, Raphael Varane og Dayot Upamecano hafa verið nefndir í sambandi við miðvarðarstöðuna sem og Kieran Trippier í bakvörðinn. Ole Gunnar Solskjær er svo hrifinn af miðjumanninum Declan Rise en vængmaðurinn gæti verið Ousmane Dembele hjá Barcelona, Ismaila Sarr hjá Watford eða sagan endalausa; Jadon Sancho hjá Dortmund. MEN segir þó frá því að ólíklegt er að einhver þessara leikmanna komi til félagsins í janúar. Þeir eru taldir reiðubúnir að bíða til næsta sumars. Það þarf mikið til svo að United fari á markaðinn í janúar en United segir að það sé hægt að kaupa í janúar, séu þeir leikmenn sem önnur félög vilji nauðsynlega losa sig við. Það séu ekki alltaf bestu kaupin en samkvæmt heimildum MEN er ólíklegt að það verði mikið að gerast hjá ensku úrvalsdeildarliðunum í janúar. Þau vilji frekar bíða og sjá.
Enski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Sjá meira